Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 29

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 29
viðmiðunin er að byrja með u.þ.b. 30 cm af hálmi og bæta síðan reglulega ofan á svo að yfírborðið haldist þurrt. Það eru algeng mis- tök að byrja með of þunnt lag, þá næst ekki upp gerjun og það verð- ur engin hiti í hálmdýnunni. Það er einn af stærstu kostum hálm- dýnunar að hún getur verið hita- gjafi og jafnfram stuðlar gerjunar- hitinn að þurrara yfirborði. Hálm- dýna er því sérstaklega áhuga- verður kostur í köldum húsum. BREYTING í FJÁRHÚS Það hefur margt verið reynt hvað varðar breytingu útiliúsa í Qárhús. Eftir stendur að það er hægt að breyta flestum húsum í sæmilegustu fjárhús. A mynd 10 sést einfaldasta gerð af ijárhúsi sem er til. Þama hefur gamalli hlöðu verið breytt íjárhús með því einfaldlega að staðsetja eina gjafagrind á miðju hlöðugólfínu. Slæðingurinn úr grindinni er síðan látin duga sem undirburður. Al- gert skilyrði er þó, eins og áður sagði, að hægt sé að moka út úr svona húsi með vél. Gjafagrindur Sífellt fleiri bændur gefa hey í gjafagrindum og hefúr það orðið til þess að nú er hægt að sjá marg- ar útgáfúr af þeim. Flestar eru þær eins í meginatriðum en nokkur breytileiki i efnisvali og styrk. Vímetsgrindurnar þekkja flestir en á myndum 11 til 14 má sjá ýmsar útgáfur af heimasmíðuðum grindum. Þessar grindur þjóna til- gangi sínum og fer það yfirleitt eftir aðstæðum á hverjum bæ hvert efnisvalið er. Enn og aftur er ástæða til að hvetja bændur að líta vel í kringum sig og notfæra sér reynslu annarra áður er ráðist er í breytingar heima fyrir. Saudburðarstíur Það verður seint vanmetið hve Mynd 12. Hér hafa verið smiðaðar lengri hliðar úr timbri við gafla úr stuttum vírnetsgrindum. Mynd 13. Hér eru gjafagrindur smiðaðar inn í fjérhús, þannig að þær mynda gang eftir húsinu. Mynd 14. Einföld útgáfa af gjafagrindum sem eru festar upþ i loft og á hjól- um að neðan. Uppistöður eru úr járnskúffum, annað úr timbri. Freyr 6/2004 - 291
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.