Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 18

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 18
Bráðabirgðatölur fyrir árið 1998 benda til þess að heildartekjur hins opinbera hafí numið um 216 milljörðum króna á því ári eða sem nemur 36,9% af landsframleiðslu, sem er lítilsháttar hækkun á hlutfalli af landsframleiðslu frá árinu áður. Á mynd 4.1 má einnig greina að tekjur hins opinbera á árinu 1998 reyndust um 792 þúsund krónur á mann og hafa vaxið jafnt og þétt á þennan mælikvarða ffá árinu 1993 eða um rúmlega 132 þúsund krónur á mann4. Tekjur hins opinbera eru að mestu leyti skatttekjur, eða 93/>% þeirra. Vaxtatekjur og arðgreiðslur standa íyrir mestum hluta þess sem á vantar. Af heildarskatttekjum ársins 1997 skila óbeinir skattar 52/2% teknanna, en það hlutfall hefur lækkað veru- lega á síðustu árum með auknu vægi tekjuskatta í tekjuöflun hins opinbera. Fyrir fímm árum var samsvarandi hlutfall rúmlega þrír fímmtu af heildarsköttum. Tafla 4.1 Tekjuflokkun hins opinbera 1994-1997. 1994 Í milljónum króna 1995 1996 1997 1994 Hlutfall afVLF 1995 1996 1997 Skatttekjur 141.694 150.412 166.130 180.932 32,57 33,31 34,15 34,14 1. Tekjuskattur 48.294 52.752 59.343 67.311 11,10 11,68 12,20 12,70 2. Tryggingagjöld 10.816 11.650 13.674 14.799 2,49 2,58 2,81 2,79 3. Eignarskattur 13.227 14.289 14.598 15.850 3,04 3,16 3,00 2,99 4. Vöru- og þjónustuskattar 68.625 71.022 77.508 82.005 15,77 15,73 15,93 15,47 5. Aörir skattar 732 699 1.007 967 0,17 0,15 0,21 0,18 Rekstrartckjur og aðrar tekjur 11.987 12.345 11.961 12.635 2,76 2,73 2,46 2,38 Hcildartekjur hins opinbcra 153.680 162.757 178.091 193.567 35,33 36,04 36,61 36,53 Skatttekjum er yfírleitt skipt í annars vegar beina skatta, sem leggjast fyrst og ffemst á tekjur og eignir, og hins vegar óbeina skatta, sem leggjast á vöru og þjónustu. í alþjóðasamanburði eru skattar þó oft fremur flokkaðir eftir tegund, eins og fram kemur í töflu 4.15 og mynd 4.2. Þar sést að 42,4% tekna hins opinbera eru skatttekjur af vöru og þjónustu, en þær skila 82 milljörðum króna á árinu 1997 eða sem svarar til 15/2% af landsframleiðslu. Tekjuskattar skila hins vegar ríflega einum þriðja hluta teknanna eða 67,3 milljörðum króna, sem svarar til 12,7% af landsframleiðslu. 5. Útgjöld hins opinbera Heildarútgjöld hins opinbera á árið 1997 námu um 193,7 milljörðum króna án afskrifta eða 36/2% af landsframleiðslu, sem er ríflega einu og hálfu prósentustigi lægra hlutfall en árið 1996. I krónum talið hækka útgjöldin um 8 milljarðar króna eða um 1% að raungildi miðað við verðvísitölu landsframleiðslu. Hækkunin er mest í samneyslunni sem er langveigamesti útgjaldaflokkur hins opinbera eða um 55% útgjaldanna. Samneyslan, sem er kaup á vöru og þjónustu til samtímanota, hækkaði um 7,4% í krónum talið milli ára eða 3,1% að raungildi miðað við verðvísitölu samneyslunnar. Hlutfall samneyslunnar af landsframleiðslu mældist 20,3% sem er töluverð lækkun frá árinu 1996. Utgjöld til fjárfestinga og íjármagnstilfærslna lækkuðu lítið eitt frá árinu áður eftir að hafa aukist um 3 milljarða króna árið á undan. Aukning í tekju- og rekstrartilfærslum varð um 1 /2 milljarður króna sem er litlu minni aukning en árið á undan. 4 Tekjurnar eru staðvirtar með verðvísitölu landsframleiðslunnar og sýndar á verðlagi 1998. ^ Sjá einnig töflu 3.3 í töfluhluta. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.