Freyr

Volume

Freyr - 01.09.2004, Page 29

Freyr - 01.09.2004, Page 29
viðmiðunin er að byrja með u.þ.b. 30 cm af hálmi og bæta síðan reglulega ofan á svo að yfírborðið haldist þurrt. Það eru algeng mis- tök að byrja með of þunnt lag, þá næst ekki upp gerjun og það verð- ur engin hiti í hálmdýnunni. Það er einn af stærstu kostum hálm- dýnunar að hún getur verið hita- gjafi og jafnfram stuðlar gerjunar- hitinn að þurrara yfirborði. Hálm- dýna er því sérstaklega áhuga- verður kostur í köldum húsum. BREYTING í FJÁRHÚS Það hefur margt verið reynt hvað varðar breytingu útiliúsa í Qárhús. Eftir stendur að það er hægt að breyta flestum húsum í sæmilegustu fjárhús. A mynd 10 sést einfaldasta gerð af ijárhúsi sem er til. Þama hefur gamalli hlöðu verið breytt íjárhús með því einfaldlega að staðsetja eina gjafagrind á miðju hlöðugólfínu. Slæðingurinn úr grindinni er síðan látin duga sem undirburður. Al- gert skilyrði er þó, eins og áður sagði, að hægt sé að moka út úr svona húsi með vél. Gjafagrindur Sífellt fleiri bændur gefa hey í gjafagrindum og hefúr það orðið til þess að nú er hægt að sjá marg- ar útgáfúr af þeim. Flestar eru þær eins í meginatriðum en nokkur breytileiki i efnisvali og styrk. Vímetsgrindurnar þekkja flestir en á myndum 11 til 14 má sjá ýmsar útgáfur af heimasmíðuðum grindum. Þessar grindur þjóna til- gangi sínum og fer það yfirleitt eftir aðstæðum á hverjum bæ hvert efnisvalið er. Enn og aftur er ástæða til að hvetja bændur að líta vel í kringum sig og notfæra sér reynslu annarra áður er ráðist er í breytingar heima fyrir. Saudburðarstíur Það verður seint vanmetið hve Mynd 12. Hér hafa verið smiðaðar lengri hliðar úr timbri við gafla úr stuttum vírnetsgrindum. Mynd 13. Hér eru gjafagrindur smiðaðar inn í fjérhús, þannig að þær mynda gang eftir húsinu. Mynd 14. Einföld útgáfa af gjafagrindum sem eru festar upþ i loft og á hjól- um að neðan. Uppistöður eru úr járnskúffum, annað úr timbri. Freyr 6/2004 - 291

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.