Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 4. APRÍL 2005 Menning DV Fyrir aldarfjórðungi stofnaði átján ára horaður strákur búð í kompu í Köln. Lagerinn var safn hans af myndasög- um. Fyrirtækið óx hratt í höndum hans og er nú eitt öfl- ugasta útgáfufyrirtæki heimsins á bókum um listræn efni og ber enn náfn eigandans, Taschen. Útgáfur hans eru áberandi í stærri bókaverslunum og efnisflokkarnir margir, frá þyngstu bók í heimi, Sumo, með ljósmyndum Helmuts Newton sem kom út í takmörkuðu upplagi og kostar nú um 600 þúsund, yfir í smábækur um myndlist, húsgögn, ljósmyndir og arkitektúr sem kosta innan við 2000 krónur, enda hefur stefna Tashen frá upphafi verið að gefa út ódyrar og falleg- ar bækur fyrir Qöldann - í öllum heiminum l Talstöðin ■ FM 90,9 HÁDEGISÚTVARPIÐ Fréttir og fréttatengt efni í umsjón Sigmundar Ernis Rúnarssonar og Sigurjóns M. Egilssonar. Alia virka daga kl. 12. enn talin besta prentaða útgáfan af safni verka hans. 1994 fylgdi heildar- útgáfa á Dali. Á þessum árum var Taschen að stækka við sig, setti upp skrifstofur í fjarlægum löndum. Angelika kona hans hóf útgáfu á Interiors-seríunni 1994 og þau hjón nýttu sér til ítrasta þá listamenn sem voru hvað mest á milli tanna á fólki: Phihppe Starck, Ciccolina og Jeff Koons, Lagerfeld. Þotuliðið í Evrópu sótti blaða- mannafundi þeirra og Taschen fór að sækja inn á markað erótískra verka: Stelpur í Fetish kom út 1994 og ári seinna xxl-útgáfa af Erotica Universahs. Stólar og Ijósmyndir Verk eins og Saga ljósmyndar á tuttugustu öld (1996) frá Ludwig- safhi í Köln og 1000 stólar (1998) sem báðar eru enn fáanlegar eru eki aðeins einstæðir gripir fyrir það úr- val sem þær birta, heldur eru þær Benedikt Taschen (bókabúð sinni f Köln 1980. sem prentgripir afburða vel unnar. Taschen hefur reyndar frá upphafi ekki síður hugað að verklegum frá- gangi bóka sinna en efninu. Band í bókum af h'tilli blaðstærð en oft upp í þúsunda síður og með þykkum pappír verða að vera vel bundnar. Framleiðanda dugar ekki að senda frá sér í miljóna upplagi í tugum landa band sem heldur ekki. Hátt í tuttugu kíló Þegar kom að aldamótum var Benedikt Tashen orðinn auðkýfmg- ur og fluttur th Los Angeles. Veldi hans teygði sig th fjölda stórborga og markaður hans er heimurinn ahur. Hann gaf úr hina frægu Sumó bók Helmuts Newton, lét Phihp Starck hanna undir hana stand úr plexígleri - verkið er 66 pund á þyngd - þrjátíu kíló. Við aldamót má sjá hversu víður útgáfuáhugi Tashens er: tvö bindi af biblíu Luthers frá 1534, ljósmyndir de Dienes af Marylin Monroe, sér- stök útgáfa af Ijósmyndum Riefenstahl ffá Afríku gefin út í tll- efni af 100 ára afmæh hennar. Þá er hafin útgáfa á yfirlitum mn kvik- myndir hvers áramgar síðustu aldar sem mörgum þótti akkur í. Það er um svipað leyti að alvar- legur innflutningur á útgáfum Taschens hefst hingað til Islands, þó Newton og Taschen með þyngstu bók f heimi Valkyrjumyndir Newtons eru I dag orðnar mikið verðmæti eftir sviplegt andlát hans í fyrra. Hugmyndir Benedikts Taschen áttu sér fyrirmyndir f stórum upp- lögum bóka í linu bandi, útgefenda á borð við Gohanz í BreUandi. í Banda- ríkjunum tíðkuðust slíkar . útgáfur og streymdu hingað strax á stríðsárunum og eru víða til enn. Hér heima var Ragnar í Smára kvistur á sama meiði og útgáfur hans í heftum með verkum meistara sem hann lét prenta í stórum upp- lögum í Þýskalandi. Útgáfur af þessu tagi eru í beinni samkeppni við stórútgáfur af dýrum verkum og bjóðast á lágu verði vegna stærðar upplagsins. Magritte á uppboði Fyrsta stóra kúppið hjá Taschen kom þegar hann snapaði lán hjá fjölskyldu sinni og keypti upp lager af enskri útgáfu bókar með mynd- verkum Magritte og seldi það snögg- lega upp fyrir nokkur mörk stykkið. Hann gaf út ljósmyndabók Annie Leibowitz, hirðljósmyndara Rohing Stone og keypti endurprentunarrétt á ljósmyndabók Reinharts Wolf og _____verðlagði hana á einn sjötta af upprunalegu verði. Útgefandinn fór snemma að prenta bækur á fjölda tungu- mála og var einn af þeim sem endurhófu samprentið í Evrópu í stórum stíl. Hann setti í gang útgáfu smábóka um meistara 20. aldar og var Dali fyrstur í þeirri seríu, Fyrsta útgáfan grófar teiknimynda- sögur með húmor. seldur á 9.95 mörk. Sumar af þeim bókum sem mynduðu kjarnann í útgáfu Taschens fyrstu árin eru enn í endurprentunum. Heildarútgáfa Van Goghs Árið 1989 var minnst aldardánar- dægurs Van Goghs og Tachen lét sitt ekki eftir liggja: heildarútgáfa mál- verka meistarans kom út í tveimur bindum og markaði að vissu leyd upphaf af stærri útgáfuverkum fyrir- tækisins. Ári síðar gáfu þeir hjá Taschen út bláa kassann með verk- um Picassos - tvö stór bindi sem eru Nýjasta yfirlit kvikmynda frá fimmta áratugnum kom út f mars. ahar götur frá m'unda áratugnum hafi þær borist hingað í einhverjum mæh. Þær eru nú fáanlegar í öllum helstu bókaverslunum í Reykjavík í mismiklu útvah og hafa farið víða, enda fahegir prentgripir. Ali og da Vinci Meðal stórra útgáfuverka síðastu ára er stórt heimildaverk um slag Muhammeðs Ah og Sonnys Liston - Goat og önnur stórbók: heildarút- gáfa á málverkum og teikningum Leonardos da Vinci. Þá er á thboði stórt verk um flagg-project Christos í Central Park New York - upplagið er 5000 eintök og áritað af listamann- inum og greinir frá verkinu frá fyrsta kími til lokaútfærslu. Verðið? Rétt um 18 þúsund krónur. f síðasta mánuði kom út á fimm tungumál- um verk um Stanley Kubrick sem byggir á aðgangi að einkasafni hans og er ítarlegasta úttekt til þessa á ferli hans. Útgáfunni fylgir diskur með myndefni en Taschen er í vax- andi mæli farinn að taka myndmiðla með f útgáfur sínar. Tashen rekur nú skrifstofur í sex löndum og bókaverslanir undir eig- in nafni í fjórum stórborgum. Dreif- ingarnetið teygir sig um ahan heim. Fyrirtækið heldur úti glæshegum vef og gefur árlega út tímarit um útgáfu- starfsemina sem dreift er th vhdar- vina þess um heim allan. Ekki er að efa að Tashen mun halda áfram að spanna útgáfur af fjölbreyttu tagi, teygja sig frá lágmenningu og poppi, .í erótík og ffamúrstefnulist, húsa- gerð og hönnun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.