Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 34

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 34
á mánuði - sem skerðist með sama hætti og tekjutryggingin. Njóti lífeyrisþegi sem býr einn auk þess sáralítilla tekna annarra en greiðslna frá opinbemm aðilum á hann rétt á sérstakri heimilisuppbót, 6.500 krónur á mánuði, sem þá skerðist með svipuðum hætti og aðrar greiðslur. Örorkulífeyrisþegi sem hefur 75% skerta starfsorku nýtur sömu réttinda og hér hefur komið fram. Lifeyrisþegi sem nýtur allra ofangreindra bóta óskertra hefur þvi um 63 þúsund krónur á mánuði síðari hluta árs 1998. En hér er þó ekki allt talið því greiða má maka lífeyrisþega svokallaðar makabœtur ef sérstakar ástæður em fyrir hendi.27 Sömuleiðis má greiða svokallaðar barnabcetur með bömum lífeyrisþegans yngri en 18 ára.28 Þá njóta lifeyrisþegar afsláttar á símagjaldi. 8.1.1.2 Lífeyrissjóðir A árinu 1997 tóku gildi ný lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Þar er meðal annars kveðið á um að öllum launþegum og atvinnu- rekendum sé skylt að tryggja sér lífeyrisréttindi með aðild að lifeyrissjóði. Sömuleiðis er kveðið á um að lágmarksiðgjald til lífeyrissjóðs skuli vera a.m.k. 10% af iðgjalds- stofni. Þá kemur fram að lágmarkstryggingavemd miðað við 40 ára sjóðsaðild skuli vera 56% af þeim mánaðarlaunum sem greitt er af. Með lögunum er einnig gefinn möguleiki á tiltekinni viðbótartryggingavemd sem nýtur sambærilegra kjara og trygging lágmarksvemdar. Lífeyrissjóðakerfið hefur vaxið hröðum skrefum eins og lesa má af töflu 8.2. Á þessum áratug einum hefur hlutfall hreinnar eignar þeirra af landsframleiðslu vaxið úr um 40% árið 1991 í tæplega 67% árið 1997. Einnig sést að árlegar tekjur sjóðanna námu 6,4% af landsframleiðslu árið 1991 en hins vegar 10% af landsframleiðslu árið 1997. Iðgjaldagreiðslur hafa einnig orðið umfangsmeiri, þær námu um 2,4% af landsframleiðslu árið 1997 en voru um 1,3% árið 1991. Tafla 8.2 Lífeyrissjóóir. / milljónum króna: 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Iðgjöld 14.530 15.278 15.687 15.692 17.054 19.054 26.261 Eignatekjur 10.940 12.665 13.351 14.249 13.622 21.806 26.209 Lifeyrisgreiðslur 4.998 5.678 6.647 7.457 8.353 9.332 12.409 Hrein eign i árslok 157.491 181.269 208.781 234.151 262.617 306.506 352.690 Iðgjöld % af landsframleiðslu 3,66 3,84 3,81 3,61 3,78 3,92 4,96 Iðgjöld og eignatekjur % af VLF 6,42 7,03 7,06 6,88 6,79 8,40 9,90 Lífeyrisgreiðslur % af VLF 1,26 1,43 1,62 1,71 1,85 1,92 2,34 Hrein eign í árslok % af VLF 39,7 45,6 50,7 53,8 58,2 63,0 66,6 - þ.a. séreignasjóðir % af VLF 0,9 1,2 1,5 1,7 2,0 2,4 2,9 Á næstu árum og áratugum má búast við að vægi svokallaðra séreignasjóða og frjálsra trygginga vaxi verulega. Þegar má greina að hrein eign séreignasjóða hefur ríflega þrefaldast á sex ára tímabili mælt sem hlutfall af landsframleiðslu. Það hlutfall var komið í 2,9% árið 1997 en var 0,9% árið 1991. Sérstakir eftirlaunasamningar við fyrirtæki eru hins vegar mjög veigalítill hluti af eftirlaunakerfí landsmanna og því ekki ástæða til að ræða þá frekar hér. Er um að ræða 50 eða 80% af fullum grunnlífeyri og fullri tekjutryggingu lífeyrisþegans. Rétturinn er þó skýlaus gagnvart börnum örorkulífeyrisþega. Fullur barnalífeyrir er ríflega 12 þúsund krónur á mánuði. 32 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.