Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.04.2013, Qupperneq 95

Fréttablaðið - 13.04.2013, Qupperneq 95
LAUGARDAGUR 13. apríl 2013 | MENNING | 55 Sigurðardóttir æskulýðsfulltrúi flytja erindi. Málþingið fer fram í Reykjavíkur- Akademíunni, Hringbraut 121, 4.hæð og er öllum opið. Tónlist 14.00 Harmonikukeppni Sambands íslenskra harmonikuunnenda, Harmonikku meistari 2013, verður haldin í Tónlistarskólanum í Garðabæ. Allir velkomnir. 16.00 Vortónleikar Breiðfirðingakórsins verða haldnir í Langholtskirkju. Ein- söngvari með kórnum er Marta Guðrún Halldórsdóttir. Aðgangseyrir er kr. 2.000. 17.00 Kór Menntaskólans við Hamra- hlíð verður með tónleika í Hólanes- kirkju á Skagaströnd. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Rokksveit Jonna Ólafs verður í Stones gírnum á Kaffi Rós í Hveragerði. 21.00 Rokkfest verður haldin á Bar 11. Fram koma Mammút, Casio Fatso, Japa- nese Super Shift and the Future Band, Dorian Gray, Treisí og Sindri Eldon & The Ways. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Kristján Hrannar, Þoka og Smári Tarfur skemmta á Café Rosenberg. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 22.00 KK og Maggi Eiríks halda tónleika á Græna hattinum, Akureyri. Miðaverð er kr. 2.400. 23.00 Magnús Einarsson og félagar skemmta á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka- stíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 23.00 Hljómsveitirnar Momentum og Kontinuum halda tónleika á Gamla Gauknum. Sérstakir gestir verður hljóm- sveitin We Made God. Aðgangseyrir er kr. 1.500. Útivist 10.00 Farið verður í hjólreiðaferð frá Hlemmi og hjólað í rólegri ferð um borgina. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Nánari upplýsingar á vef LHM. is. SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2013 Gjörningar 14.00 Magnús Logi Kristinsson heldur gjörning í Listasafni Einars Jónssonar við Eiríksgötu. Verkið er í tengslum við myndlistarhátíðina Sequences. Eva Ísleifsdóttir flytur svo gjörninginn Pushing Time á Skólavörðuholtinu framan við Hallgrímskirkju klukkan 16. Nánari dagskrá hátíðarinnar má finna á heimasíðunni sequences.is. Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Bridge tvímenningur er spilaður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. Sýningar 14.00 Félag áhugamanna um tré- skurð heldur vorsýningnu í Gerðubergi, Breiðholti. Heiðurssýnandi er Anna Lilja Jónsdóttir. Allir eru velkomnir. Hátíðir 20.00 Vorhátíð Kramhússins verður haldin í Tjarnarbíói. Nemendur sýna magadans, Bollywood-dansa, Beyoncé- dansa, break, afró og húlla hopp. Aðgangseyrir er kr. 1.000. Kvikmyndir 15.00 Kvikmyndin Lilja verður sýnd í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Aðgangur er ókeypis. 18.00 Norræna kvikmynda hátíðin heldur áfram í Norræna húsinu. Aðgangur er ókeypis á allar myndir og eru þær allar sýndar með enskum texta. Fyrri mynd dagsins er Limbó (norsk). Sú seinni, sem er sýnd klukkan 20.00, nefnist Lífið (dönsk). Dansleikir 20.00 Félag eldri borgara í Reykjavík heldur dansleik að Stangarhyl 4. Dans- hljómsveitin Klassík leikur létta dans- tónlist. Aðgangseyrir er kr. 1.500 fyrir félaga FEB í Reykjavík og kr. 1.800 fyrir aðra gesti. Tónlist 14.00 Belgíski píanóleikarinn Katia Veekmans heldur tónleika í bókasal Þjóðmenningarhússins. Aðgangseyrir er kr. 2.500 en kr 2.000 fyrir öryrkja og eldri borgara og ókeypis fyrir tónlistar- nema. 14.00 Kór Menntaskólans við Hamra- hlíð syngur í messu í Reykjahlíðarkirkju. Aðgangur er ókeypis. 16.00 Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Kaldalónssal Hörpu. Stefán S. Stefánsson stjórnar. Miðaverð er kr. 3.000 en kr. 2.500 fyrir eldri borgara og námsmenn. 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob-La-Dí- Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Kór Menntaskólans við Hamra- hlíð verður með tónleika í félags- heimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit. Aðgangur er ókeypis. Leiðsögn 14.00 Þóra Sigurbjörnsdóttir, fulltrúi safneignar í Hönnunarsafni Íslands, verður með almenna leiðsögn um sýn- ingarnar Nordic Design Today og Innlit í Glit, í safninu. Allir velkomnir. 15.00 Birta Guðjónsdóttir verður með leiðsögn um sýninguna Tilraun til að beisla ljósið, í Hafnarborg. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is frá aðeins kr. 39.900 Flugsæti á mann frá aðeins kr. 39.900 Flugsæti á mann frá aðeins kr. 59.900 Flugsæti á mann 25. apríl í 4 nætur 1. maí í 4 nætur 25. apríl í 4 nætur 1. maí í 4 nætur Frá kr. 39.900 Flugsæti með sköttum, m.v. 2 fyrir 1 tilboð í 4 nætur. Netverð á mann. Verð áður kr. 79.800. Frá kr. 39.900 Flugsæti með sköttum, m.v. 2 fyrir 1 tilboð 25. apríl í 4 nætur. Netverð á mann. Verð áður kr. 79.800. Frá kr. 59.900 Flugsæti með sköttum 1. maí 4 nætur. Netverð á mann. Kr. 17.900 í tvíbýli á hótel ILF *** í 4 nætur. Verð fyrir einbýli kr. 30.300 Kr. 29.600 í tvíbýli á NH Hotel ** í 4 nætur. Verð fyrir einbýli kr. 52.800 Kr. 35.900 í tvíbýli á hótel Tryp Macarena **** í 4 nætur. Verð fyrir einbýli kr. 65.600 Kr. 119.900 í tvíbýli á hótel Galles *** í 4 nætur. Verðdæmi fyrir gistingu: Verðdæmi fyrir flug og gistingu: Verðdæmi fyrir gistingu: Prag BORGARFERÐIR Sevilla Róm B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ði r á sk ilj a sé r r ét t t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð ve rð g et ur b re ys t á n fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 57 48 4 ** 2 1FYRIR 2 1FYRIR Síðustu sætin í í vor
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.