Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 20

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 20
Tímarit Máls og menningar tálmanir, m. a. skynsemi og meðvit- und, vanahugsun margþætt í orðanna fjötrum. Ollu þessu varð að ryðja úr vegi, og í því hefur módernisminn langa reynslu, m. a. þá að veita fram úr undirvitundinni frjálsum straumi sem rauf meðvitaða hugsun, en þá varð jafnframt að vera á verði gegn tilfinningum og mælskuflóði, svo að vandamálin eru óendanleg. En mest- ur ásteytingarsteinn hefur þó einatt verið „bölvaður“ veruleikinn, lífið sjálft og þjóðfélagið, því að við- fangsefni þeirra hafa stöðugt barið að dyrum listamannsins hvar sem hann hefur reynt að taka sér stöðu. Allt eru þetta mikil og skemmtileg fræði sem formbyltingarskáldin okk- ar liafa talsvert reynt að kynna sér og fylgja eftir, og mun sjaldan í sögu Islands liafa verið hugsað af dýpri alúð um listsköpun eða hvernig ljóð eigi að yrkja. En í heilabrotum um form hlýtur efnið að koma við sögu, eins þó menn vísi því á bug, og ber þar allt að sama brunni að formið verður ekki skoðað einangrað. Þeg- ar rutt er burt eða gengið nærri því „hefðbundna“ fylgir fleira með en formið, jafnvel fleira en það sem nefnt er vanahugsun, ef til vill margt af því sem verið hefur lífsuppspretta skáldskapar á öllum tímum, hin sam- félagslegu viðfangsefni, margt hið þjóðlega og alþýðlega, ef ekki sjálft hið mannlega. Hinar öfgafyllstu form- kröfur teygja jafnvel skáldin til að afneita innihaldi í skáldskap yfirleitt: Hann á ekki að flytja boðskap, ekki að fela í sér tilgang, talið úrelt að leita þar að efnisinntaki, lífsviðhorfi eða merkingu; Ijóð á að vera en án merkingar, ekki tjá heldur sýna, yrk- isefnið að hverfa í mynd Ijóðsins og aðrar kenningar ganga í svipaða átt, allar þess eðlis að formið sé upphaf og endir ljóðsins. í öllu þessu getur falizt meiri og minni sannleikur, en aldrei sannleikurinn allur ekki einu sinni kjarni málsins. Hér er komið að hlutum sem liggja miklu dýpra en vandamál formsins, að vandamálum listarinnar sjálfrar sem þá er farin að grafa jarðveginn undan sjálfri sér. IV Menn verða að fyiirgefa þó ég ger- ist langorður, en ég hef allan hug á að komast eitthvað fyrir rætur þeirra ljóðabóka sem hér eru til meðferðar til að sjá betur stöðu ljóðsins um þessar mundir. Væri í þessu sam- handi þarflegt viðfangsefni að rann- saka áhrif módemismans á íslenzka ljóðagerð hina síðustu áratugi, en sú rannsókn verður auðvitað ekki gerð hér. Augljóst er þó að íslenzk skáld hafa ekki fylgt módernismanum út í miklar öfgar, ekkert í líkingu við það sem átt hefur sér stað erlendis. Jafn augljóst er að fyrir áhrif hans hefur miklu meira verið hugsað um eðli listsköpunar en áður og ort í marga 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.