Ský - 01.04.2007, Side 22

Ský - 01.04.2007, Side 22
Heimsóknir heimsleiðtoga Ísland er í alfaraleið mitt á milli Evrópu og Ameríku. Fyrir vikið hafa erlendir stjórnmálamenn oftsinnis komið hingað í heimsóknir, sem vakið hafa mikla athygli og verið skráðar á spjöld sög- unnar. Sömuleiðis hafa hér verið haldnir fundir sem breytt hafa gangi sögunnar í grundvallaratriðum og er þar skemmst að minnast leiðtogafundarins í Höfða haustið 1986, sem talinn er hafa markað upp- hafið að endalokum kalda stríðsins. Hér segir frá nokkrum stjórnmálamönnum og heimsóknum þeirra til þessa undarlega lands norður í höfum. Texti: Sigurður Bogi Sævarsson • Myndir Ýmsir 22 sk‡

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.