Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Qupperneq 30

Frjáls verslun - 01.09.2012, Qupperneq 30
30 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 www.ms.is Körfurnar eru afhentar í sellófani með fallegri slaufu. Einnig bjóðum við fallega ostakassa til að senda til viðskiptavina og starfsfólks innanlands. Pantaðu ostakörfu á www.ms.is. Einfalt, fljótlegt og þægilegt. Íslensk gjöf fyrir sælkera Falleg gjafakarfa með úrvali af bragðgóðum íslenskum ostum er tilvalin jólagjöf handa starfsfólki og viðskiptavinum. E N N E M M / S IA • N M 54 40 5 skoðun Högni Óskarsson segir að mikilvægt sé að hver og einn sé í vinnu sem hann hefur áhuga á og hentar honum. „Skipulagið í vinnunni skiptir líka máli og að hlutverk hvers og eins sé mótað eftir verkefninu og þörfum og getu einstaklingsins. Kröfurnar þurfa að vera þannig að hægt sé að uppfylla þær. Sjálfstæði í vinnu er mikilvægt í tengslum við vellíðan. Það er í hlutverki stjórnandans að móta þetta með starfsmanninum.“ Ef hlutverkið er illa skilgreint er hætta á að þeir sem eru kappsamir í eðli sínu fari fram úr sjálfum sér, sem getur virst gott en er það ekki. Þetta er fólkið sem getur ofkeyrt sig. Högni segir að varðandi vellíðan í starfi skipti líka máli að starfsmaðurinn stjórni sjálfur forgangsröðun verkefna. „Starfsmaðurinn þarf að vera upptekinn af því sem þarf að vinna að og vinsa rösk- lega það frá sem má bíða eða setja beint í ruslið. Stutt hlé í og á milli tarna eru nauðsynleg og endurnærandi.“ Högni nefnir líka nauðsyn þess að sinna þróun í starfi og tryggja sér stuðning t.d. með leiðbeinan- da sem hægt er að ráðfæra sig við og þá á hann við einstakling sem vinnur ekki á sama stað. Slíkt eykur sjálfstraust og vellíðan á vinnustað. „Allt þetta er „bottom­line“­mál allra fyrirtækja.“ Sjálfstæði í vinnu skiptir máli Högni ósKaRsson – geðlæknir og stjórnendaþjálfari SKIpULAGIÐ Í VINNUNNI „Skipulagið í vinn unni skiptir líka máli og að hlutverk hvers og eins sé mótað eftir verkefninu og þörfum og getu einstaklingsins. Kröfurnar þurfa að vera þannig að hægt sé að uppfylla þær.“ Hinn þýskættaði Allan Zeman flutti barnung­ur með fjölskyldu sinni til Kanada. Hann var tíu ára þegar hann byrjaði að vinna til að leggja sitt af mörkum til heimilisins eftir að faðir hans lést. Bar út blöð á morgnana og þreif og aðstoðaði á veitingastöðum á kvöldin. Á milli verka var hann í skóla en skólagangan varð ekki löng. Með því að vera duglegur við að selja nærföt var hann bú­ inn að safna nokkru fé um það leyti sem hann varð tvítugur. Árið 1975 flutti Allan til Hong Kong en þar hafði hann tíðum verið í viðskiptaerindum. En Allan hefur ekki einungis verið í fötunum held ur hefur hann haslað sér völl á öðrum sviðum. Hann festi fé í fasteignum í niðurníddu hverfi í Hong Kong og breytti því í hring iðu veitingahúsa og skemm tana lífs, sem kallað er Lan Kwai Fong. Og Allan hefur farið með hverfishugmyndina í útrás til Kína. Þegar hefur verið byggt eitt hverfi í kínverskri stórborg og fleiri borgir eru í sigtinu. Allan er iðjusamur og vill helst ekki leggjast til svefns. Segist jafnvel hugsa eins og ekkert hafi ískorist í svefni. Hann kveðst jafnframt hafa mjög stutta athyglisspönn, geti varla horft á kvikmynd frá upphafi til enda þó að hann komi að framleiðslu kvikmynda. Þeir sem til hans þekki viti að hann hafi aldrei lesið heila bók. Og ekki er vitað til að áhugi hans hafi kviknað á að lesa þó ekki væri nema lítið kver, í kjölfar þess að hann afsalaði sér kanadísku ríkisfangi fyrir nokkrum árum og varð ríkisborgari í Hong­Kong og Kína.   Frá Regensborg til Hong Kong, með langri millilendingu í Montreal loFTuR ólaFsson – sérfræðingur hjá Íslandssjóðum ERLENDI FORSTJÓRINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.