Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 83
Brandts, Der er œg i mit skæg (Gyldendal, 1966) er digrust slíkra bóka, sem út hafa komið í Danmörku um árabil, 217 blað- síðna lýsing á Danmörku dagsins, þ. e. a. s. á Danmörku Gustava Brandts með skáldið sem miðdepil. Meginhluti bókarinnar er tilraun til að lýsa atburðarás hversdagsins, svosem hið rúmlega 30 síðna langa kvæði „en dag i 60erne“, sem einfaldlega fjallar um venjulegan dag í lífi skáldsins án til- raunar til að kafa dýpra eftir samhengi eða táknum í breytileika og ringulreið, en með áköfum vilja til náins og beins sambands við þá skák veruleikans sem við blasir inn- an sjónarhrings skáldsins. Afstaða Per Hpjholts til umheimsins er allt að því vísindaleg. Hann sendi frá sér í haust tvær nýjar Ijóðabækur, Min hand 66 og Show (báðar hjá Det Schpnbergske Forlag, 1966). Fyrrnefndu bókinni fylgir hljómplata, þar sem skáldið les nokkur ljóð úr bókunum báðum. Hójholt vill hvorki aðgreina né játa. Ljóðin eiga að vera til sem tungumálslegt ásigkomulag, er öðru fremur bóki aðstöðu skáldsins sem skálds. Þessvegna getur hann ort ljóð um lævirkja í birkitré og látið fjölda fuglanna aukast úr 383 í 390 meðan á kvæðinu stendur, ellegar hann getur vís- að á bug möguleikanum á nánari grand- skoðun umhverfisins í ljóði eins og „Land- skab med stor figur“ (í „Min hánd 66“), þar sem skáldið er engu síður séð af nátt- úrunni en hið gagnstæða: „sne stirrer ned fra bakkerne/ dit spor er et insektspor pá bunden af en 10r verden som stirrer ned/ fra hver gren du kommer forbi“. Fyrir kem- ur að Ijóðið einskorðast við tungumálið sem slíkt, tilraun með orð í líkingu við tilraunir „konkret skáldskapar“. Gagnrýnendaverðlaunin árið 1966 voru veitt Benny Andersen fyrir ljóðabókina PortrœtgaUeri (Borgen 1966). Hann er efasemdamaður, en einnig kímniskáld. Nýjar danskar bókmenntir Hann gerir óneitanlega grín að hleypi- dómum okkar og veikum hliðum, en hann gerir það á skemmtilegan hátt, og það er ein orsök þess, að bann er einna mest les- inn af módernistunum. Við þekkjum okk- ur sjálf á myndum hans af kjarklausum og nokkuð misheppnuðum hversdagsmönn- um. Við skiljum hve hæfileikar og mögu- leikar hins litla manns skjóta skökku við þeim kröfum og fyririnyndum sem tilveran ber á borð fyrir hann. Það er mannveran í þjóðfélagi nútímans, sem skáldið hefur áhuga á. Ilann lýsir aldrei hinum skynj- aða veruleika á sama hátt og áðurnefndu skáldin. Ef náttúran kemur fram í ljóðum hans, þá eru henni jafnan áskapaðir mann- legir eiginleikar. Fyrsta ljóðið í „Portrætgalleri" er stefnu- ljóð. Það nefnist „Det enlige ord“ og er hjúskaparauglýsing að forminu til, „et ganske almindeligt stærkt verbum spger et ord“, tilgangur: „Varigt ordspil, evt. digt“. Leikurinn að málinu, hinar óvæntu mál- tengingar, eru mikilvægur þáttur í afhjúp- unartækni Benny Andersens. Hann tekur t. d. órökrétt orðatiltæki daglegs máls bók- staflega eða beinir þeim í nýja átt og af- hjúpar þau. Ellegar hann hagnýtir sér á óvæntan hátt tengimöguleika daglegs tungu- taks. „Portrætgalleri" lýkur með ljóðasyrpu sem nefnist „Mest selvportrætter", þar sem fyrstapersónan í Ijóðinu er ekki raunskoð- uð eins og í hinum Ijóðunum. En má vera að við komumst næst hinu raunverulega skáldsjálfi Benny Andersens í ljóðinu „Den forvænte havfrue", þar sem titilper- sónan viðurkennir: S0d kalder de mig men det er mit salt de vil slikke varm tror de om mig men det er mit jiskcblod der ægger dem 177 12 TMM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.