Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 23

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 23
Tafla 5.6 Heildarútgjöld til heilbrigðismála 1990-1998. Ár. Hlutfall heilb.útgj. hins opinbera afVLF Hlutfall heilb.útgj. heimila afVLF Hlutfall heilb.útgj. alls afVLF Hlutfall heilb.útgj. heimila af heildar- heilb.útgj. Heilbrigðis- útgjöld á föstu verði IJ Heilbrigðis- útgjöld á föstu verði á mann u 1990 6,88 1,06 7,95 13,39 100,0 100,0 1991 7,04 1,06 8,10 13,06 102,5 101,3 1992. 6,98 1,22 8,20 14,85 100,3 97,8 1993. 6,92 1,35 8,27 16,30 101,5 98,0 1994 6,82 1,31 8,13 16,09 103,7 99,3 1995 6,92 1,31 8,22 15,87 104,8 99,9 1996 6,81 1,33 8,14 16,38 105,9 100,3 1997 6,59 1,27 7,87 16,17 106,9 100,6 1998 brt. 6,92 1,25 8,17 15,27 110,7 103,4 1) Heilbrigðisútgjöld staðvirt með verðvísitölu samneyslunnar. I töflu 5.6 hefur útgjöldum heimila til heilbrigðismála verið bætt við útgjöld hins opinbera og sýnir taflan heildarútgjöld til heilbrigðismála hér á landi á árunum 1990- 1998 mælt sem hlutfall af landsframleiðslu. Einnig eru sýnd heilbrigðisútgjöld á mann á föstu verði11. Þar sést að á árinu 1997 nam heilbrigðiskostnaður af landsframleiðslu um 7,9% af landsframleiðslu, en það svarar til 41,7 milljarða króna. Um 16,2% útgjaldanna voru ljármöguð af heimilunum, en þáttur heimilanna í kostnaði heilbrigðisþjónustunnar hefur farið vaxandi á þessum áratug. Bráðabirgðatölur fyrir árið 1998 gefa til kynna að heilbrigðiskostnaðurinn mælist um 8,2% af lands- framleiðslu á því ári og hafi hækkað um 0,3% af landsframleiðslu. Þá má lesa úr nefndri töflu að á föstu verði hafi heilbrigðisútgjöldin vaxið um 11% síðustu átta árin, en á mann hafa þau aukist um tæplega 314 prósent á þeim tíma. 5.3 Almannatryggingar og velferðarmál Undir þennan málaflokk almannatiyggingaA2 og velferðarmál falla annars vegar ýmis konar tekjutilfærslur til einstaklinga og samtaka vegna elli, örorku, veikinda, tekjumissis, fæðinga, atvinnuleysis o.fl., og hins vegar ýmiss konar velferðarþjónusta einkum við böm, aldraða og fatlaða. Umsjón með tekjutilfærslum er að mestu í hönd- um almannatrygginga. Velferðarþjónusta við böm og aldraða er hins vegar að mestu á vegum sveitarfélaga og velferðarþjónusta við fatlaða á vegum ríkisins. I töflu 5.7 er að finna yfirlit yfir útgjöld hins opinbera til almannatrygginga og vel- ferðarmála á árunum 1994-1997. Þar má lesa að ríflega 43 milljarðar króna fara til þessa málaflokks á árinu 1997, eða um 22% af útgjöldum hins opinbera. Sé horft yfír lengra tímabil13 sést að velferðarútgjöld hafa vaxið jafnt og þétt í gegnum árin eða um 214 prósentustig af landsframleiðslu frá byrjun síðasta áratugar. Skýringanna er 11 Sjá einnig töflu 6.2 í töfluviðauka. Heilbrigðiskostnaður alls er staðvirtur með verðvísitölu samneyslunnar. Sjá einnig neðanmálsgrein 2 á blaðsíðu 15. 12 Hugtakið "almaimatryggingar", eins og það er notað hér, er mun þrengra hugtak en í hinni venjulegu merkingu. Hér nær það einungis til beinna tekjutilfærslna til einstaklinga og samtaka, en ekki til þeirrar margvíslegu þjónustu sem hið opinbera veitir og sem fellur undir almanna- tryggingakerfið, eins og niðurgreiðslur á lyfjakostnaði og greiðslur á ýmis konar sjúkraþjónustu. 13 Sjá töflu 6.3 í töfluviðauka. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.