Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 49

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 49
Tafla 8.25 Opinber útgjöld til almannatrygginga og velferðarmála á íslandi. Milljónir króna 1990 1997 Hlf. af útgjöldum 1990 1997 Hlf. afVLF 1990 1997 06. Almannatryggingar og velferðarmál. 06.1. Almannatryggingar 06.1.1. Sjúkra-, mæðra- og örorkubætur 06.1.2. Lifeyrir opinberra starfsmanna 06.1.3. Elli-, örorku- og ekkjulífeyrir 06.1.4. Atvinnuleysisbætur 06.1.5. Fjölskyldu- og bamabætur 06.1.6. Önnur félagsleg aðstoð 06.1.7. Önnur félagsleg þjónusta, ót.a. 06.2. Velferðarmál 06.2.1. Bama- og unglingaheimili 06.2.2. Öldrunarheimili 06.2.3. Málefni fatlaðra 06.2.4. Önnur velferðarheimili 06.2.5. Velferðarþjónusta utan stofnana 06.2.6. Önnur velferðarþjónusta 28.513 43.310 19,62 21,99 7,82 8,17 22.633 33.810 15,58 17,17 6,21 6,38 1.685 1.838 1,16 0,93 0,46 0,35 147 215 0,10 0,11 0,04 0,04 11.151 17.521 7,67 8,90 3,06 3,31 1.191 3.068 0,82 1,56 0,33 0,58 5.344 5.405 3,68 2,74 1,47 1,02 2.887 5.471 1,99 2,78 0,79 1,03 226 293 0,16 0,15 0,06 0,06 5.880 9.500 4,05 4,82 1,61 1,79 2.280 4.422 1,57 2,25 0,63 0,83 904 864 0,62 0,44 0,25 0,16 1.605 2.309 1,10 1,17 0,44 0,44 161 164 0,11 0,08 0,04 0,03 474 788 0,33 0,40 0,13 0,15 456 953 0,31 0,48 0,13 0,18 8.3.2.1 Helstu fyrirvarar Vaxta- og barnabœtur: Þótt vaxta- og bamabætur hafí í flestum OECD-ríkjum ákveðinn og svipaðan félagslegan tilgang er farið mjög mismunandi með þær í bókhaldi hins opinbera. Astæðan er fyrst og fremst mismunandi útfærsla á greiðslu- formi þeirra milli landa en það getur verið með þrennum hætti: I fyrsta lagi getur komið ákveðinn vaxta- og bamafrádráttur frá tekjum sem hefur í för með sér að skattstofninn verður lægri. Engar beinar greiðslur em því til heimilanna vegna þessara félagslegu þátta. I öðru lagi getur komið ákveðinn vaxta- og bamafjölskyldu- frádráttur frá skatti sem lækkar skattgreiðslur en beinar greiðslur em ekki til heimilanna. Að síðustu er kerfíð hér á landi þar sem vaxta- og bamabætur eru greiddar út til heimilanna. I flestum OECD-ríkjanna eru beinar greiðslur til heimilanna færðar sem útgjöld en frádráttur frá skatti er nettófærður, þ.e. kemur til lækkunar á tekjum hins opinbera. í sumum OECD-ríkjum em því vaxta- og bamabætur nettófærðar (þ.e. lækka tekjur hins opinbera) en í öðrum brúttófærðar. Annað dæmi hér á landi er sjómannafrádrátturinn að því gefnu að hann sé félags- legs eðlis. Ef sjómenn væm skattlagðir likt og aðrir og fengju síðan greiddan sjó- mannastyrk sem samsvaraði sjómannafrádrættinum þá væri þessi liður færður sem útgjöld hins opinbera til velferðarmála. Nú kemur þessi liður hins vegar til frádráttar tekjum hins opinbera þar sem hér er ekki um beinar útgreiðslur að ræða til sjómanna. Lífeyrissjóðir: Þessir sjóðir em meðhöndlaðir mjög mismunandi milli landa. Sam- kvæmt alþjóðastöðlum er sagt að ef aðilar vinnumarkaðarins semja sin á milli um iðgjaldagreiðslur í þá og ef þeir em tiltölulega sjálfstæðir í ákvörðunum þá skuli þeir flokkaðir með einkageiranum. Séu þessir sjóðir hins vegar tiltölulega ósjálfstæðir og iðgjaldagreiðslumar (prósentan af launum) jafnvel þvingaðar og ákveðnar með laga- setningu þá flokkast þeir sem hluti af hinum opinbera geira. Utgjöld þeirra flokkast þá 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.