Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Page 29
DV NORÐURLAND MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNl 2008 29 ER ALVÖRUMÁL BAKKI Horft frá Gónhóli í átt að Bakka norðan Húsavíkur. Kerskálar fyrirhugaðs álvers verða eftir endilöngu nesinu. HÚSAVfK Bakki er aðeins steinsnar frá Húsavík, í áttina að Tjörnesi. að sjálfu álverinu. Hann segir mikil- vægt að fólk átti sig á því að þessar fyrirætlanir séu gerðar í fullri alvöru. Þær séu lífsnauðsynlegar. Ema Indriðadóttir bendir á að ekki sé hægt að segja fyrir um það á þessari stundu hvenær nákvæm- lega lokaákvörðun verði teldn. Mat á umhverfisáhrifum geti tekið allt að einu ári og háhitasvæðin í Norð- urþingi hafi ekki enn verið fullrann- sökuð. Næsta skref sé að skrifa und- ir nýja viljayfirlýsingu, milli Alcoa, sljómvalda og Norðurþings. sigtryggur@dv.is félags Þingeyinga hef ég hitt marga sem hafa viljað koma starfsemi af stað og æda sér að leggja af stað með h'tið á milli handa. í þessu tilviki er á ferðinni stórt og öflugt fyrirtæki þar sem peningamir em til staðar," segir Aðalsteinn. Um staðsetninguna á Bakka tel- ur Aðalsteinn að ríki sátt. „Þetta er steinsnar frá bænum, en þó í hvarfi. Annar kostur við þetta er sá að raf- línur liggja utan við byggt og rækt- að land. Eini staðurinn þar sem þær blasa við fólki er þar sem þær munu ná yfir þjóðveginn niður í átt Ema Indriðadóttir, upplýsingafull- trúi Alcoa á íslandi. Kristján segir það vera afar mikil- vægt fyrir alla sem búa á staðnum að þar myndist stöðugleiki í atvinnulíf- inu. Jafnvel þótt Húsvíkingar hafi verið úrræðagóðir og nýtt möguleika í ferðaþjónustu í þaula sé á brattann að sækja í atvinnumálum. Þeir eiga peninga Aðalsteinn Baldursson er sann- færður um að álver Alcoa verði mik- il vítamínsprauta fyrir samfélagið. „í starfi mínu í stjóm atvinnuþróunar- KRISTJÁN HALLDÓRSSON f tæp tvö ár hefur Alcoa rekið upplýsingamiðstöð á Húsavík í hjarta bæjarins. Kristján Halldórsson sér um upplýsinga- miðstöðina og er fulltrúi fyrirtækisins á svæðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.