Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 32

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 32
8.1 Velferðartilfærslur hins opinbera Eins og fram hefur komið renna velferðartilfærslur hins opinbera til aldraðra og öryrkja, íjölskyldna og bama, atvinnulausra, slasaðra og sjúkra. A árinu 1997 námu tekjutilfærslur þessar 33,8 milljörðum króna sem svarar til 6/2 prósents af landsframleiðslu, en það em ríflega 17% útgjalda hins opinbera (sjá mynd 8.4). Greiðslur þessar eru bundnar ákveðnum skilyrðum sem bótaþeginn verður að uppfylla. í eftirfarandi lýsingu verður fjallað um ýmis skilyrði og fjárhæðir tekju- tilfærslna hins opinbera. 8.1.1 Aldraðir og öryrkjar Flest velferðarríki byggja upp eftirlaunakerfí sem tryggja þeim sem lokið hafa starfsævi sinni og þeim sem hlotið hafa varanlega örorku viðunandi efnahagslega afkomu. Hér á landi má segja að til sé fjórþætt eftirlaunakerfi. í fyrsta lagi hið opin- bera lífeyristryggingakerfi sem rekið er af Tryggingastofnun, þ.e. hinu opinbera. í öðru lagi hið skyldubundna lífeyrissjóðakerfi landsmanna þar sem iðgjöld eru ákveðin í kjarasamningum eða sambærilegum samningum. í þriðja lagi hið frjálsa lifeyris- sjóðakerfi og að síðustu sérstakir eftirlaunasamningar. Eftirlaunakerfið. Lífeyrisgrhiðslur ALMANNATRYGGINGA SKYLDUBUNDIÐ LÍFEYRISSJÓÐAKERFI Frjálst LÍFEYRISSJÓÐAKERFI SÉRSTAKIR EFTIRLAUNASAMNINGAI Á árinu 1997 voru heildargreiðslur eftirlaunakerfisins hér á landi í kringum 30 milljarðar króna eða sem svarar til 5,7% af landsframleiðslu. Þar af voru greiðslur almannatrygginga 1714 milljarður króna og hins skyldubundna lífeyrissjóðakerfis 12'/2 milljarður króna. Lífeyrisgreiðslur úr hinu frjálsa lífeyrissjóðakerfi og vegna sér- stakra eftirlaunasamninga voru aftur á móti mun lægri eða á bilinu 200 til 300 milljónir króna á þessu ári. Eftirlaunakerfið er i mikilli uppbyggingu og á næstu áratugum mun vægi bæði skyldubundinna og frjálsra lífeyrissjóða aukast verulega. Að auki mun fjöldi eftirlaunaþega vaxa umtalsvert á umræddu tímabili eins og fram kemur á meðfylgjandi mynd. Þar má ráða að á árinu 1998 voru rúmlega 1114% landsmanna 65 ára og eldri en eftir þrjá áratugi verður hlutur þeirra í kringum 1714% samkvæmt mannQöldaspám. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.