Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 19
. . . við höfum þegar valið nútímann með lífsháttum okkar og spurningin stendur um það hvort við œtlum að taka hver sitt tungumál með okkur til framtíðarinnar. . . ingu, borgir og nútímaatvinnuhætti. Fram yfir seinni heimsstyijöld var íslenska ennþá töluð opinberlega í Nýja-íslandi í Mani- tóba, bæði við trúarathafnir og í verslun og þjónustu, en síðan hefur hún lokast inni í fjölskyldunum þannig að fólk sem er ágæt- lega mælt á íslensku heima hjá sér talar saman á ensku þegar það hittist á manna- mótum. íslenskan endumýjaði sig ekki í Vestur- heimi. Ný tækni við landbúnað og físk- veiðar flutti með sér nýjan orðaforða sem var í fyrstu tekinn inn í málið og lagaður að íslensku beygingarkerfi en smám saman fór heimsmyndin að breytast svo mikið og hratt að íslenska með enskum tökuorðum dugði ekki lengur til að koma merkingunni til skila — og þá fluttist opinber umræða yfir á enskuna. íslenskt sveitamál frá seinni hluta nítjándu aldar gat ekki tekist á við umræðu um nútímastjómmál, hlutabréfa- viðskipti, heimsstyrjaldir, kjamorku- sprengju, iðnað, vélvæddan landbúnað og fiskveiðar á mótorbátum. En þetta mál hentaði alveg jafn vel og áður til að segja skemmtisögur úr fjölskyldulífinu, rifja upp bjarta æskudaga og lýsa gamla landinu úti í miðju Atlantshafi. En það var bara ekki nóg og því lokaðist tungumálið inni, týndist og varð hluti af veröld sem var. Skýrt dæmi um þessar andstæður í tungu- málinu kom fram fyrir nokkmm ámm þeg- ar gamall Vesturíslendingur tók að sér ritstjóm vikublaðsins Lögbergs-Heims- kringlu sem kemur út í Winnipeg og fjallar um málefni Vesturíslendinga í Kanada. Þetta er menntaður maður á enska vísu og talar óaðfmnanlega íslensku á þeim sviðum sem hún nær til. Hann segir sögur og lýsir mannlífmu í byggðum Vesturíslendinga án þess að nota nema viðurkennd tökuorð úr ensku sem má flokka undir mállýskuein- kenni vegna almennrar útbreiðslu. Fyrir- fram var því búist við að hann myndi geta skrifað leiðara á íslensku í blaðið jafnframt því sem hann ritstýrði ensku efni þess. Þetta reyndist rangt. Maður sem gat vandræða- laust talað um fjölbreytileg málefni og sagt skemmtisögur á íslensku gat ekki skrifað leiðara sem fjölluðu um nútímann og sóttu efni til þess sem var efst á baugi hveiju sinni. Útkoman varð furðuleg orðabókar- íslenska sem líktist ekki í neinu þeirri vesturíslensku sem töluð er. En þó kom það fyrir að leiðaramir voru fyrir misskilning notaðir í skólum á Islandi til marks um ástand íslenskunnar í Kanada og dæmi um mállýsku Vesturíslendinga. Það er því mikilvægt að við tökum tungu- málið með okkur til framtíðarinnar ef við ætlum að varðveita það. Aðalatriðið er ekki að geyma það sem þegar hefur verið gert gott á þjóðmálunum heldur að búa til eitt- hvað nýtt. Kannski má líkja málrækt við starf Inúíta sem eru ekki að berjast fyrir því að fá að fara inn í snjóhúsin aftur til að taka upp foma veiðihætti. Indjánar vilja ekki heldur fá að vera í tjöldum og veiða með bogum, gildmm og spjótum. Þeir eru að berjast fyrir að fá að vera með í nútímanum og fá sína eigin menntun á sínu eigin máli TMM 1990:4 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.