Fréttablaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 88
13. apríl 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 48 BAKÞANKAR Karenar Kjartansdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR Það hafa verið til margar grimmar pyntingaraðferðir í gegnum tíðina... En sú versta er án efa að ræna einhvern svefn- inum! Það getur til lengdar látið þig gera hvað sem er! Ættum við að kæra hann? Jaaaa.... hringdu í lögfræðing. Ég gerði gat á vegginn þegar ég ætlaði að drepa flugu með kjöthamrinum. Ekkert mál. Ég næ í sparslið. Þú tókst sannarlega vel á þessu! Sem stoltur fyrrverandi nemi í táningsfábjána- háskólanum er það skylda mín að styðja við bakið á núverandi nemendum. Tapað - fundið Þar sem þú ert minnsti krakkinn í bekknum þínum ætla ég að kalla þig „strump“! Halló, strumpur!Úff! Hannes! Þú getur ekki kallað einhvern „strump“ sem er hærri en þú!! Ha? Talaðu hærra, strumpur! Ég heyri ekki í þér þarna niðri! Ég á furðulegasta bróður í heiminum! LÁRÉTT 2. sinni, 6. persónufornafn, 8. skinn, 9. gogg, 11. kvað, 12. deyfa, 14. yfir- stéttar, 16. ólæti, 17. gagn, 18. hækkar, 20. eyrir, 21. faðmlag. LÓÐRÉTT 1. stjórnarumdæmis, 3. skammstöfun, 4. sýklalyf, 5. svelg, 7. matarlím, 10. fálæti, 13. of lítið, 15. baklaf á flík, 16. rölt, 19. gyltu. LAUSN LÁRÉTT: 2. sefi, 6. ég, 8. húð, 9. nef, 11. ku, 12. slæva, 14. aðals, 16. at, 17. nyt, 18. rís, 20. fé, 21. knús. LÓÐRÉTT: 1. léns, 3. eh, 4. fúkalyf, 5. iðu, 7. gelatín, 10. fæð, 13. van, 15. stél, 16. ark, 19. sú. Ísland Vettvangsheimsókn og samráðsfundir Vottunarstofan Tún vinnur að mati á grásleppuveiðum við Ísland samkvæmt staðli Marine Stewardship Council (MSC) um sjálfbærar fiskveiðar. Matsnefnd sérfræðinga mun afla upplýsinga um þessar veiðar, m.a. með viðræðum við fulltrúa veiða og vinnslu, rannsóknar-, eftirlits- og stjórnstofnanir og aðra hagsmunaaðila. Í þeim tilgangi mun nefndin funda í Reykjavík dagana 21.-24. maí n.k. Hagsmunaaðilar sem hafa upplýsingar um grásleppuveiðar sem þeir telja að taka beri tillit til við matið eru hvattir til að koma þeim á framfæri við Vottunarstofuna Tún. Óski hagsmunaaðilar eftir að funda með fulltrúum matsnefndar eru þeir beðnir að tilkynna það eigi síðar en kl. 17.00 miðvikudaginn 15. maí n.k. til Vottunarstofunnar Túns (vt.: Gunnar Á. Gunnarsson, tun@tun.is). Beiðninni skulu fylgja upplýsingar um (1) nafn viðkomandi aðila og fulltrúa hans, auk netfangs og símanúmers, (2) tengsl viðkomandi aðila við grásleppuveiðarnar, og (3) þau mál sem óskað er eftir að ræða. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu MSC (http://www.msc.org) eða með því að hafa samband við MSC eða Tún. MSC-mat á Tilkynning um grásleppuveiðum við Ísland Vottunarstofan Tún / sími: 511 1330 / tun@tun.is / www.tun.is Sumir vilja meina að Ísland hafi byggst upp fyrir misskilning. Landnám hafi hafist á hlýindaskeiði og þar sem landið var gróið gat hér þrifist blómlegt mann- líf með menntastofnunum og heilbrigðis- stofnunum í klaustrum og miklum sam- skiptum við útlönd. Ísland var enginn útnári í menningarlegum skilningi enda hefðu Íslendingar ekki eignast jafn stór- fengleg verk og Íslendingasögurnar við slíkar aðstæður. Velmegun, virðing fyrir listum og víðsýni skapaði for- sendur fyrir slíkri sköpun. En það tók að kólna og trjágróður að minnka sem gerði það að verkum að Íslendingar gátu ekki smíðað skip og einangruðust. ÞÁ reið hver pestin á fætur annarri yfir þjóðina og með þessu tapaðist þekking og reynsla. Í örvæntingu reyndi fólk að friða forlögin sem skapaði jarðveg fyrir hindur- vitni og forheimskun. Íslendingar urðu ein fátækasta þjóð Evrópu og um langt skeið virð- ist fólk aðeins hafa hugsað um það eitt að tóra. Það segir sig sjálft að í örbirgð er hvorki hægt að skapa þekkingu né hafa áhyggjur af ofbeit eða öðrum þáttum sem hafa áhrif á framtíðina. Uppblásturinn var því ekki bara landfræðilegur heldur líka menningarlegur. Í upphafi 20. aldar tók hagur Íslendinga svo nokkuð að vænkast með vélvæðing- unni í Bretlandi sem gerði þjóðinni kleift að vélvæða skipin sín og nýta auðlindina hafið, sem fram til þess hafði aðallega verið til bölvunar þar sem svo ógnvæn- legur fjöldi sjómanna drukknaði ár hvert. Heims styrjöldin síðari reyndist svo mikil blessun fyrir Íslendinga. Blessuð Marshall- aðstoðin sem Bandaríkjamenn veittu Evrópu löndum gerði þjóðinni svo kleift að byggja upp efnahagskerfi sitt og verða í raun sjálfstæð. Íslendingar þekkja því manna best hve mikilvægt það getur verið að hjálpa fólki að geta hjálpað sér sjálft. ÞRÓUNARAÐSTOÐ Íslendinga hefur að miklu leyti verið á því formi að hingað gefst nemum frá fátækum ríkjum kostur á að koma til að bæta við þekkingu sína sem svo nýtist í heimalandinu. Til dæmis hefur fjöldi nemenda útskrifast héðan úr Landgræðslu- og Sjávarútvegsskólanum. Þetta nám var greitt með þróunaraðstoð Íslendinga. Þekkingin gerir þjóðunum kleift að bjarga sér og í framtíðinni kaupa vörur af öðrum löndum. Íslendingar, sem er í nöp við þróunaraðstoð, geta ef til vill huggað sig við markaðslegu sjónarmiðin nú eða landkynninguna. Blessaðir peningarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.