Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 4. APRlL 2005 Sjónvarp DV Bergljót Davíðsdóttir Sjónvarpið kl. 22.20 var I fyrsta sinn I vetur jj ánægð með Spaug- , j stofuna. '-f' 1 # 1 Pressó in Fyrsti apríl var einn allsherjar fréttasirkus sem gaman var að fylgjast með. Ekki hve ritstjómir blaðanna og fréttastofiir ljósvakamiðl- anna vom frúnlegar í apr- ílgabbinu; þvert á mótí. Það er af sem áður var þegar hugmyndaflug . blaðamanna áttí sér eng- in takmörk og lands- menn hlupu apríl hver um annan þver- an. Nei, það var eftirminnilegt sjálfs- morð Auðunar Georgs í beinni útsend- ingu sem stal senunni. Ekki það að ég vorkenni manninum sem gerði öll þau mistök sem hægt er að gera í stöðunni. Og hafi einhver verið í vafa um að hann hefði ekkert að gera í fréttastjórastól, þá tók hann af allan vafa sjálfur með framgöngu sinni. Reyndar sýndi maðurinn það strax í byrjun þegar tilkynnt var að hann fengi þessa stöðu hve illa hann var að sér um fjölmiðla. Þeir sem hafa tilfinningu fyrir fjölmiðlun og fréttum hlaupa ekki í felur íþrjár vikur. Það var það vitíausasta sem hann gat gert. Enn vitlausara var að hafa ekki undirbúið jarðveginn og rætt við væntanlega undirmenn, heldur koma fullur hroka. Nei, hann undirbjó sína eigin jarðarför og lagðist svo sjálfur í kistuna þann 1. apríl. Var einfær um að koma sér þangað og skemmtí skrattan- um um leið. Dansk-íslenski Öminn er sestur í bili. Á meðan fáum við, dýrkendur danskra sjónvarpsþátta, síðari hluta Kroniken. Ég hafði ógur- lega gaman af Eminum. Ekki síst þar sem sögu- SiA. hetjan er íslensk. í næstu syrpu kemur hann vænt- anlega hingað. Þá verður gaman. Það er fátt skemmtilegra en sjá bíómyndir og þættí, gerða af útlend- ingum, sem gerast eiga hérlendsis. Það er alltaf svo yndislega hallærislegt. Og svo var það H.C. Andersen-hátíð Dananna á laugardagskvöldið. Flott hjá Dönunum. Ég skemmtí mér vel. Minn kall var þó eitthvað að tuða um að ekki væri smart að poppa manninn svona upp. Ég gat hins vegar ekki betur séð en drottning Þórhildur og ölcfruð móðir hennar skemmm sér „konunglega". Sú gamla dillaði sér í takt við tónlistina og fannst þetta greinilega ekki of poppað frekar en mér. En það er dæmigert fyrir hvítan íslenskan karl á sextugsaldri að láta upppoppaðan H.C. Andersen fara í taugamar á sér. TALSTÖÐIN FM 90,9 7.03 Góðan dag með Sigurði G. Tómas- syni. 9.03 Dagmál Odds Astráðssonar og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur. 12.15 Hádegis- útvarpið. Fréttatengt efni, umsjón Sigurjón M. Egilsson og fl. 13.00 Hrafnaþing, umsjón Ingvi Hrafn Jónsson 14Æ3 Mannlegi þátturinn með Ásdísi Olsen. 15.03 Allt og sumt með Hallgrími Thorsteinsson og Helgu Völu Helga- dóttur. 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. Lost Bandarískur myndaflokkur sem sló i gegn þegar hann var frumsýndur sidastliðið haust. Byrjar á því að hópur fólks kemst lífs af úr flugslysi og neyðist til að hefja nýtt lífá afskekktri eyju í Suð- ur-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir og undarlegheit leynast. Fyrsti þáttur af23.45 mínútna langur. SJÓNVARPIÐ 15.10 Sklðalandsmót fslands 15.50 Helgar- sportið 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 16.00 Myndasafnið 18.01 Brandur lögga (22:26) 18.10 Bubbi byggir 18.20 Brummi (33:40) 18.30 Vinkonur (11:26) Aströlsk þáttaröð um fimm unglingsstelpur sem eru saman I leynifélagi. 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Kraftaverkabörn (Panorama: Mirade Baby Grows Up) Bresk heimildar- mynd um fyrirbura. 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Sakamálasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra I Wash- ington, sem stendur I ströngu I bar- áttu við glæpalýð og við umbætur innan lögreglunnar. 22.00 Tiufréttir • 22.20 Lífsháski (1:23) (Lost) Bandarlskur myndaflokkur um hóp fólks sem kemst llfs af úr flugslysi og neyðist til að hefja nýtt llf á afskekktri eyju I Suður-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast 23.05 Spaugstofan 23.30 Ensku mörkin 0.25 Kastljósið 0.45 Dagskráriok BIO STÖÐ 2 BfÓ 6.15 2 Fast 2 Furious (B.b.) 8.00 Prelude to a Kiss 10.00 Waiting to Exhale 12.00 Try Seventeen 14.00 Prelude to a Kiss 16.00 Waiting to Exhale (e) 18.00 Try Seventeen 20.00 2 Fast 2 Furious (B.b.) 22.00 The Bad- ge (Str.b.b.) 0.00 The One (Str.b.b.) 2.00 8 Mile (B.b.) 4.00 The Badge (Str.b.b.) Sm2ki.2i.30 Sönnun 6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 f flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland I bltið 12.20 Neighbours 12.45 f flnu formi 13.00 Third Watch (1:22) (Bönnuð bömum) 13.40 For Love or Country: The Arturo Sandoval 15.35 The Sketch Show 16.00 Barnatlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 fsland I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland I dag 19.35 Simpsons (Simpson-ljölskyldan) 20.00 Strákarnir 20.30 Eldsnöggt með Jóa Fel IV f þáttunum __________býður Jói Fel til sln góðum gestum. • 21.05 Einu sinni var (Einu sinni var) Nýr þáttur þar sem ýmir fréttnæmir atburðir fslandssögunnar, stórir eða smáir, eru teknir til frekari skoðunar. Umsjónarmaður er Eva Marla Jóns- dóttir. 2005. 21.30 Proof (Sönnun) Á þriðja tug austur- evrópskra innflytjenda finnst látinn I flutningagámi I Dyflinni á frlandi. Um svipað leyti er bllaþjófur myrtur I borginni og spilltur bókari lætur llfið með grunsamlegum hætti. Aðalhlut- verk: Finbar Lynch, Sidse Babett Knudsen, Orla Brady, Bryan Murray. Leikstjóri: Ciaran Donnelly. 2004. 22.20 Proof (Sönnun) 23.10 Strfðsforsetar I Hvita húsinu 23.55 Four Days 1JO Las Vegas 2 (13:22) 2.05 Fréttir og Island I dag 3.25 Island I bltið 5.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI OMEGA 9.30 Joyce M. 10.00 Daglegur styrkur 11.00 Robert S. 12.00 Samverustund (e) 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Joyce M. 14.30 Ron P. 15.00 Kvöldljós 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Dr. David 17.30 Freddie F. 18.00 Joyce M. 18.30 Mack L 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Vatnaskil 21.00 Mack L. 21.30 Joyce M. 22.00 Daglegur styrkur Stöð2kl.21.05 Jói Fel og maturinn Bakarameistarinn Jói Fel heldur áfram með sina fjórðu þáttaröð afEldsnöggt. Hann kann þá list betur en margir aðrir að búa til einfalda en girnilega rétti. Jói kitlar bragð- lauka sjónvarpsáhorfenda með réttum sem henta við öll tækifæri en hráefnið er afýmsum toga. I kvöld mæta, eins og alltaf, góðir gestir til Jóa og fá að njóta veiting- anna sem hann útbýr. Þátturinn er 35 mínútna langur. y : ■ : : ....X...1. ■ 7.00 Will & Grace (e) 7.30 Sunnudagsþáttur- inn (e) 9.00 Þak yfir höfuðið (e) 9.10 Óstöðvandi tónlist 16.30 Cheers - 1. þáttaröð (21/22) 17.00 Þrumuskot - ensku mörkin 18.00 Sunnu- dagsþátturinn (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Malcolm In the Middle (e) 20.00 One Tree Hill Stúlkurnar halda nátt- fataveislu heima hjá Haley en allt fer I uppnám. 21.00 Survivor Palau Nú fer keppnin fram á S.-Kyrrahafeyjunni Palau og sem fyrr má búast við svæsnum átökum. 21.50 C.S.I. Liðsmenn Réttarrannsóknardeild- ar lögreglunnar I Las Vegas kryfja málin til mergjar I orðsins fyllstu merkingu undir styrkri stjórn hins sköruglega Grissom. 22.40 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum I sjónvarpssal og má með sanni segja að ffna og fræga fólkið sé I áskrift að kaffisopa I settinu þegar mikið liggur við. 23.30 CSI: New York (e) 0.15 Jack & Bobby (e) 1.00 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 2.00 Þak yfir höfuðið (e) 2.10 Cheers - 1. þáttaröð (21/22) (e) 2.35 Ostöðvandi tónlist AKSJÓN 7.15 Korter 21.00 Bravó e. 212)0 Niubló. Hedwig and the Angry Inch 23.15 Korter 16.00 David Letterman 16.45 NBA(Cleveland - Dallas) 18.45 Intersport-deildin (Snæfell - Keflavfk) 20.30 Boltinn með Guðna Bergs Spænski, enski og Italski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða mörk úr fjölmörg- um leikjum og umdeild atvik skoðuð I þaula. Einnig sérstök umfjöllun um Meistaradeild Evrópu. Góðir gestir koma I heimsókn og segja álit sitt á þvi fréttanæmasta I fótboltanum hverju sinni. Umsjónarmenn eru Guðni Bergsson og Heimir Karlsson. 22.00 Olissport Fjallað er um helstu Iþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn Iþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma I heimsókn. 23.15 Boltinn með Guðna Bergs 0.45 Inter- sport-deildin (Snæfell - Keflavlk) 7.00 Jing Jang 18.00 Frlða og dýrið 19.00 Game TV (e) 19.30 Stripperella (e) 20.00 Amish In the City 21.00 Kenny vs. Spenny 21.30 Kenny vs. Spenny 22.03 Jing Jang 22.40 The Man Show . í Þegar Proof-þættirnir voru frumsýndir á írlandi í fyrra slógu j þeirígegn.iramirfögrwduþviaðloksinsværikominnal- \ • <• ' r ■ mennilegur krimmi sem spannaði öll stig þjóðfélagsins. Enda var fenginn þungavigtarleikstjóri iverkið, Ciaran Donnelly hefur unnið sér inn BAFTA-verðlaun fyrir Spooks og Cold Feet. Aðalpersóna Proofer blaðamaður sem rannsakar nokkur mál sem virðast tengjast á undarlegan hátt. Látna innflytjendur igámi, myrtan bilaþjófog látinn spilltan bókara. Lengd: 100 mínútur. Stöð 2 Bió kl. 20 ' ' , ‘ Ofvirkog óttalaus2 ‘|i lit FramhaldsmyndFast and the furious. Skartar einnig krafta- - köggum og gellum enVin Diesel erekki með.istaðinn tekur (** * - j Paul Walker við aðalhlutverkinu. Hann leikur ökuþórinn Brian O'Connor, sem flyst til Miami og þeysir þar um götur. Fjörið varir að visu ekki lengi þvi hann er hahdtekinn og lögreglan setur honum úrslitakosti. Hann þarfað fletta ofan af voldugum eiturlyfjabaróni sem svifst einskis. Leikstjóri erJohn Singleton. Lengd: 120 mímítur. 111 RÁS 1 FM 92,4/93,5 1®I 1 RÁS 2 FM 90,1/99.9 KAfi! 1 BYLGJAN FM99.9 1 ÚTVARP SAGA ™ w m\ 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Af minnisstæðu fólki 9.50 Morg- unleíkfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið I nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 13.05 í hosíló 14.03 Útvarpssagan, Karlotta LÖvenskjöld 1430 Miðdegistónar 15.03 Tindátinn stað- fasti 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Tónskáldaþingið í Parfs 21.00 Viðsjá 2135 Orð kvölasins 22.15 Úr tónlistarlífinu 730 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 KÍrafár á konsert 22.10 Hringir 0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Island I Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason 16.00 Reykja- vík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 9.03 Ólafur Hannibalsson 1033 Rósa Ingólfs- dóttir 1133 Arnþrúður Karlsdóttir 12L25 Mein- homið (endurfl. frá laug.) 1230 Meinhomið 1335 Jörundur Guðmundsson 1433 Kolbrún Bergþórsdóttir 1533 Óskar Bergsson 1633 Víð- skiptaþátturinn 1735 Gústaf Nielsson 1830 Meinhomið (endurfl.) 1930 Endurflutningur frá liðnum degi. ERLENDAR STÖÐVAR 'mmm SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOXNEWS ....................................... Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 17.00 Curling: World Men’s Championship Canada 19.00 lce Hockey: World Women’s Championship Sweden 20.15 Sumo: Hatsu Basho Japan 21.15 News: Eurosportnews Report 21.30 Football: UEFA Champions League Happy Hour 22.00 Football: Eurogoals 23.00 Motorsports: Motor- sports Weekend BBCPRIME 12.00 Monarch of the Glen 1Z50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Binka 14.25 Bill and Ben 14.35 Cavegirl 15.00 The Weakest Link 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 Holby City 19.00 Death in Holy Orders 20.30 Wildlife 21.00 Coupling 21.30 Manchild 22.00 Popcorn 23.00 Resurrecting the Dead Sea Scrolls 0.00 Mars -pioneering a Planet 1.00 Ever Wondered About Food NATIONAL GEOGRAPHIC 18.30 Totally Wild 19.00 Gorillas From the Heart of Darkness 20.00 Battlefront 22.00 Atlantic Britain 23.00 Wanted - Inter- pol Investigates 0.00 Battlefront ANIMAL PLANET 18.00 Ultimate Killers 18.30 Predators 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Natural World 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Weird Nature DISCOVERY 19.00 Trash Can of Skin 20.00 Trauma 21.00 The Human Body 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Battlefield MTV............................................ _ 19.00 America or Busted 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Battle for Ozzfest 22.00 The Rock Chart 23.00 Just See MTV VH1......................... .................. 18.30 Then & Now 19.00 Bands Reunited 20.00 When Play- boy Ruled the World 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits CLUB 17.40 Paradíse Seekers 18.05 Matchmaker 18.30 It’s a Girl Thing 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Ex- Rated 20.45 What Men Want 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.25 Great Gardens 23.10 Come! See! Buy! 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital E! ENTERTAINMENT 18.00 E! News Weekend 19.00 Love is in the Heir 20.30 Gastineau Girls 21.00 Jackie Collins Presents 22.00 The Ultimate Hollywood Blonde 23.00 E! News 23.30 Gastineau Girls 0.00 The E! True Hollywood Story CARTOON NETWORK 1Z20 Samurai Jack 1Z45 Foster’s Home for Imaginary Fri- ends 13.10 Ed, Edd ‘n’ Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Dexter’s Laboratory 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Meg- as XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry JETTX ................ .................. 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon 114.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 18.30 Trip with Anita, a 20.10 Zero to Sixty 21.50 Alias Jesse James 23.20 Sketches 1.00 In the Arms of a Kille TCM............ 19.00 Key Largo 20.40 3 Godfathers 22.25 Period of Adjust- ment 0.20 The Prize 2.30 The Alphabet Murders HALLMARK 12.45 The Sign of Four 14.15 Anastasia: The Mystery of Anna 16.00 Touched By An Angel II 16.45 Inside the Osmonds 18.30 Summer’s End 20.15 Lifepod 21.45 Black Fox: The Price of Peace 23.15 Summer’s End 1.00 Lifepod BBCFOOD 18.30 Ready Steady Cook 19.00 Deck Dates 19.30 The Tanner Brothers 20.00 Can't Cook Won’t Cook 20.30 Sophie's Weekends 21.30 Ready Steady Cook SV1 17.30 Rapport 18.00 Coachen 19.00 Plus 19.30 Sverige! 20.00 Spooks 20.55 Familjen Anderson 21.20 Rapport 21.30 Kulturnyheterna 21.40 Mannen frán U.N.C.L.E. 22.30 Sándningar frán SVT24 DR1 17.30 Den nye have 18.00 Rejseholdet 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 Forbudte fclelser 21.30 En Kongelig Familie 22.25 Viden om Slasaðist í flóðbylgjunni í Asíu Bardagakappinn og leikarinn Jet Li, sem leikur aðalhlutverkið ÍThe One á miðnætti á Stöð 2 Bíó I kvöld, var einn affjölmörgum sem lenti í flóð- bylgjunni í kjölfar jarðskjálftans 26. desember. Hann var I frli með fjögurra ára dóttur sinni og slasaöist á fæti þegar bylgjan kom og skall á hann þar sem hann hljóp I skjól með stelpuna í fanginu. Jet Li leikur I myndinni Danny the Dog, sem var frumsýnd I bló hér á landi um helgina. Hann fæddist 1960og var skírður Li Lian Jie. Hann var ungur kominn I Wu Shu-skólann I Peking, þar sem kennd er samnefnd bardagaíþrótt. Li þótti með afbrigðum góður, vann fimm gullverðlaun á klnverska meistaramótinu aðeins ellefu ára gamall og varð seinna landsliðsþjálfari. Um tvítugsaldurinn lék Li I sinni fyrstu mynd, Shaolin Temple. Hún varmeð fyrstu myndum I kung fu- bylgjunni sem reið yfir Klna á næstu árum. Þá flutti Li til Hong Kong. Á tiunda áratugnum fór hann slöan að sjást I bandariskum og evrópskum myndum. Oftast er litið á Li sem næststærstu asisku kvikmyndastjörnuna. Jackie Chan er alltaf skrefinu á undan. Li ber þó engan kala til keppinautar slns og segist gjarnan vilja leika i mynd með Chan. Hann þarfheldur ekkert að kvarta. Fyrir The One þáði hann sjö og hálfa milljón dollara I laun á meðan hann fékk sjö hundruö dollara fyrirShaolin Temple. Þessa dagana er verið að undirbúa framhaldsmynd afhenni. TheOne er vísindaskáldsaga. I henni eru margir hliðstæðir heimar, sem JetLi flakkar á milli. Iöðrum heimum eru aðrar útgáfur afsama fólki og það reynist oft öðruvísi innrætt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.