Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 45

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 45
Danmörku um 1,2%. Hér á landi voru þær um 1,3% á árinu 1996. Þar af er hlutur atvinnurekandans yfir 90% og sker ísland sig úr að þessu leyti. Tafla 8.17 Veikindagreiðslur á Norðurlöndum 1996. Hlutfall af VLF Danmörk Finnland ísland Noregur Svíþjóð A. Veikindagreiðslur 1,16 1,24 1,29 2,46 1,32 1. Almennar sjúkratryggingar 0,66 0,41 0,08 1,30 0,87 2. Launagreiðslur í veikindum o.fl. 0,49 0,82 1,21 1,16 0,45 Eflaust eru margar skýringar á þessum mun milli landanna. Ein er sú að hið opin- bera tekur mismikinn þátt í þessum greiðslum. í Danmörku og Noregi er launatap vegna veikinda til dæmis að fullu bætt en þó upp að ákveðnu tekjuhámarki. í Svíþjóð er þátttakan 75% af launum, sömuleiðis að ákveðnu tekjuhámarki, og í Finnlandi venjulega í kringum 70% af launum. Hér á landi eru hins vegar aðeins greiddar fastar bætur á dag (sjá töflu 8.18). I þessum löndum að Finnlandi undanskildu hefst þátttaka hins opinbera í veikinda- greiðslum eftir tvær vikur. Fram að þeim tíma greiða viðkomandi atvinnurekendur. í Finnlandi kemur hið opinbera strax inn með greiðslur til atvinnurekenda sem annast greiðslur til launþega fyrstu tvo, þrjá mánuðina. Reynslan í þessum löndum hefur sýnt að þátttaka atvinnurekenda hefur veitt ákveðið aðhald varðandi íjarvistir vegna veikinda. Tafla 8.18 Sjúkradagpeningar á Norðurlöndum 1996.___________________________________ Danmörk Finnland Ísland Noregur Sviþjóð Aimannatryggingar koma inn eftir 2 vikur Strax 2 vikur 2 vikur 2 vikur Hámarkstími fyrir sjúkradagpeninga 52 vikur 52 vikur 52 vikur 52 vikur Engin tímamörk Sjúkradagpeningar % af launum______100%_____70% Föst fjárhæðu 100%__________75% 1) í janúar 1998 voru sjúkradagpeningar 645 kr. á dag og viðbót vegna bama 175 kr. á dag. 8.3.1.2 Vinnumarkaðurinn og atvinnuleysi Eins og fram kemur í töflu 8.19 eru stuðningsaðgerðir samfélagsins vegna atvinnu- leysis mismiklar á Norðurlöndunum. Stuðningurinn á Islandi svarar til dæmis til um 0,7% af landsframleiðslu en í Danmörku og Finnlandi í kringum 4,4% af landsfram- leiðslu. Síðan 1987 hefur atvinnuleysi hér á landi aukist verulega, eða úr 0,5 í 3,9% árið 1997. í Finnlandi hefur atvinnuleysið aukist úr 5,1 í 1414% á sama tima. Hámarki náði atvinnuleysið á Norðurlöndunum á árunum 1993 og 1994. Tafla 8.19 Stuðningur við vinnumarkaðinn á Norðurlöndum 1996. Danmörk Hlutfall af VLF Finnland ísland Noregur Svíþjóð B. Atvinnumál 4,41 4,35 0,66 1,45 3,54 1. Atvinnuleysisbætur 2,54 3,76 0,60 0,88 2,23 2. Endurmenntun 1,57 0,45 0,04 0,28 1,30 3. Annar stuðningur 0,30 0,14 0,02 0,29 0,01 Beinn samanburður á stuðningi við vinnumarkaðinn milli landa er afar erfíður því efnahagsstefna og efnahagsumhverfi hvers lands ræður miklu um þörfma fyrir slíkan stuðning. Sömuleiðis hefur gerð vinnumarkaðarins og vinnumarkaðsstefna stjóm- valda vemlega þýðingu. Sem dæmi má nefna að í landi þar sem viðskiptafrelsi er mjög mikið ræður samkeppnisstaða þess lands - bæði inn og út á við - töluverðu um 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.