Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1995, Blaðsíða 20

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1995, Blaðsíða 20
- fyrirspurnir - fyrirspurnir - fyrirspurnir - fyrirspurnir - fyrirspurnir - Fyrirspurn til félaga í Ætt- fræðifélaginu: Mig langar að leita eftir upp- lýsingum um hverra manna Jón Sigurðssonfæddurum 1709bóndi á Raufarfelli undir Eyjafjöllum og kona hans Margrét Eyjólfsdóttir fædd um 1720 voru. Börn þeirra sem ég veit um voru þessi og virðast öll vera fædd á Raufarfelli. 1. Sigurður fæddur um 1754 2. Arnbjörn fæddur um 1755 3. Halldóra fædd 4.1.1756 á Raufarfelli 4. Halldóra Jónsdóttir fædd 28.5.1758 á Raufarfelli. Hún virðist vera húsmóðir á Rauða- felli 1801, maður hennar Sig- urður Einarsson fæddur 1743 bóndi á Rauðafelli, böm þeirra 1801: a Vigdís fædd 1790 b Margrét fædd 1790 c Ólöf fædd 1792 d Sigurður fæddur 1798 5. Þórarinn Jónsson fæddur 1.1. 1760 á Raufarfelli. Hann er bóndi á Stómborg undir Eyja- fjöllum 1801. Kona hans var: Aldís Hjörleifsdóttir fædd 18. 3.1766 í Klömbm. B örn þeirra 1801 vom: a Oddný fædd 1795 b Þóroddur fæddur17971 Berjanesi c Guðný d Drísíana e Sesselja fædd 1798 fædd 1799 fædd 15.9 1801 6. Kristín Jónsdóttir fædd 19.2. 1763 á Raufarfelli. 7. AmbjömJónssonfæddurl764 á Raufarfelli. Hann var bóndi víða undir Eyjafjöllum, fyrri kona hans var: Margrét Kolbeinsdóttir frá Hellnahól fædd 1759. Bam þeirra var: Jón Arnbjörnsson fæddur 1789. Seinni kona Arnbjöms var: Þómrm Þorleifsdóttir fædd 7.1. 1787 í Holti. Foreldrar hennar vom:ÞorleifurJónssonf. 1723, bóndi í Gerðakoti undir Eyja- fjöllum og kona hans Guðrún Einarsdóttir fædd 1742. Arnbjöm og Þórunn áttu þessi börn: a Margrét Arnbjörns- dóttirfædd 17.6.1825 áRauða- felli, dáin 19.10.1911 í Nýja- húsi í Vestmannaeyjum. b Guðríður Ambjöms- dóttir fædd 23.7.1827 á Rauða- felli. Umhanavantarmigallar upplýsingar. c Jón Arnbjörnsson fæddur 1829, dáinn 2.12.1861 á Ysta-Skála. Kona hans var: Arnlaug Einarsdóttir fædd 17.11.1825. Foreldrar hennar voru Einar Sighvatsson hreppstjóri og Dbrm. á Ysta- Skála og kona hans Arnlaug Sveinsdóttir. 8. Katrín Jónsdóttir fædd 7.11.1766 á Raufarfelli. Ef einhver gæti aðstoðað mig við að leita eftir uppmna Jóns Sigurðssonar og Margrétar Eyj- ólfsdóttur væri það vel þegið. Upplýsingar um afkomendur þeirra væm einnig vel þegnar. Ég var að láta mér detta í hug að Margrét Eyjólfsdóttir væri dóttir Eyjólfs Teitssonar bónda í Selkoti og konu hans Guðríðar Arnbjörnsdóttur. Það sem mér finnst styðja það er: Eyjólfur Teitsson og Guðríður Arnbjörnsdóttir eiga dóttur sem heitir Margrét og er á svipuðum aldri. Jón Sigurðsson og Margrét Eyjólfsdóttir gefa tveimur sonum sínum nafnið Arnbjörn. SonurJónsogMargrétar, Arn- björn, gefur dóttur sinni nafnið Guðríður, hún ber þá væntanlega nafn langömmu sinnar. Þetta er að sjálfsögðu aðeins hugdetta. Eins er ég að leita eftir foreldr- um: Þorleifs Jónssonar, fæddur 1723, bónda í Gerðakoti undir Eyjafjöllum og konu hans Guð- rúnar Einarsdóttur f. 1742. Aðstoð góð er orðin brýn eftirleitin mæðir. Út og suður ættin mín ótal vegi þræðir. Guðjón Weihe Dverghamri 17 900 Vestmannaeyjum sími: 98-12536 ( N Karl Þórðarson, Háeyrarvöllum 44, 820 Eyrarbakka, s.: 98-31171 spyr: Er einhver sem getur gefið upp- lýsingar um Guðrúnu Björns- dótturf. 1695, húsfr. Hærings- stöðum 1729? Maður Guðrúnar, Þórarinn Sigurðsson f. 1687 bjó á Hær- ingsstöðum 1723 til 1745 skv. Bólstaðurog búendur. Stokks- eyri, en þar er ekkert um Guðrúnu sagt. k_____________________________) 20

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.