Fréttablaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 100
13. apríl 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 60 Snapchat Það sem tekið hefur við af Instagram sem vinsælasta sam- skiptaappið í snjallsímum er Snapchat. Appið er lítið og létt, þar tengist þú öðrum notendum og býrð þér til tengslanet. Þeim sendirðu svo myndir eða stutt myndskeið. Málið er að Snapchat er allt öðruvísi en allt sem vefbyltingin hefur kynnt fyrir okkur hingað til. Þegar notandi sendir vinum sínum mynd getur vinurinn aðeins séð myndina í allt að tíu sekúndur áður en myndin eyðist að eilífu af öldum ljósvakans. Þess vegna hafa sumir fundið gott tækifæri til að senda af sér nektarmynd í eina sekúndu eða eitthvert mjög hallærislegt myndskeið sem aðeins er hægt að horfa á einu sinni. Skýringar: App fyrir Apple-tæki App fyrir Android-tæki App fyrir Windows Sjónvarpsþættirnir The Following með Kevin Bacon í aðalhlutverki hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum. Samkvæmt heim- ildum Star Magazine er leikarinn þó alls ekki sáttur við framleiðendur sjónvarps- þáttanna þrátt fyrir gott gengi þeirra. Bacon er ósáttur við karlrembuleg- an söguþráð þáttanna og finnst kven- persónurnar fá alltof lítið vægi. „Kevin er bálreiður yfir því að hann skuli ekki fá nokkuð um söguþráðinn að segja. Honum er illa við þá mynd sem dregin er upp af konum í þáttunum,“ hafði tímaritið eftir heimildarmanni. „Hann er vansæll þrátt fyrir velgengni þáttanna, en framleið- endur þáttanna settu honum úrslitakost; annaðhvort hlýðir hann eða hann verður látinn fara.“ Ósáttur Bacon ÓSÁTTUR Kevin Bacon er ósáttur við hversu lítið vægi kvenpersónur fá í The Follow- ing. NORDICPHOTOS/GETTY Leikarinn Bradley Cooper hefur nú gert samband sitt við bresku fyrirsætuna Suki Waterhouse opinbert en parið eyddi helginni í rómantískri ferð í París. 18 ára aldursmunur er á parinu sem byrj- aði að slá sér upp fyrir um mán- uði síðan eftir að þau kynntust á verðlaunaafhendingu tímarits- ins Elle í London. Waterhouse er vinsæl fyrirsæta í Bretlandi og hefur setið fyrir í fjölmörgum auglýsingarherferðum þar í landi. Cooper hætti með kærustu sinni til langs tíma, Zoe Saldana, fyrir jól en hefur einnig verið kenndur við leikkonur á borð við Renee Zellweger og Jennifer Aniston. Cooper tók sér leyfi frá tökum um helgina en hann er í óða önn að taka upp ónefnda mynd með leik- stjóranum David O. Russell ásamt leikkonunni Jennifer Lawrence, en þau slógu í gegn í myndinni Silver Linings Playbook í fyrra. Opinbera samband sitt Bradley Cooper hefur fundið ástina með 18 árum yngri fyrirsætu. NÝTT PAR Bradley Cooper hefur fundið ástina með tvítugu fyrirsætunni Suki Waterhouse. APP VIKUNAR UPPLIFÐU N JA T MA MEÐ HYUNDAI Hyundai / BL ehf. Kauptúni 1 – 210 Garðabæ – Sími: 575 1200 www.hyundai.is – www.facebook.com/hyundai.is Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílaverkstæði Austurlands / Egilsstöðum / 470 5070 NEW THINKING. NEW POSSIBILITIES. TAKMARKAÐUR AKSTUR N R HYUNDAI i20 D SIL Eyðsla aðeins 3,8 l/100 km miðað við blandaðan akstur E N N E M M S ÍA / SSSSS / / / / 7 4 8 N M 5 7 4 8 N M 5 88 VERÐ: 2.790.000 kr. OPIÐ FR 10–16 DAG Co2 aðeins 99 g/km – Fr tt b lastæðin miðborginni Nýr Hyundai i20 með 1,1l dísilvél er einn sparneytnasti millistærðarbíll sem völ er á. Öllum nýjum Hyundai bílum fylgir 5 ára ábyrgð og ótakmarkaður akstur auk árlegra öryggis- og viðhaldsskoðana sem eru viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Við bjóðum ykkur velkomin í hóp ánægðra Hyundai eigenda. Hyundai í Kauptúni 1 er opið frá kl. 07.45–18.00 alla virka daga og 10.00–16.00 á laugardögum. Skráning í síma 618 7559 og heidur.bjornsdottir@gmail.com Verð kr. 6.900,- Á námskeiðinu lærir þú: • Hvernig á að byrja • Sáning og forræktun • Hvernig plantað er út • Hvaða áhöld þarf • Hvernig útbúa á matjurtagarð • Hvernig plönturnar fá næringu • Hvernig fá má uppskeru allt sumarið • Ræktun í pottum og ílátum • Hvaða jurtir eru fjölærar o.m.fl. HEIÐUR BJÖRNSDÓTTIR kennir hversu auðvelt það er að rækta grænmeti og kryddjurtir og gefur góð ráð sem nýtast byrjendum jafnt sem lengra komnum. Fjallað er um grundvallaratriði ræktunar svo nemendur öðlist þá þekkingu og sjálfstraust sem þarf til að rækta allt það sem hugurinn girnist. Innifalin eru námskeiðsgögn sem hægt er að nota sem handbók ár eftir ár! Námskeiðið er haldið í Lágmúla 5 Miðvikud.17. apríl kl. 19:30 - 22:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.