Ský - 01.04.2007, Page 56

Ský - 01.04.2007, Page 56
estur-Afríka er fátækasti hluti jarðar, ef horft er á efnahagstölur. Litríkasti hluti heims ef horft er á klæðnað. Fjörugasti ef hlustað er á tónlistina. Og sá svartasti ef farið er út í náttmyrkrið. Engin ljósmengun heldur bara stjörnubjartur heiður himinninn. Og því- líkur himinn, hugsaði ég með mér þegar ég lagðist til hvílu uppi á leir-húsþaki í Kundu- þorpi í Dogon-héraði í miðju Malí. Þvílíkur himinn. Og svo byrjuðu tónar, söngur úr húsi ekki langt frá. Eftir stutta stund staul- aðist ég niður af þakinu og gekk á hljóðið. Sunnan við sólina 56 sk‡ Myndir og texti: Páll Stefánsson V

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.