Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 49
vel á versluninni og ég vonaði mér í fyrstu, hugsaði hann. Hann tók öll glösin upp úr kassan- um og opnaði þau, hvert eftir annað. Hann sótti fötu og setti hana einnig á horðið. Hún var hrein og stillt. Hann hellti um það hil einum þriðja úr hverju glasi í fötuna. Eg fer nú að verða leiður á að blanda þetta, hugs- aði hann. Og það var satt, þetta var fremur seinlegt starf. Hjá borðinu var krani. Hann setti eitt og annað glas undir kranann. Hann var hamhleypa til vinnu og þótti gaman og hollt að starfa. Ég held það skipti ekki máli hvað kerl- íngarnar setja í deigdrullið, hugsaði hann þegar hann fann upp á þessu og síðan hafði hann öðlast góða reynslu í kökudropablöndun. Nú var þetta komið upp í vana. Hann hugsaði fyrst og fremst um að verja sem minnstum tíma í þetta því það var varla vinnandi verk. Nei, ég er ekki ríkur. Ég væri þá ekki að bjástra við að hafa bisniss upp úr þessum fjanda, það veit sá sem allt veit. En bara sá, segi ég alltaf eins og þar stendur, sem ekki hirðir fimmaurinn, segi ég, hann verður aldrei ríkur, á aldrei neitt, huxna- laus hreppsmatur, á aldrei í belginn. Það tekur heldur enginn mark á þeim sem ekki eru í einhvers konar bisniss. Kaupmenn og verzlunarmenn hafa líka oftast víðtækari þekkíngu en grár almúginn, eins og þar stendur. / dropatali Fæst af honum hefur á nokkuð að treysta nema tvær hendur og það sem öllum er gefið í vöggugjöf: Guð og lukkuna. Nú kom yfir hann móður og hann vann af kappi um stund. Þegar hann hafði lokið við að blanda í öll glös- in úr kassanum og nokkra tugi að auki (glös sem hann hafði safnað saman á nokkrum vikum) sá hann að hann hafði ekki safnað nógu mörgum tómum glösum undir það sem var í fötunni. (Mig minnti að þau hefðu verið sjötíu og fimm en þau eru þá ekki nema fimmtíu og þrjú.) Honum féllust hendur. Alltaf var einhver mæðan í þessu lífi. Hann settist á stólinn. Fjandinn hafi það! Svo þreif hann spegilinn til sín sveitt- ur og stilltur vel fimmtugur. Fjandans helvíti — basl! Hann þurrkaði svitann af enni sér. Augu hans voru blíð og þreytt og engin styrjöld í þeim, og sagði lífs- reyndur: í tvö ár hefur maður lagt sig allan fram við að reka þessa bless- uðu verzlun, en hver eru launin? og horfði blíður á spegilinn. Lítið ann- að en erfiðið og áhyggjurnar af öllu saman. Basl! Hann leit á glösin. Þau voru smá og stillt eins og lömb og ekki báru þau áhyggjurnar. Æ, slundi hann, æ, og hallaði sér aftur í stólinn, æ, og leit á klukkuna 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.