Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 25
DV Sport MÁNUDAGUR 4. APRÍL 2005 25 Peirsol sló heimsmetið í baksundi Bandaxíski sundkappinn Aaron Peirsol gerði sér lítíð fj-rir og sló heimsmetíð í 100 meöa baksimdi á úrtökumóti Banda- ríkjamanna f\Tir heimsmeist- aramótið sem fram fór í Indi- anapoiis um helgina. Þessi magnaði 21 árs gamli sundkappi kom í mark á 53.17 sekúndum, en gamla heimsmetíð var 53,47 sekúndur og munurinn því um- talsverður. Peirsol átti sjálfur gamla heimsmetið en það setti hann á Ólympíuleikunum í Aþenu síðasta sumar. Arangur Peirsols er mjög áhugaverður fyrir þær sakir að hann %li. tók sér íjöguira ' ~ mánaða frí eftír Ólympíu- 'jwaT. j*Æá leikana og ;f: þ\1 er ekki m mjöglangt | á' síðan hann ■ Jg byrjaði að jÆ * synda á nýjan leik en ljóst er að hann á ■ mikiðinniog ekki ólíklegt að hannmuni einoka „ baksunds- greinamar næsm árin. Illinois og North Carolina í úrslit háskólaboltans Það verða Dlinois og North Carolina sem leika til úrslita í bandaríska háskólakörfubolt- anum í ár en undanúrslitaleikimir fóm fram á laugardag. Illinois lagði Louisville, 72-57, en gamli skóli Michaels Jordan, North Carolina, skelltí gamla skóianum hans Magic Johnson, Michigan State, 87-71. Þetta verður í fyrsta skipti sem þessir skólar mætast í úrslitum síðan 1975. Luther Head og Roger Powell Jr. skomðu báðir 20 stíg fyrir Illinois en Sean May var stjaman hjá North Carolina er hann skoraði 22 stíg gegn Michigan State. Þar af vom 18 stíg í síðari hálfleik. Ding skellti Hendry Efnilegastí snókerspilari heims, Kmverjinn Ding Jun Hui, gerði sér lítið fyrir og skelltí f\Tr\rerandi heimsmeistaranum Stephen Hendry, 9-5, í úrslitum opna kínverska mótsins en Ding er aðeins 18 ára gamall. „Ég var ekkert stressaður þótt 100 milljónir hefðu horft á leikinn þar sem ég ætlaði að iæra af Stephen í leiknum,“ sagði Ding hógv'ær í leikslok. „Þessi sigur mun gefa mér svakalega mikið sjálfstraust f\TÍr næsta tímabil og ekki veitir af því ég hef tapað svo mörgum leikjum undanfarið sem ég áttí að sigra." Hendry hrósaði guttanum eftir leikinn og sagði að hann gætí vel orðið besti snókerspilari heims áður en I ><n langtum Renault á fullri siglingu í Formúlu 1 Alonso sigraði aftur Það er ekkert lát á góðu gengi Renault-liðsins í Formúlu 1 kapp- akstrinum en Fernando Alonso vann sinn annan kappakstur í röð þegar keppt var í Bahrain í gær. Ferrari-liðið ákvað að tefla fram nýja bílnum sínum fyrr en áætlað var þar sem ekki hefur gengið sem skyldi hjá liðinu það sem af er tímabili en sú hernaðaráætlun gekk ekki upp. Michael Schumacher setti pressu á Alonso framan af en hann varð að leggja bílnum í bílskúrinn eftír aðeins ellefu hringi þar sem hann var bilaður. „Michael var nálægt mér til að byrja með og mér fannst hann fara hraðar en ég,“ sagði Alonso eftír kappaksturinn. „Eg hafði samt engar áhyggjur af málinu þar sem ég vissi að okkar bíll myndi endast betur en þeirra." Jarno Trulli kom annar í mark á Toyota og Finninn Kimi Raikkonen á McClaren varð þriðji í mark. Ralf Schumacher á Toyota varð fjórði og McClaren-kappinn, Pedro de la Rosa, varð flmmti. henry@dv.is HAUKSSON STÓRTÓNLEIKAR | fVSEÐ ROKKSÖNGVARA ÍSLANDS ■ Á^AIVrr LANDSLIÐI I TONUSTARMANNA B VSÐ ERUM AÐ TALA UM PERLUR B EINS OG: GAGGÓ VEST, GULL, SEKUR OFL OFL ATH. AÐEINS TVENNIR TÓNLEIKAR Á ÍSLANDI FORSALA MIÐA HEFSTÁNASA FÖSTUDAG1. APRÍL MIÐAVERD í FORSÖLU ER2200KR. HUSIÐ OPNAR KL 21.00 TÓNLEIKARNIR HEFJAST STUNDVÍSLEGA KL 22.00 'A An □ ÞARSEM ISLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.