Fréttablaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 1
PALLURINN LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2013 Kynningarblað Gróður, viðarvörn, pallaolía, heitir pottar, harðviður, skjólveggir. H úsasmiðjan var frumkvöðull í hönnun sól-palla og skjólveggja hérlendis fyrir aldarfjórð-ungi. Samvinna Húsasmiðjunnar og franska landslagsarkitektsins Stanislas Bohic vakti mikla at- hygli á sínum tíma og átti eftir að fæða af sér ótal sól- palla og skjólveggi um allt land. Í dag býður fyrir- tækið upp á heildarþjónustu fyrir viðskiptavini sem eru að íhuga byggingu sólpalls eða skjólveggs. Einar Sveinsson hjá söludeild Húsasmiðjunnar segir sól- pallinn stækka íverustað fjölskyldunnar og bjóða upp á fjölbreytta möguleika, auk þess sem hann eykur verðgildi eignarinnar. „Þegar hugað er að byggingu sólpalls er mikilvægt að undirbúa sig vel. Það þarf til dæmis að huga að því hvar og hvenær sólin skín, hvar eigi að staðsetja heita pottinn, grillið og húsgögnin. Einnig þarf að huga að jarðveginum og gróðri á lóð- inni.“ Teikningar í þrívíddHúsasmiðjan býður upp á ráðgjöf, allt efni og verk- færi til pallasmíðar og að sjálfsögðu allt á pallinn sjálfan. „Húsasmiðjan býður þjónustu garðhönnuð- ar sem teiknar pallinn í þrívídd frá mismunandi sjón- arhornum. Þannig sér viðskiptavinur hugmyndina í þrívídd og grunnteikningu ásamt verðáætlun fyrir öllu, allt niður í smæstu skrúfu. Fyrir þá sem vant- ar verkfæri og tæki til pallasmíða bjóðum við upp á öfluga áhaldaleigu þar sem viðskipta i ið bora, staurabora litl og tól “ endist von úr viti að sögn Einars, enda nánast eins og bryggjudekk. Reglulegt viðhald nauðsynlegt Ef vandað er til verksins í upphafi að sögn Ein- ars getur sólpallurinn og skjólveggurinn enst vel og lengi, sérstaklega ef hann fær reglulegt viðhald með því að bera á hann pallaolíu eða viðeig-andi viðarvörn. „Þaðþarf að b Allt fyrir pallinn hjá Húsasmiðjunni Viðskiptavinir fá ráðgjöf og allt efni í pallasmíðina í verslunum Húsasmiðjunnar. Fyrirtækið var á sínum tíma frumkvöðull hérlendis í hönnun sólpalla og skjólveggja. Auk þess býður Húsasmiðjan upp á úrval grilla, húsgagna og heitra potta á pallinn. Gott er að eiga notalega stund í heitum potti á pallinum heima. MYND/ÚR EINKASAFNI Húsasmiðjan býður upp á ráðgjöf vegna pallasmíðar, efni í pallinn, verkfæri og að sjálf- sögðu allt á pallinn sjálfan, að sögn Einars Sveinssonar hjá söludeild Húsasmiðjunnar. MYND/GVA Ef vandað er til verksins í upphafi getur pallurinn enst vel og lengi. Húsasmiðjan leigir út tæki og tól til pallagerðar og selur úrval grilla og hús-gagna á pallinn.MYND/ÚR EINKASAFNI MYND/ÚR EINKASAFNI Svandís Dóra Einarsdóttir leikur í ástarsögu sem Sigtryggur Magnason maður hennar skrifaði. 18 ÁSTARSAGA LANGAFA MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 HELGARBLAÐ Sími: 512 5000 13. apríl 2013 86. tölublað 13. árgangur JÓGALAUGARDAGUR 13. APRÍL 2013 KynningarblaðKundaliniÆfingarLótusstaðanHollt og gottÍhugun Hundajóga NOKKRAR GREINAR JÓGAMunurinn á hatha-jóga og kundalini- jóga 2JÓGAKENNARANÁMKristbjörg Krist-mundsdóttir þjálfar jógakennara 2 HITI SKIPTIR SKÖPUMJóhanna Karls dóttir kynnti heitt jóga fyrir Íslendingum 2009 4STRÍÐSMAÐURINNJógastöður bera gjarnan heiti einhvers úr umhverf inu eða náttúrunni 4 Umhverfisátak Inni á vef Orkuseturs eru ótal reiknivélar þar sem hægt er að reikna út ýmsa kostnaðarliði sem snúa að gjöldum sem tengjast daglegu lífi flestra. Til dæmis hversu mikið má spara með því að skipta um gler í húsinu og þannig lækka hitakostnaðinn. Öll kí k 6.900 atvinna Allar atvinnuau glýsingar vikunnar á visir .is SÖLUFULLTRÚ AR Viðar Ingi Pétu rsson vip@365. is 512 5426 Hrannar Helgas on hrannar@36 5.is 512 5441 Grundarfjarða rbær og Styk kishólmsbær auglýsa eftir skipulags- og byggingarful ltrúa. Um er að ræð a 100% starf sem skiptist a ð jöfnu á milli sveitarfélaga nna. Leitað e r eftir öflugum og metnaðarfullu m einstakling i sem er reiðu búinn að þróa nýtt starf á tr austum grunn i. Helstu verk efni eru samkvæmt lö gum og samþ ykktum bæja rstjórna sveita rfélaganna hv erju sinni á sv iðum skipulag smála, byggingarefti rlits, samgön gumála, umh verfismála, ve itukerfa og br unamála. Upplýsingar veita: Þórir Þorvarð arson thorir@hagva ngur.is Sverrir Briem sverrir@hagv angur.is Umsókn ósk ast fylltar út á hagvangur.is Umsókn á að fylgja greina rgóð starfsferilssk rá og kynnin arbréf þar sem gerð er grein fyri r ástæðu umsóknar og rökstuðning ur fyrir hæfni viðkom andi í starfið . Umsóknarfre stur er til og með 28. aprí l Laun eru sa kvæmt kjara - samningum stéttarfélaga við Samband ísl enskra sveita rfélaga. ÍMI 520 4700 Starfssvið • Ábyrgð á ste fnu bæjarstjór nanna í málaf lokkum sem u ndir h n heyra b gingarmá la i ar Menntunar- o g hæfniskröf ur • Háskólamen ntun á sviði sk ipulags- og by ggingarmála s kv. 8. gr. mannvirkjal aga nr. 160/20 10 og 7. gr. sk ipulagslaga n r. 123/2010 • Þekking og r eynsla á þeim málaflokkum sem falla und ir sviðið • Þekking og r eynsla af stjór nun, áætlanag erð og rekstri nsla af opinbe rri stjórnsýslu er æskileg h fni og leiðt ogahæfileikar Skipulags- og byggingarfu lltrúi SORGIN SAMEINAR UNGAR EKKJUR Ína Sigurðardóttir, Sara Óskarsdóttir, Elísabet Kolbeinsdóttir og Karen Guðjónsdóttir stofna hóp fyrir fólk með sömu reynslu. 24 NÚTÍMALEG EÐA GAMALDAGS Lógó stjórnmálaflokkanna fjór- tán koma mörg hver á óvart og lúta oft eigin lögmálum. 34 MUGISON VALINN BESTI TÓNLISTARMAÐUR ÍSLANDS Samkvæmt nýrri skoðanakönnun er Mugison bestur, svo Ásgeir Trausti og Bubbi í þriðja sæti. 22 VILL FLEIRI KONUR Á SVIÐ Charlotte Böving leikstýrir Kvennafræðaranum. 26 KOMIN MEÐ ERLENDAN ÚTGÁFUSAMNING Dísa Jakobs upplifir drauminn í Dan- mörku. 70 Heilsubúð í Smáralind Mikið úrva Frábær gæ Betri verð www.hollandandbarrett Holland and Barrett Ísland FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.