Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 48

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 48
Einkunnir sæðingarhrúta í ágústlok 2004. Hrútar Lömb Dætur Nafn Númer Fjöldi Eink. Afurðaár Frjósemi Eink. Móri 87-947 745 101 171 16 114 Goði 89-938 1897 103 155 15 111 Klettur 89-930 1864 101 260 9 107 Flekkur 89-965 1495 102 402 16 115 Álfur 90-973 409 103 112 0 98 Þéttir 91-931 1281 101 144 12 107 Gosi 91-945 1323 103 175 1 98 Hnykkur 91-958 2053 101 342 8 108 Gnýr 91-967 560 101 127 0 101 Dropi 91-975 834 101 178 10 109 Faldur 91-990 693 101 157 11 107 Garpur 92-808 633 100 179 14 112 Húnn 92-809 570 100 189 43 141 Skjanni 92-968 913 102 189 4 104 Fenrir 92-971 743 100 113 5 101 Hörvi 92-972 1669 101 388 8 107 Fjarki 92-981 1133 101 279 51 149 Njöröur 92-994 368 100 109 9 109 Bjartur 93-800 1431 102 437 7 107 Héli 93-805 513 101 161 6 107 Njóli 93-826 837 101 299 7 105 Galsi 93-963 1174 100 226 4 101 Sólon 93-977 1045 99 254 9 108 Bútur 93-982 1363 101 291 5 105 Djákni 93-983 1485 101 315 14 115 Glampi 93-984 1104 101 285 15 110 Mjaldur 93-985 2150 101 819 9 109 Moli 93-986 2493 103 901 5 106 Bylur 94-803 563 102 135 6 102 Jökull 94-804 440 102 116 2 102 Búri 94-806 1102 101 269 11 112 Sveppur 94-807 776 101 205 11 111 Peli 94-810 1109 101 321 4 103 Amor 94-814 799 101 246 3 107 Atrix 94-824 648 101 179 2 102 Möttull 94-827 460 101 167 13 111 Mjölnir 94-833 855 101 288 17 116 Prúöur 94-834 1328 100 493 6 109 Spónn 94-993 574 98 161 0 99 Frami 94-996 515 101 125 0 94 Kúnni 94-997 1002 99 319 14 113 Svaöi 94-998 629 101 219 4 105 Hnoðri 95-801 704 102 199 0 101 Bjálfi 95-802 2096 103 655 3 106 Mölur 95-812 1353 101 409 7 110 Stubbur 95-815 1046 101 319 17 116 Hnykill 95-820 631 101 224 14 115 Bassi 95-821 1385 101 396 3 102 Ljóri 95-828 1673 101 444 8 111 Bambi 95-829 657 99 227 10 111 Massi 95-841 802 101 225 10 111 Sónn 95-842 404 101 108 16 114 Hnykkur 95-875 374 102 (192 0 98) Sunni 96-830 1345 101 438 5 105 Eir 96-840 565 102 171 8 106 Teigur 96-862 438 100 87 -11 91 Askur 97-835 1620 101 540 0 102 Qölda, frjósemi er í góðu meðallagi hjá þessum ám og þær virðast vel mjólkurlagnar. Dætur kollóttu hrútanna Stúfs 97-854 og Glæs 97- 861 bregðast vonum með frjósemi. Það sama verður að segjast um vet- urgömlu æmar undan Feng 97- 863. Bjargvættur 97-869 á feiki- lega stóran hóp veturgamalla dætra sem sýna afburðaniðurstöður. Dætur Hængs 98-848 em að skila feikilega vænum lömbum. Hins vegar eru stórir dætrahópar undan Spæni 98-849 og Flotta 98- 850 þar sem greinilegt er að of margar ær em að bregðast vonum með frjósemi. Bæði Hagi 98-857 og Túli 98-858 gefa dætur sem skila góðum afurðum. Dætur Styrmis 98-852 sýna mjög já- kvæða mynd. Veturgömlu æmar undan Kana 98-864 em frjósamar. Myndin fyrir dætur Ljóma 98-865 er enn óráðin en veturgömlu æm- ar sýna ekkert sérstakt. Niður- staða um dætur Stapa 98-866 er hins vegar með ólíkindum en þama er staðfest einstök ífjósemi hjá dætmm hans eins og vísbend- ingar voru komnar um úr vompp- gjörinu 2003. Dætur Nála 98-870 em um meðaltal með frjósemi en mjög mjólkurlagnar. Dætur Bessa 99-851 sýna engin sérstök tilþrif sem afurðaær en hann sýnist samt vera föðurbetr- ungur sem slíkur. Hörvi 99-856 skilar áfram góðum afurðum hjá dætrum sínum. Þá eru veturgömlu æmar undan hrútunum úr 1999 ár- ganginum sem aðeins eiga þann árgang dætra allar að sýna vem- lega jákvæða mynd fyrir feður sína, þá Vin 99-867, Arfa 99-873 og Bola 99-874. Stórir dætrahópar veturgamalla áa em undan báðum Hesthrútun- um þeim Áli 00-868 og Lóða 00- 871, og sýna dætur þeirra beggja góða frjósemi og dætur Lóða 00- 871 eru auk þess með afbrigðum mjólkurlagnar. Þessar niðurstöður | 48 - Freyr 6/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.