Fréttatíminn - 03.12.2010, Síða 1

Fréttatíminn - 03.12.2010, Síða 1
Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S 62 36 2. tölublað 1. árgangur Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S 3.-5. desember 2010 10. tölublað 1. árgangur Ólína og Bryndís Betri helmingar Simma og Jóa opna verslun. Yesmine Framandi réttir innan um hangikjötið og steikurnar. Nú er tími til að gefa Skráðu þig á americanexpress.is og fáðu tvöfalda Vildarpunkta Icelandair af allri veltu fram að jólum! Jólabónus American Express ...og líka þiggja. 26 Jólakaffið dæmt Ekta kaffi í pipar- kökugerð- ina. Hendrikka Waage Fann ástina í Karabíska hafinu. Viðtal Helga thorberg 60 úttekt Skrifar um töfraheim Indlands fyrir börnin. 86 Viðtal jÓlakræsingar Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir steig fram sem fórnarlamb og bar þungar sakir á Gunnar í Krossinum í vik- unni. Hún upplýsti á pressan.is að hún hefði haldið dagbók sem lýsti samskiptum hennar og Gunnars. Ólöf segir í viðtali við Fréttatím- ann að hún hafi oft fengið þá spurn- ingu hvers vegna hún geymdi dag- bókina. „Ég velti því fyrir mér og svarið er einfaldlega það að hún var hluti af þeim klafa sem ég bar, og á með- an ég bar þennan klafa átti ég þessa dagbók,“ segir hún. „Ég er búin að liggja með skömmina allan þennan tíma. Nú er ég búin að skila henni til Gunnars: Þetta átt þú, ekki ég. Það var markmið mitt með vitnis- burðinum að losa mig við klafann. Ég hef svifið um síðustu tvo daga og fundið mikið frelsi. Það er fyrst núna sem ég finn spennufall. Ég er allt í einu að verða þreytt, en ég er búin að koma þessu af mér.“ Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir (til vinstri) og Ásta Knútsdóttir talskona kvenna sem hafa sakað Gunnar um misnotkun.  Ólöf DÓra Bartels JÓnsDÓttir Ber þungar sakir á gunnar í krossinum Einbeittur brotavilji vændiskaupenda eftirspurn eftir vændi á Íslandi er gríðar-leg og brotavilji kaupenda er einbeittur. Þetta segja Fríða Rós Valdimarsdóttir og Kristbjörg Kristjánsdóttir sem standa á bak við STERK, samtök sem berjast gegn mansali og vændi. Björg G. Gísladóttir og Anna Þóra Krist- insdóttir, sem starfa hjá Stígamótum, segja að athvarf fyrir vændiskonur vanti á Íslandi. Það vanti úrræði til að hjálpa konum sem eru búnar að skaða sig á sál og líkama og sjá ekki leiðina út. Íslensk kona um fertugt, sem starfar við vændi, segir í samtali við Fréttatímann að hún deyfi sig með drykkju áður en hún taki á móti viðskiptavinum. Hún auglýsir þjónustu sína á einkamal.is og segir viðbrögðin hafa ver- ið ótrúleg. Hún segist ekki geta hætt vegna teknanna sem gera henni kleift að leyfa sér meira en annars væri. Önnur íslensk kona, sem Fréttatíminn ræð- ir við, stundaði vændi með háskólanámi í Dan- mörku en er hætt í dag. Hún réttlætti það með því að margar aðrar gerðu þetta en reynir nú á hverjum degi að gleyma þessu tímabili og halda sjálfsvirðingunni. Úttekt á síðu 38 Íslensk vændiskona segist þurfa einn eða tvo tvöfalda áður en hún hitti viðskiptavini. Starfskonur Stígamóta segja konur leiðast út í vændi vegna skjótfengins gróða en hugsi ekki um þann andlega og líkamlega skaða sem þær valda sér. Það var markmið mitt með vitnisburðinum að losa mig við klafann síða 14 Ljó sm yn d/ H ar i 10. Des 10:00 - 22:0011. Des 10:00 - 22:0012. Des 12:00 - 18:00 16. Des 10:00 - 22:0017. Des 10:00 - 22:0018. Des 10:00 - 22:00 19. Des 12:00 - 18:0020. Des 10:00 - 22:0021. Des 10:00 - 22:00 22. Des 10:00 - 22:0023. Des 10:00 - 23:0024. Des 10:00 - 12:00 54 hugmyndir af jólagjöfum 01 Silki náttkjóllLady Avenue verð 12.100 LífStykkjabúðinLaugavegi 82 Sími: 551 4473 Opnunartími verslana í desember 2010 02 Undirföt frá ChantelleBrjóstahaldari verð 11.300Nærbuxur verð 6.900 LífStykkjabúðinLaugavegi 82 Sími: 551 4473 03 Undirföt frá ChantelleBrjóstahaldari verð 12.100Nærbuxur verð 7.900 LífStykkjabúðinLaugavegi 82 Sími: 551 4473 04 flónel náttfötLady Avenue verð 9.500 LífStykkjabúðinLaugavegi 82 Sími: 551 4473 05 HálsfestarVerð frá 2.900 SigUrgboginnLaugavegi 82 Sími: 561 1330www.sigurboginn.is 06 Hexagona töskurVerð 8.900 SigUrgboginnLaugavegi 82 Sími: 561 1330www.sigurboginn.is 07 töskuskrautVerð frá 2.900 SigUrgboginnLaugavegi 82 Sími: 561 1330www.sigurboginn.is 08 blússa frá VerseStærðir 36-44 Verð 15.900 SigUrgboginnLaugavegi 82 Sími: 561 1330www.sigurboginn.is 09 rosendahl úrEinstök úr í hönnun og einfaldleika. Hönnuð af Flemming Bo Hansen. Verð frá 22.900 Michelsen úrsmiðirLaugavegi 15 Sími: 511 1900www.sviss.is 10 arne jacobsen úrFrægar veggklukkur Arne Jacobsen endurskapaðar sem armbandsúr.Verð frá 59.900 Michelsen úrsmiðirLaugavegi 15 Sími: 511 1900www.sviss.is 11 georg jensen - DaisyDaisy hálsmen, eyrnalokkar og hringar í úrvali. Gullhúðað og emelerað silfur.Verð frá 14.900 Michelsen úrsmiðirLaugavegi 15 Sími: 511 1900www.sviss.is 12 georg jensenEndless Love hálsmenið er hannað af Lena Bergström. Er fáanlegt í takmörkuðu upplagi í eitt ár. Verð 28.900 Michelsen úrsmiðirLaugavegi 15 Sími: 511 1900www.sviss.is þú finnur jólagjöfina í miÐborginni Njóttu aðveNtuNNar í miðborgiNNi okkar Jól í miðbænum fJó bloungur í miðJu blaðsins Frelsið kom þegar skömmin fór
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.