Fréttablaðið - 13.04.2013, Síða 45

Fréttablaðið - 13.04.2013, Síða 45
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Grundarfjarðarbær og Stykkishólmsbær auglýsa eftir skipulags- og byggingarfulltrúa. Um er að ræða 100% starf sem skiptist að jöfnu á milli sveitarfélaganna. Leitað er eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa nýtt starf á traustum grunni. Helstu verkefni eru samkvæmt lögum og samþykktum bæjarstjórna sveitarfélaganna hverju sinni á sviðum skipulagsmála, byggingareftirlits, samgöngumála, umhverfismála, veitukerfa og brunamála. Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsókn óskast fylltar út á hagvangur.is Umsókn á að fylgja greinargóð starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl Laun eru samkvæmt kjara- samningum stéttarfélaga við Samband íslenskra sveitarfélaga. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfssvið • Ábyrgð á stefnu bæjarstjórnanna í málaflokkum sem undir hann heyra • Framkvæmd skipulags- og byggingarmála • Áætlanagerð og eftirfylgni, mælingar, úttektir og útreikningar • Undirbúningur og eftirfylgni funda nefnda sveitarfélaganna er sjá um skipulags- og byggingarmál • Samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar sem sinna verkefnum á sviði skipulags- og byggingarmála • Önnur verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði skipulags- og byggingarmála skv. 8. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010 og 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 • Þekking og reynsla á þeim málaflokkum sem falla undir sviðið • Þekking og reynsla af stjórnun, áætlanagerð og rekstri • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Metnaður, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar • Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti Skipulags- og byggingarfulltrúi Við leitum að eldklárum framkvæmdastjóra Tæknisviðs Framkvæmdastjóri Tæknisviðs heyrir undir forstjóra og er hluti af framkvæmda - stjórn Símans. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á upp byggingu, þróun og rekstri á innviðum Símans, bæði fjarskipta- og upplýsingatækniinnviðum. Helstu verkefni eru stefnumótun og rekstur, mótun og innleiðing tæknistefnu, mannauðsstjórnun og ábyrgð á að halda Símanum áfram í fararbroddi varðandi tæknilega þekkingu og þróun á fjarskipta- og upplýsingatæknimarkaði. Menntun og reynsla: · Haldgóð menntun á háskólastigi er æskileg · Víðtæk stjórnunarreynsla í fjarskipta- og/eða öðrum tæknigeirum · Víðtæk reynsla af mannauðsstjórnun · Reynsla og þekking á stefnumótum og eftirfylgni stefnu Persónueiginleikar: · Mikil samskiptalipurð og hæfni til að vinna í hópi · Vinnusemi og öguð vinnubrög · Góð aðlögunarhæfni · Heilindi Umsóknarfrestur er til og með 21. apríl 2013 Fyrirspurnir berist til Rögnu Margrétar Norðdahl (ragnam@skipti.is) eða til Katrínar S. Óladóttur (katrin@hagvangur.is) Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum www.hagvangur.is. Við höfum gildi Símans að leiðarljósi í störfum okkar og erum skapandi, áreiðanleg og lipur. Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Einstaklingssviðs E N N E M M / S ÍA / N M 5 7 4 6 2 Í DÆMIGERÐUR FRAMKVÆMDASTJÓRI Keppnisskap Félagslynd Hugsar út fyrir boxið Einu sinni nörd alltaf nörd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.