Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 4. APRÍL 2005 Sport DV Mark! EiðurSmári skorar hérannaö marka sinna án þessað Andreas Jakobsson komi nokkrum vörnum við. Hjaíroar Þörarinísssan «kki í kákraEiinahópi H sem vann óvæntan sis? Heiðar er meiddur og ó\!íst hvenser hann Eiftnr Sniari Guftjohnsen lék allan leildim fyrir Chelsea . • sem sjgraðs Scuthampton, ’d 1-3, og skorafti tvö znötk. ! P Bn-njar Bj Gurmarsson v hórður Guðjonsson venju ekfci í leifcmannafc Ránar kristirts- snn var ekld leikmsamahópi Lokeren aft þessu sanni Sömu sögu et að segja aí Marel Baldwnssyni sem leikur ekid meíra meft félaginu í vetur. herham lébannes Karl Guðjónsson lék síftustu t\*ær I mfnúíumr þegar [ Leicester lagfti j Millwall, 3-1. B|ami Guð|ónssnn lék ekld tneð Plymouth vegna söma. tneiftsia er það og standí Pat- vift Cardiff, l-l. Eínarsson spilafti síð- Heiðar ustu 17 mín- Helgtastm lák úturnar fyri ékfci meft Leeds sen Watíord sem gerfti 1-1 apafti gegn iafntefli \iö íumlev, 3-1. Wolves. Pörartnn Kristtámsson vai ekki í 1 mannahópi i Arnar Gretarssou rar í byrjunariifti lokeren og lék allan Invemess, 1 Allardyce i töpuöu tynr uvei- ■ tel aö Bennett hafl ^ a af yfirlýsingum Rafa,‘ sagöi Samim en Rafa Benitez, stjóri Liverpool, vældiyfit dómurum daginnfyrir leikinn. „Þaö var dæmt 19 r sinnum á okkur en 5 sinnum á þá. Þaft gengur ekkiupp.Þetta veldur vonbrigöum ■ þvíviövorumbetri I ‘ enþeir," sagöi Sammi svekktur. URVALSDEILD ENGLAND Charlton-Man.City 2-2 0-1 Hermann Hreiðarsson, tjrn (4.), 1-1 Shaun Bartlett (10.), 1-2 ftobbie Fowler (38.), 2-2 Chrii Perry (90.). Arsenal-Norwich 4-1 1-OThierry Henry (19.), 2-0 Thierr/ Henry (22.), 2-1 Darren Huckerby (30.), 3-1 Fredrik Ljungberg (50), 4-1 Thierry Henry (66.) Birmíngham-Tottenham 1-1 0-1 Stephen Kelly {59,i, 1-1 Darren Crystal Palace-Middlesbrough 0-1 0-1 Frarick Quedrue (35.). Liverpool-Boiton 1-0 1-0 Igor Biscan (86.). Man. Utd-Blackburn 0-0 Newcastle-Aston Vílla 0-3 Southampton-Chelsea 1-3 0-1 Frank lampard (22.5, 0-2 E>öur Fulharri-Portsmouth í'BA-Everton Markahaestir: Eiður Smári Guðjohnsen gulltryggði sæti sitt í byrjunarliði Chelsea fyrir leikinn gegn Bayern Munchen í meistaradeildinni þegar hann skoraði tvö mörk í öruggum sigri á Southampton. Chelsea er komið með 13 stiga forystu í deildinni. Tveggja marka Smári Það var greinilegt að Eiður Smári hafði gott af fríinu sem hann fékk í landsleikjavikunni því hann var í slíku súperformi gegn Southampton að erfitt var að ímynda sér að hann hafí verið meiddur fyrir aðeins nokkrum dögum síðan og ekki getað leikið landsleik. Eiður Smári var stjarnan í leiknum og skaut sér aftur í hóp markahæstu manna í ensku úrvalsdeildinni með mörk- unum tveimur. Mörkin tvö komu einnig á kærkomnum tíma fyrir Eið Smára því þau tryggja honum örugglega sæti í byrjunarliði Chelsea gegn Bayern Munchen í meistara- deildinni. Þann leik verður Chelsea að leika án stjórnar Jose Mourinho sem er í leikbanni. Eiður Smári hefur htlar áhyggjur af því. „Hann verður búinn að æsa okkur nógu mikið upp fyrir leikinn. Við verðum klárir í slaginn," sagði tveggja marka Smárinn eftir leikinn en hann játaði að ffammistaða Chelsea hefði ekki verið sérstök enda voru margir leikmanna Uðs- ins þreyttir eftir átök með landsliðum sínum og því var gott að hafa óþreytta og ferska menn eins og Eið í liðinu til að bjarga málunum. „Það var eitthvað um þreytta fætur eftir landsleikina. Úrslitin eru samt frábær og við nálgumst titilinn," sagði Eiður Smári en Chelsea þarf aðeins að sigra þrjá af síðustu sjö leikjum í deEdinni til að verða meistari. Eiður Smári var ekki einn á þeirri skoðun Chelsea hefði oft leikið betur á leiktíðinni. „Þeir eru mjög erfiðir við að eiga og við vorum pínu ryðgaðir. En styrkleikamunurinn sýndi sig á endanum," sagði Frank Lampard. Redknapp reiður Harry Redknapp, stjóri South- ampton, fór ffumlega leið til þess að skýra tap sinna manna - hann kenndi dómaranum um tapið. Redknapp taldi að það hefði ekki átt að dæma aukaspyrnu sem Lampard skoraði síðan úr og kom Chelsea yfir í leiknum. aukaspyrnu. Kezman var að bakka inn í varnar- manninn, eins og hann gerði allan leikinn. Hann ætlaði aldrei að spila bolta- num. Hann lét sig bara falla. Svo alger grís að þeir skyldu skora úr aukaspyrnunni því boltinn fór í okkar mann og þaðan í netið. Þetta er oft munurinn á meistara- heppninni og liðunum sem berjast á botninum og við því er ekkert að gera," sagði Redknapp sem var ekki hættur að messa yfir Mark Halsey dómara. „Hann tók margar slæmar ákvarðanir í dag. Okkar markvörður hafði h'tið að gera í þessum leik. Þeir eru vissulega með gott lið en við vorum ekki undir mikilli pressu í þessum leik en það hjálpar að fá góða dóma frá manninum með flautuna." henry@dv.is „Það var ekkert að gerast og algert jafn- ræði með liðunum áður en dómarinn dæmir þessa fáranlega var Ebony & Ivory Eiður Smári og Didier Drogba unnu vel saman gegn Dýrlingunum. Þeir fagna hér saman seinna marki Eiðs Smára í leiknum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.