Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR 4. APRÍL 2005 Fréttir DV Leoncie aftur astja Indverska prinsessan Leoncie er komin á fullt aftur. Glæný plata er á leið- inni frá söngfiiglinum sem mun bera nafnið Satan City. Leoncie segir að titill plötunnar muni skýra sig sjálfur þegar fyrsta lagið fari í spilun. Þangað til gefi hún ekkert upp. Hún segir síðustu pötu sína hafa verið feykiyinsæla og býst hún við Sátan City skili álíka góðum árangri. Leoncie er nú að leita sér að húsi í Keflavík, Hafnarfirði eða Kópavogi því hún segist vilja komast frá Sandgerði þar sem hún býr nú. Fullt út úr Búist er við að Bogi Ágústsson, forstöðumaður fréttasviðs Ríkisútvarpsins, gangist undir hjartaþræðingu í vikunni. Jónína María Kristjánsdóttir, kennari og eigin- kona Boga, segir hann hafa það eftir atvikum ágætt. Hann verði á spítala eitthvað út vikuna. Svo virðist sem hamagangurinn kringum hinn nýja fréttastjóra hafi orð- ið Boga ofviða sem var keyrður í flýti á spitala á föstudaginn. dyrum „Það var rífandi stemning," segir össur Skarphéðinsson um opnun kosningamið- stöðvar sinnar í Ármúl- anum. Alls skráðu um 200 gestir nafri sitt í gestabókina í gær og var fullt út úr dyrum þegar Össur hélt ræðu sína. „Ég er bara djúpt snort- inn vfir beirri vináttu hlýju sem mér voru sýnd. Persónuleg tengsl eru það mikilvægasta í pólitíkinni og þarna kom fólk hvaðanæva að af landinu til að heilsa upp á mig. Ég átti varla von á svona góðum degi og er afar ánægður." Flúðu reikninginn Lögreglan í Reykjavík var kölluð að skemmtistað við Laugaveg klukkan tvö aðfaranótt laugardags. Þar höfðu tveir menn setið og skemmt sér. Þegar kom að því að borga reikninginn stungu þeir af. Til mann- anna sást þar sem þeir hlupu inn í hús við Bald- ursgötu. Lögreglunni tókst ekki að hafa upp á mönn- unum en málið er í rann- sókn. Að sögn lögreglunnar mun þetta vera algengt og ofast um sama fólkið að ræða. Ekki er þó vitað hvort þessir voru þekktir fyrir að við DV fyrir helgi: „Þetta var ekki þægileg tilfinning en það kom aldrei til tals að fá sjúkra- bíl. Bogi vildi hafa þetta svona." Ágúst Bogason, sonur Boga, út- ' skýrði veikindi -'■'l föður síns á eftir- |É|8l farandihátt: „Samstarfs- fólki lians fannst 5 hann eitthvað ' . jflr aumur og litlaus 9’r þannig að hann rV«f tók þá ákvörðun mjp**** K sjálfur að fara á f£ sjúkrahús til Örýggis." ' simon@dv.is Ríkisútvarpinu síðustu daga hefur tekið sinn toll. Bogi Ágústsson, forstöðumaður fréttasviðs Ríkisútvarpsins, verður áfram á sjúkrahúsi út vikuna. Jónína María Kristjánsdótt- ir, kennari og eiginkona Boga, segir heilsu hans eftir atvikum ágæta. Búist er við að fréttamaðurinn geðþekki fari í hjartaþræð- ingu í vikunni. Bogi var fluttur á spítala í skyndi á föstudaginn þegar hamagangur- inn í kringum ráðningu Auðunar Georgs Ólafssonar stóð sem hæst. Mikið álag var á Boga enda lék Efstaleitið á reiðiskjálfi. Óánægðir starfsmenn hröktu hinn nýráðna fréttastjóra úr starfi. Á meðan Auðun Georg skrifaði uppsagnarbréf sitt hlúðu læknar Landspítalans að Boga sem fór á sjúkrahúsið að eigin ffumkvæði. Áfram á spítala „Bogi hefur það bara ágætt,“ seg- ir Jónína María Kxistjánsdóttir, sem Starfsmönnum brugðið Starfsmönnum RÚV var brugöiö þeg- j ar þær fréttir bárust að Bogi Ágústsson K væri kominn á spít- ala. Líkt og Ríkisút- jg| varpið sjálft hefur 'ff Bogi verið traustur !■ * klettur sem lætur ekki á sjá þrátt fyrir ólgusjó. Það var Benedikt Sigurðsson fréttamaður sem ók Boga á Landspítal- ann við Hringbraut á föstudaginn. Bene- dikt sagði í viötali . $§§ ’ Eiginkona Boga Jónína María Kristjáns- dóttir stendur við hlið eiginmannsins í þess- um erfíðu veikindum. vill gera sem minnst úr veikindum eiginmannsins. Hún bætir við: „Hann verður áfram á spítala eitt- hvað út vikuna. Það var nú helgi og þá er lítið hægt að gera.“ Fjölskylda Boga vonar því það besta. Sem kunnugt er fékk Bogi hjartaáfall fyrir nokkrum misserum en náði aftur heilsu eftir að hafa gengist undir aðgerð. Nú er búist við að Bogi þurfi aftur að leggjast á skurðarborðið og fara í hjarta- i þræðingu. Gauragangurinn á j Landspítalinn við Hringbraut Hérliggur Bogi Ágústsson en búist er við að hann fari í hjartaþræðingu f vikunni. í beinni Það ersjónar- sviptir að Boga af skjánum. Æsingur á RÚV Siðustu dagar hafa tekið sinn toll. Bogi kominn á spítala. „Hann verður áfram á spítala eitthvað út vikuna. Það var nú helgi og þá er lítið hægtað gera." jf flgfpf I l m ■ -m ’ V ‘2 . 1 ; Ferskir vindar í Vatíkaninu Ekstra bladet danska segir að næsti páfi verði svartur. Sjálfur er Svarthöfði ekki svo bjartsýnn. Það er reyndar komin hefð fyrir því í Vatíkaninu að nýbúar fái þar góðar viðtökur. Það em fáir staðir í heiminum að minnsta kosti sem gera betur við Pólverja. Þegar hann byrj- aði, páfinn sem nú er loks hættur af óviðráðanlegum orsökum, áttu Pól- verjar meira að segja ekki sjö dagana sæla í eigin heimalandi. Þar börðu yf- irvöld á þeim daginn á enda. Líka um helgar. Hvað gæti verið betra en svartur páfi. Gulur páfi? Verður til dæmis ekki loks gerð löngu tímabær breyting á átfitti hans heilagleika ef svartur maður sest á páfastól? í stað- inn fyrir hvíta kuflinn kæmu fjólublá flauelsjakkaföt með mittislinda og pípuhattur í staðinn fyrir skrítna höf- uðfatið sem láta páfann líta út eins gotneska skrítíu um Kópavogskirkju. Og músíkin, maður lifandi! Út með Ave Maria og inn með Mary’s Boychild Jesus Christ. Kapítuli út af fyrir sig er svissneski lífvörðurinn, hinir staðföstu útkast- arar kaþólska heimsveldisins. Þessir Hvernig hefur þú það? „Éghefþað bara glimrandi. Það er kominn vorhugur í mann enda frábært veður hérna i Vest- mannaeyjum," segir Bergur Elias Ágústsson bæjarstjóri IVestmannaeyum.„Það erbara alltí lukkunnar velstandi. Trén byrjuð að blómstra og viðburðaríkt sumar framundan. Hér verður nóg að gera, goslokin, knattspyrnumót og þjóðhátíð en þess á milli kunnum við Vestmannaeyingar þá list best að skemmta okkur.Annars er ég í augnablikinu á leiðinni í fermingu og hlakka mikið til." menn hafa ekki fengið ný föt síðan fyrsti vefstólinn var fundinn upp. Nýr svartur páfinn myndi ábyggilega dressa þá doldið smart upp. Kannski fengju þeir í það minnsta gamla bún- inga frá hljómsveitinni Outkast. En hver á að verða næstí páfi? Við- komandi má ekki hafa áhuga á kon- um, koma vel fyrir og geta lesið fjöl- mörg tungumál upp af blaði, Einnig að hafa interressu fyrir ferðalögum. Kannski verður nýi páfinn ekki svertingi. Það veit enginn. Það er bara eitt sem er pottþétt. Páfinn verður ekki kona. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.