Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 24

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 24
2. tafla. Fallþungi, flokkun, síðufita (J-mál), fallprósenta og einkunnir fyrir læri og frampart á sláturskrokkum á lömbum í tilrauninni1' HÓPUR Fjöldi Fallbungi Gerð Fitufl. J-mál Fall% Lærastig Framp.stig A. viömiðun 16 13,58a 7,25a 5,00a 6,69a 39,4a 3,63a 3,53a B. kál 16 17,72b 10,81c 8,00b 11,44b 44,1c 4,03b 4,18b C. nýræktarrúllur 15 18,07b 9,40b 8,87c 12,73b 43,3bc 4,05b 4,22b D. nýr.rl.+kj.f. 16 17,82b 9,12b 8,81bc 12,94b 42,7b 3,92ab 4,21b E. rýgresisrúllur 16 17,85b 9,31b 8,56bc 11,62b 42,8b 3,94ab 4,12b F. rýgresisrl.+kj.f. 15 18,69b 9,20b 8,73bc 12,13b 42,5b 3,91ab 4,18b 1)Gildi i hverjum dálki fyrir sig, sem hafa ekki sama bókstaf, eru marktækt frábrugðin tölfræðilega (p<0.05) varla svo að það hafi haft nein skaðleg áhrif. Fallþimgi, flokkun og skrokk- mœlingar. I 2. töflu eru helstu nið- urstöður slátrunar. Samanburður á hópum A og B sýnir 4,l kg fall- þungaaukningu á 39 daga kálbeit sem reiknast vera 105 g fallþunga- aukning á dag, en sú niðurstaða er í betri kantinum miðað við eldri niðurstöður þó að annað eins hafi vissulega sést (Emma Eyþórsdótt- ir og Jóhannes Sveinbjömsson, 2001). Aðrar eins flokkunartölur og sjá má hjá hóp B em hins veg- ar fáséðar. Að meðaltali voru þessi lömb mjög nálægt U3 í flokkun. Læra- og frampartsstig, sem og fallprósenta, vom enda mjög há, í öllum tilfellum mark- tækt hærri en hjá viðmiðunarhópn- um (A). Sömuleiðis þykknaði síðufitan (J-mál) á kálinu samfara auknum fallþunga, án þess þó að það hafi valdið skaða gagnvart fítuflokkun, ef við gefum okkur það að fituflokkur 3 (fituflokks- gildi 8) sé ásættanleg niðurstaða. B. kál 12 18,06 C. nýræktarrúllur 12 18,54 D. nýr.rl.+kj.f. 12 18,00 E. rýgresisrúllur 12 17,98 F. rýgresisrl.+kj.f. 12 18,80 í þessari tilraun (sjá 2. töflu) skilaði innieldið ekki miklu, raun- ar ekki marktækri fallþungaaukn- ingu en hins vegar versnandi flokkun ef miðað er við þann hóp (B) sem slátrað var beint af kál- inu. Þar sem slátrunin fór fram í sitt hvom húsinu og matsmenn þar af leiðandi ekki þeir sömu, ber þó að horfa á flokkunartölumar með nokkurri varúð. Réttara er að horfa á J-mál og læra- og fram- partsstig, en þetta var allt metið af sömu mönnum í öllum slátmnum, og mannlegi þátturinn ætti því að valda minni skekkju þar en í EUROP-flokkuninni. í þessum þáttum er ekki marktækur munur milli hópa þó að meðaltölin sýni vissa tilhneigingu þeim hópi í vil sem var slátrað beint af kálinu (B). Ekki er hægt að ráða af þessum tölum með neinni vissu hvort hafi komið betur út nýræktar- eða rý- gresisrúllumar, né að kjamfóður- gjöfin hafi skilað einhverju. Með- altal fallþunga er að vísu hæst hjá 6,33 4 12,68 7,75 11,33 4 16,73 11,75 12,36 4 17,10 13,00 12,67 4 17,33 13,75 11,58 4 17,45 11,75 12,58 3 18,27 10,33 þeim hópi sem fékk rýgresisrúllur og kjamfóður (F), en munur milli þess hóps og B-hópsins eða hinna innifóðmnarhópanna nær ekki að vera marktækur. í 3. töflu er til fróðleiks borinn saman fallþungi og J-mál hópanna fyrir hvort kynið um sig, þó svo að þessum tölum verði að taka með þeim fyrirvara að gimbramar i tilrauninni vom mjög fáar. En eins og í íyrri tilraunum var síðu- fita gimbranna töluvert meiri en hrútanna miðað við fallþunga, þó svo að þessi munur sé ekki jafn afgerandi og t.d. í tilrauninni haustið 2002 (Jóhannes Svein- bjömsson o.fl., 2003). Ein möguleg ástæða þess að vöxtur lambanna á innieldi í þess- ari tilraun var lítill sem enginn og sömuleiðis að ekki tókst að greina þar mun milli fóðurmeðferða, er hversu vel þroskuð lömbin voru orðin þegar innieldið hófst. Þar kom til bæði lítið úrval af smá- lömbum í tilraunina vegna óvenju mikils vænleika þetta haustið, og mjög góður vöxtur lambanna á kálinu. Orku- og próteinát lamb- anna (sjá 1. töflu) á að hafa dugað til að uppfylla reiknaðar orku- og próteinþarfir lambanna skv. fóð- urtöfluni (Bragi L. Ólafsson 1995; Jóhannes Sveinbjörnsson og Bragi L. Ólafsson, 1999) til vaxt- ar upp á u.þ.b. 100 g lífþunga/dag. Þó er enginn afgangur af því hvað próteinið varðar. Gróffóðurátið og vöxtur lambanna hefði trúlega 3. tafla. Fallþungi og síðufita (J-mál) eftir kynjum og með- ferðarhópum. Gelt hrútlömb Gimbrar HÓPUR__________Fjöldi Fallþungi J-mál Fjöldi Fallþungi J-mál A. viömiðun 12 13,88 | 24 - Freyr 6/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.