Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Page 70

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Page 70
Tímarit Máls og menningar aS beita myndavélinni ... En hins- vegar eiga stórbrotin kvikmyndaljóð Sjaplíns, Misogúsís og Bergmans þaS sameiginlegt að þar er myndavélinni eklci beitt: eSa meS öSrum orSum liafa þau ekki veriS kvikmynduS samkvæmt lögmálum eSa „tækni hinnar ljóSrænu kvikmyndar". Þess- vegna hlýtur ljóSræna þeirra aS liggja í einhverju öSru en tækninni sem slíkri. Sú staSreynd aS í þessum verkum er vélinni ekki beitt sérstak- lega þýSir einfaldlega aS tæknin aS- lagast merkingunni meS því aS þjóna henni . . . Tilkoma „tækni hinnar Ijóðrænu kvikmyndar“ gerir þaS aft- ur á móti kleift aS framkvæma eins- konar gervifrásögn meS ljóSrænni tækni ... ASalpersóna slíkrar frá- sagnar er semsé stíllinn . .. þannig verSur „hin ljóSræna kvikmynd“ aS treysta á slílæfinguna eina sem inn- blástur, sem í flestum tilfellum er einkar lyrisk afstaSa“. SíSan fer hann einkar skarplegum orSum um Godard, sem hann réttilega álítur sameina öll undirstöSueinkenni nýja skólans — og þeim dómi megum viS sízt gleyma þagar viS metum viSleitni þessa kvikmyndahöfundar til hlut- lægrar tjáningar í andstöSu viS pre- dikunarsýkina. Hvert svo sem álit okk- ar á Godard er (en takmarkanir hans bendir Pasolini frábærlega á þegar hann ræSir um áberandi og öldungis Jráleita /augaveiklunarafstöðu hans til umhverfisins og flokkar persónur hans sem angandi jurtir borgaraskap- arins) þá er hitt þó víst aS höfundur A bout de souffle og Pierrot le fou hefur öSrum fremur átt þátt í því aS uppgötva ljóSræna og sjálfstæSa kvikmyndunartækni þar sem persónu- leg návist leikstjórans er alls ráSandi. Þessi tækni er öldungis huglæg (því kvikmyndavélin er loks fullkomlega orSin aS skriffæri) en þó öldungis hlutlæg (því kvikmyndavélin reisir engin tákn milli veraldarinnar og á- horfandans) en einkum þó og sérlega einfalt ljóSmál og myndgleSin ein- ber. Hvert? Þessi virSast mér vera höfuSein- kenni markverSustu nýjunganna í kvikmyndaframleiSslu heimsins. Ég vil enn ítreka þaS aS hér er engan veginn um þaS aS ræSa aS búa til formúlur heldur einungis aS átta sig á meginstraumunum. Enda þótt ég hafi í ofanskráSu haldiS mig viS aS lýsa þessum nýju tilhneigingum eins og þær birtast í leiknum myndum þá er fjarri því aS ég sé búinn aS gleyma fyrirbrigSum eins og cinéma vérité eSa cinema direct, sem haft hafa mikilsverS og djúptæk áhrif enda þótt þau séu nú ekki lengur í tízku: því verSur semsé ekki neitaS aS af- staSa cinema direct til veruleikans hefur haft sín varanlegu áhrif á gerS leikinna mynda enda þótt í ljós hafi komiS aS vissir örSugleikar voru á 164
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.