Hugur


Hugur - 01.06.2004, Síða 231

Hugur - 01.06.2004, Síða 231
Frelsi sem dygð ogfrjálsmannleg samfélagsskipan 229 þannig er þetta að mestu leyti en þó ekki alltaf, því eins og ljóst er af reynslu getur hugurinn oftast frestað því að fullnægja þrá sinni og framkvæma það sem hann langar. ... Þetta virðist mér vera upp- spretta alls frelsis og í þessu virðist fólgið það sem er (að mínu viti ranglega) kallað frjáls vi/ji.33 Locke áleit að menn gætu tamið geðshræringar sínar með því að fresta því að láta undan löngun eða óróleika af einhverju tagi og hugleiða á meðan hvað gott og hvað slæmt hlytist af því. í niðurlagi 48. greinar segir að „mann- leg náttúra fullkomnist í því að löngun, vilji og breytni séu í samræmi við lokaniðurstöðu heiðarlegrar hugsunar.“34 Þetta er svo áréttað í 49. grein þar sem segir að því meira sem vantar á að hegðun manns sé í samræmi við loka- niðurstöðu slíkrar hugsunar því meiri sé eymd hans og ánauð.35 Locke hikar ekki við að nota sömu orðin {free,freedom og liberty) um hvort tveggja að menn geti gert það sem þeir vilja og að þeir geti látið skynsam- lega umhugsun móta löngun sína og vilja. Hann tekur fram, í 49. grein, að frelsi af báðum þessum gerðum sé jafnmikils virði36 og að það sé ekki síður fullkomnun að vilji manns ákvarðist af því sem er gott en að verk hans ákvarðist af því hvað hann vill. Síðan áréttar hann að maður geti ekki talist frjáls nema skynsemin hafi náð tökum á þeim óróleika og þeim ástríðum sem ákvarða viljann og segir að væri hvað við gerum „ákvarðað af einhverju öðru en lokaniðurstöðu eigin huga sem dæmir um hvað gott og hvað illt athöfn hefur í för með sér, þá værum vér ekki frjáls.“37 Líkt og Spinoza taldi Locke að þetta innra frelsi, sem hér hefur ýmist ver- ið kallað „sjálfsstjórn" eða „jákvætt frelsi í reynd“, sé lykillinn að sannri ham- ingju. Hann lýkur umfjöllun sinni um efnið í 54. grein þar sem hann segir: Að vér fáum hagað breytni vorri svo að hún beinist í átt að sannri hamingju veltur á því að vér látum eigi of skjótt undan girndum vor- um heldur höfum taumhald á þeim svo skilningsgáfunni veitist ráðrúm til að kanna málin og óvilhöll skynsemi geti fellt sinn dóm. ... Þannig skyldum vér leggja oss fram um að laga smekk hugans að því sem er að sönnu gott eða illt. Eigi skyldum vér láta neitt sem ætla má að sé að sönnu mikilsverð gæði renna oss úr greipum heldur reyna að gæða hugann smekk fyrir slíkum verðmætum eða löngun eftir þeim með hæfilegri umhugsun um gildi þeirra sem mótar hug- ann svo að hann hungri í slík gæði og með oss vakni óróleiki þar sem þau vantar eða vér óttumst að missa þeirra.38 33 Sama rit, bls. 345. 34 Sama rit, bls. 345. Orðin sem Locke notar og hér eru þýdd sem „heiðarleg hugsun eru „fair examin- ation“. Þessi orð geta líka merkt „hludaus prófiin“ eða „sanngjörn athugun. 35 Sama rit, bls. 345. 36 Sama rit, bls. 346. 37 Sama rit, bls. 346. 38 Sama rit, bls. 350.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.