Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 43

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 43
heimilishalds, atvinnu, endurhæfmgar og félagslegs samneytis. Einnig er fötluðum boðið upp á stofnanaþjónustu sem kemur til móts við sértækar þarfir þeirra. I því skyni eru starfræktar hæfmgar- og endurhæfingarstöðvar, dagvistarstofnanir, vemdaðir vinnustaðir og möguleikar á skammtímavistun. Búsetaþjónustan gefur þeim kost á búsetu í samræmi við þarfir þeirra og óskir eftir því sem kostur er. I boði eru félags- legar íbúðir, vemdaðar íbúðir, sambýli, vistheimili og heimili fyrir böm. A vegum ríkisins er einnig starfrækt Greiningar- og ráðgjafarstöð sem sinnir margþættum verkefnum er snúa að málefnum fatlaðra eins og heitið bendir til. Tafla8.I4 Málefni fatlaðra. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Útgjöld hins opinbera til málefna fatlaðra, m.kr. 1.605 1.765 1.874 2.055 2.027 2.390 2.366 2.309 - % af landsframleiðslu 0,44 0,44 0,47 0,50 0,47 0,53 0,49 0,44 - % af heildarútgjöldum hins opinbera 1,10 1,09 1,14 1,22 1,15 1,34 1,25 1,17 Kaupmáttur útgjaldanna m.v. neysluverð 100,0 102,9 105,3 111,0 107,9 125,1 121,1 116,1 Á árinu 1997 ráðstafaði hið opinbera rúmlega 2,3 milljörðum króna til þjónustu við fatlaða eða sem svarar til 0,44% af landsframleiðslu og 1,17% af heildarútgjöldum þess. Samkvæmt úttekt49 á málefnum fatlaðra er fjöldi þeirra á landinu 3.488 talsins árið 1997. Aðeins hluti þeirra þarfnast þjónustu. Á því ári bjuggu 565 einstaklingar á sambýlum, vistheimilum og heimilum fyrir böm. í skammtímavistun dvöldu 245 einstaklingar. Frekari liðveislu nutu 282 einstaklingar. Á vemduðum vinnustöðum, í iðju, hæfmgu eða dagvist vom 555 einstaklingar. 8.2.4 Önnur velferðarþjónusta Undir aðra velferðarþjónustu falla ýmis velferðarverkefni sem hið opinbera stendur að. Þar má nefna viðfangsefni eins og forvamir og baráttu gegn misnotkun vímuefna. Langþyngst í fjárhæðum vegur þó þjónusta félagsmálastofnana og annarra stjóm- sýslustofnana sem hafa með velferðarmál að gera. Tqfla 8.15 Önnur velferðarþjónusta liins opinbera. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Önnur velferðarþjónusta alls, m.kr. 640 798 824 750 848 859 1.003 1.175 Önnur velferðarþjónusta % af VLF 0,18 0,20 0,21 0,18 0,19 0,19 0,21 0,22 Kaupmáttur útgjaldanna m.v. neysluverð 100,0 116,8 116,2 101,6 113,1 112,8 128,8 148,2 8.3 Almannatryggingar og velferðarmál í alþjóðlegum samanburði Þessi umfjöllun er þríþætt. í fyrsta lagi er gerður samanburður á útgjöldum Norður- landa til velferðarmála og er þá stuðst við gögn sem unnin em á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og af svokallaðri NOSOSCO-nefnd.50 í öðm lagi em opinber útgjöld til almannatrygginga og velferðarmál dregin fram samkvæmt skilgreiningu COFOG-staðals Sameinuðu þjóðanna en bæði OECD og IMF nota hann. Að síðustu er gerður lauslegur samanburður milli íslands og þeirra OECD-landa sem hafa sam- bærilegar upplýsingar um útgjöld til velferðarmála.51 49 Úttekt á málefnum fatlaðra 1997. Félagsmálaráðuneytið - desember 1998:13. 50 Sjá Social Protection in the Nordic Countries 1996, NOSOSCO 9:1998. 5' Rétt er að undirstrika að velferðarmál eru ekki skilgreind nákvæmlega eins í Norðurlandasaman- burðinum og í upplýsingasöfnun OECD. Norðurlandasamanburðurinn - NOSOSCO - leggur áherslu á 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.