Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 25

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Blaðsíða 25
leiðslu frá árinu áður og um 4,3% af landsframleiðslu frá árinu þar áður eins og lesa má úr töflu 6.1. Kröfu- og hlutafjáraukningin varð um 500 milljónir króna eða 0,1% af landsframleiðslu. Hér er um nettóstærðir að ræða þannig að umsvif hins opinbera á lánamarkaðnum eni talsverð. Tafla 6.1 Lánastarfsemi hins opinbera 1995-1997.________________________________________________________ í milljónum króna Hlutfall af tekjum Hlutfall af VLF 1995 1996 1997 1995 1996 1997 1995 1996 1997 Tekj uafgangur/hal 1 i -13.396 -7.729 -107 -8,23 -4,34 -0,06 -2,97 -1,59 -0,02 Kröíu- oghlutafjárútgjöld 6.525 2.976 483 4,01 1,67 0,25 1,45 0,61 0,09 Hrein lánsfjárþörf 19.922 10.705 590 12,24 6,01 0,30 4,41 2,20 0,11 Á mynd 6.115 kemur fram að heildarskuldir hins opinbera hafa vaxið hröðum skrefum síðusta áratuginn, þó má greina að síðustu tvö árin hafa þær minnkað verulega eða um 6 prósentustig af landsframleiðslu. I árslok 1997 námu þær rúmlega 279 milljörðum króna eða 52,7% af landsframleiðslu og eru þá hvorki lífeyrisskuld- bindingar ríkissjóðs né sveitarfélaga taldar með, en lífeyrisskuldbindingar A-hluta ríkissjóðs voru um 95 milljarðar króna í árslok 1997. Af skuldum hins opinbera er rétt um helmingur hjá erlendum aðilum. Þá kemur fram á myndinni að útistandandi kröfur hins opinbera hafa staðið í stað eða minnkað á liðnum árum. I árslok 1997 voru þær um 16% af landsframleiðslu. Hreinar skuldir hins opinbera hafa því margfaldast síðustu árin með undantekningu síðustu tveggja ára, en árið 1982 voru þær litlar sem engar ef tekið er tilliti til útistandandi skattakrafna. í árslok 1997 mældust hreinar skuldir 37,1% af landsframleiðslu. % Mynd 6.1 Kröfur og skuldir hins opinbera 1980-1997, stöðutölur sem hlutfall af landsframleiðslu. % 60 50 40 30 20 10 0 í töflu 7.2 í töfluviðauka má lesa að 91% af kröfum ríkissjóðs eru á opinbera aðila, 5,6% eru óinnheimtar skattakröfur og 3,4% lánveitingar til einkaaðila. Þegar lánveitingar eru greindar eftir viðfangsefnum kemur í ljós að hlutfallslega mest er lánað til fræðslu-, húsnæðis- og orkumála. En opinber lánastarfsemi takmarkast ekki aðeins við hið opinbera, þ.e. ríkissjóð og sveitarfélög, því ýmis fyrirtæki og sjóðir þess eru þátttakendur í umfangsmikilli lána- starfsemi. Þá eru nokkrir atvinnuvegasjóðir eða Qárfestingarlánasjóðir á ábyrgð eða í eigu hins opinbera, en skuldir og kröfur þeirra nema tugum milljarða króna. Að 15 Sjá einnig töflu 7.1 í töfluviðauka. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.