Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 35
Sandra Bullock Ekki dæma hana eftir útlitinu! vinDIESEL Gerið ykkur klár. ...fyrir pelann! KEFLAVIK KL 6-8-10 KL 6-8.15-10.30 KL 10.30 U.1.16 KL 5.30-8 B.1.12 THE PACIFIER MISS CONGENIALITY 2 THE RING TWO COACH CARTER THE PACIFIER KL8-10 MISS CONGENIALITY 2 KL8-10 THE PACIFIER KL 4-6-8-10 THE PACIFIER VIP KL 4-6-8-10 LIFE & DEATH OF PETER SELLERS KL 5.40-8-10.20 MISS CONGENIALITY 2 KL 3.30-5.40-8-10.20 THERINGTWO KL 5.40-8-10.20 LIFE AQUATIC KL 5.40-8 CONSTANTINE KL 10.20 BANGSÍMON OG FRÍLLINN KL 4 LIFE & DEATH OF PETER SELLERS MISS CONGENIALITY 2 LIFE AQUATIC PHANTOM OF THE OPERA MILLION ÐOLLAR BABY RAY LES CHORISTES KL 5.30-8-10.30 KL 5.40-8-10.20 KL 5.30-8-10.30 KLB Kl. 5.30-8-10.30 KL 10.30 KL 6 THE PACIFIER MISS CONGENIALITY 2 THE RING TWO B.I. I2ára B.1.10 ára B.l. 14 ára B.1.12 ára www.sambioin.is litligow ,.«w.itson theron Ilthgow .watson Bíll MIJRRAY MILLION DOI AKUREYRI C -lál 4666______KEFIAVIK C 471 11/0 .UINGLAH t 588 0800 rfj J|g * w úzp i rrrrirrrTnrrmrn Þessi mynd hefur verið frekar lengi á leiðinni í kvikmyndahús en hún var gerð árið 2003. Venjulega myndi svona töf hringja háværum viðvörunarbjöll- um varðandi gæði myndarinnar en ekki í þetta skiptið. Hér er á ferð albesta mynd Jets Li sem hann hefúr gert utan Kína og besta hasarmyndin sem Luc Besson hefur framleitt. Besson er einnig handritshöfundur að þessu sinni og þetta er hans besta verk til þessa. Einnig verð ég að gefa leikstjór- anum Louis Leterrier gott prik í kladd- ann þvf myndin sem hann gerði á und- an, The Transporter, var arfaslök og misheppnuð tilraun til þess að gera hressilega hasarmynd. Myndin gerist í Glasgow og fjallar um Danny, einfaldan mann sem hefur verið alinn upp sem slagsmálahundur hjá glæpaforingjanum Sam frá því hann var pjakkur. Danny þekkir ekkert annað en ofbeldi og kann ekki að tjá til- finningar sfaar, en við fáum að sjá að hann er ljúfur sem lamb innra með sér þar til að hálsólin hans er tekin af og þá breytist hann í villidýr. Aðstæður hans eru hroðalegar, hann er geymdur í búri og látfan éta eitthvað sull alla daga á meðan hann er svívirtur af Sam og fé- lögum hans. Dag einn gerist það þó að ribbaldar ráðast á Sam og hans gengi og verður það til þess að Danny slepp- ur úr prísundinni. Hann fær inni hjá eldri manni, blindum píanóleikara, sem leikinn er af Morgan Freeman, og ungri stjúpdóttur hans sem byrja að Danny the Dog Sýnd í Laugarásbiói og Regn boganum. Leikstjóri: Louis Let- ... ,. err/er. Aðalhlutverk:Jet Li, Morgan Freem- an, Bob Hoskins, '\S Kerry Condon. kenna honum um lífið og tilveruna og reyna að komast að því hvaðan hann kemur. En friðurinn er von bráðar úti þvíSam kemst aftur á kreik og vill endi- lega fá gæludýrið sitt til baka, sama hvað það kostar. Það er ekki hægt að segja að þetta sé hreinræktuð slagsmálamynd, heldur er þetta drama sem er kryddað með slags- málaatriðum. Meiri áhersla hefur verið lögð á persónumar og samskipti þeirra og gefur það myndinni mun meiri dýpt en þær myndir sem hafa komið frá verksmiðju Bessons til þessa. En það þýðir ekki að ekkert hefur verið lagt í slagsmálaatriðfa. Meistari Yuen Woo Ping, einn helsti slagsmálahönnuður í bransanum, sér um þau atriði og hann veldur ekki vonbrigðum. Hér er um virkilega hrá og gróf atriði að ræða og ótrúlega flott. Eitt flottasta atriðið í myndinni gerist í eins fermetra baðher- bergi og tekur svona fimm mfaútur frá upphafi til enda. Leikarar standa sig mjög vel og ber þar mest á Bob Hoskins sem fer alveg á kostum sem hinn viðbjóðslegi Sam. Sjaldan hef ég séð hann jafn illkvittinn og þama. Morgan Freeman er ávallt Joe Cocker spilar á íslandi í september Einstök rödd og sviðsframkoma Breski söngvarinn Joe Cocker heldur tónleika í Laugardalshöll 1. september næstkomandi. Með stór- söngvaranum í för verður 17 manna fylgdarlið. Cocker ætti ekki að þurfa að kynna fyrir íslendingum, þar sem hann hefur verið einn vinsælasti söngvari heims frá árinu 1969 þegar hann sló í gegn á Woodstock-hátíð- inni. í tilkynningu frá Concert, fyrir- tæki Einars Bárðarsonar sem flytur Cocker til landsins, kemur fram að á efnisskrá tónleikanna verði öll bestu lög söngvarans. Cocker gaf nýlega út plötuna Heart and Soul þar sem meðal annars er að finna lögin One eftir U2, Everybody Hurts eftir REM, Jealous Guy eftir John Lennon og Maybe I’m Amazed eftir Paul McCartney. „Það syngur enginn eins og Joe Cocker. Rokkrödd hans og sviðs- framkoma eiga sér einfaldlega ekki hliðstæðu í rokksögunni, en Cocker syngur ekki bara með munninum, hann syngur með öllum líkaman- um. Hversu oft sem hann stígur á svið er alltaf jafn magnað að sjá þennan mann engjast um í kröftugri og tilþrifamikilli innlifun,“ segir Ein- ar Bárðarson í tilkynningu um tón- leikana. „Það er ekki að ósekju sem hann hefur verið kallaður „besti hvíti sálarsöngvari sem Bretland hefur alið." Miðasala á tónleikana hefst um miðjan aprfl. Joe Cocker Tekur öll sin bestu lög á tónleik- um íLaugardalshöll l.september. traustur í sfaum hlutverkum og gerir sitt vel. Li hefur nú aldrei verið maður sem talar mikið í sfaum myndum og hann er ekki með neinar ræður í þess- ari heldur, enda er persóna hans ekki vön að tjá sig. Hann gerir samt góða hluti með að túlka sfaa persónu nánast sem bam. Kerry Condon er hins vegar ekki að gera sig í hlutverki stjúpdóttur- innar og ofleikur gelgjuna verulega. Kvikmyndatakan er sérstaklega falleg og vel gerð og gefur myndinni ákveðið hrátt yfirbragð. Þetta er eins og áður sagði það besta sem Besson hefur framleitt í langan tíma og ég held að enginn muni verða fyrir vonbrigðum með hana. Toppmynd. Ómar öm Hauksson Þjáðist aí íffiö inyarliuntjlyndi Brooke Shields þjáðist af veru- legu fæðingar- þunglyndi í kjöl- far fæðingar dóttur sinnar Rowan árið 2003. Hún íhug- aði jafnvel sjálfsmorð. Leik- konan segir frá þessu i bókinni Down Came The Rain: MyJourney Through Postpartum Depression, sem verður að teljast nokkuð lýsandi titill. Shields er 39 ára gömul og eiginkona tennisleikar- ans Andres Agassi.„Ég fann ekki fyrir neinni gleði. Var i undarlegu hugarástandi. Fann fyrir depurð afnýjum og ótrúlega kröftugum toga. Ég hélt hún myndi aldrei líða hjá." Þrátt fyrir þunglyndið og margar misheppnaðar barneign- artilraunir segist Shields vera æst i að eignast fleiri börn. Nýtt símanúmer hjá áskrift og dreifingu: 550 5100 r A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.