Málfríður - 15.03.2007, Blaðsíða 11

Málfríður - 15.03.2007, Blaðsíða 11
MÁLFRÍÐUR 11 og mikils metinna rithöfunda Rómönsku Ameríku. Ekki síður var ánægjulegt þegar yfirvöld mennta­ mála á Íslandi samþykktu að nýta þetta tækifæri og veita helsta þýðanda íslenskra bókmennta á spænsku, dr. Enrique Bernárdez, prófessor við Complutense háskólann í Madrid, viðurkenningu fyrir hans framlag til menningarsamskipta land­ anna. Cervantes­setrið á Íslandi mun, í samvinnu við Cervantes­stofnunina í Stokkhólmi, standa fyrir námskeiðum fyrir spænskukennara á sviði kennslu­ fræði. Setrið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á starfssemi þess og spænskukennarar eru hvattir til þess að kynna sér hana á heimasíðunum: www. cervantes.es og www.hug.hi.is/page/cervantes. Setrið er, sem fyrr segir, staðsett í Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands í Nýja Garði og upplýsingar veitir Isaac Juan Tomás: isaac@hi.is, sími 525­4593. Þann 1. mars s.l. stóð Cervantes-setur á Íslandi fyrir málþingi um argentínska rithöfundinn Jorge Luis Borges. Ekkja skáldsins frú María Kodama hélt þar erindi. Á döfinni hjá FEKÍ minnir félagsmenn á sumarnámskeiðið 11.–15. júní sem haldið verður í stofu 11 í MH. Umsóknarfrestur er til 1. júní. FEKÍ FÉLAG ENSKUKENNARA Á ÍSLANDI AT E I – T H E A S S O C I AT I O N O F TEACHERS OF ENGLISH IN ICELAND

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.