Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Síða 42
32 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2008 NORÐURLAND DV Nýir gripir bætast við flota Flugsafns íslands á Akureyri á næstunni. Þar á meðal er flugstjórnarklefinn úr gamla Gullfaxa og gæsluþyrlan TF-SIF sem hrapaði í sjóinn í Straumsvík síðasta vor. Pétur Johnson segir safnið vera lifandi, að þvi leyti að flestar flugvélanna séu í flughæfu ástandi og safnið því sjaldnast eins. „Flugstjórnarklefínn úr Gullfaxa var sóttur út í eyðimörkina." TF-SIF TF-SIF, sem hrapaði í sjóinn í Straumsvík í fyrra hefur verið gerð upp og mun veröa 11 til sýnis í Flugsafni Islands. TF-SIF, gæsluþyrlan sem hrapaði í sjóinn í Straumsvík í fyrravor, verður safngripur í Flugsafni íslands á Akur- eyri. Pétur Johnson hjá Flugsafninu á von því að þyrlan bætist í flota safns- ins á allra næstu dögum. „TF-SIF kemur hingað til okkar auk þess sem við fáum núna flugstjórnarklefann úr gamla Gullfaxa. Sá var sóttur út í Mojave-eyðimörkina í Bandaríkjun- um fyrri skemmstu. Sjálf flugvélin fer í kókdósir," segir Pétur. Flugsafn íslands við Akureyrar- flugvöll var opnað í fyrra í nýju, sér- smíðuðu 2.200 fermetra húsnæði, en var áður í minna flugskýli fyrir norð- an. Pétur segir aðsóknina sífellt auk- ast. Safnið er enn um sinn aðeins opið að sumarlagi og er nýopnað þetta vorið. Lifandi safn „Þetta er lifandi safn að því leyti að langflestar flugvélarnar hér eru flug- hæfar og það er því breytilegt hvaða vélar eru hér hveiju sinni," segir Pét- ur. Hann bendir þar meðal annars á gamla tveggja hreyfla Beechcraft-vél á bak við sig. „Þessi flýgur til dæmis svona einu sinni á ári. Þetta er önn- ur tveggja slfkra véla sem Tryggvi Helgason flutti hingað inn á sínum tíma." Pétur segir frá annarri eins hreyf- ar margvíslegar fluglistir, fallhlíf- arstökk, hópflug og ýmislegt fleira. fslandsmótíð í listflugi fer ffam að morgni 21. júní. ils flugvél sem hingað kom með þýsk- um svifflugleiðangri, árið 1938. „Það voru ekki margir sem flugu þessari vél. Agnar Kofoed Hansen var einn þeirra sem flaug vélinni. Hann flaug henni síðast árið 1982, skömmu áður en hann lést. Þessari vél var sfðast flogið árið 1985." varðveittar myndir úr íslenskri flugsögu. Hluta þessa myndasafris hefur verið komið fyrir meðffam veggjum í saftiinu þar sem gestir geta virt það fyrir sér. Safnið býður svo upp á sérstaka viðburði með reglulegu millibili. Til að mynda er í uppsiglingu sér- stök flughelgi Flugsafiis íslands - á Jónsmessunni. Þar verða sýnd- Listflugskeppni Flugsafn fslands hét áður Flugs- afnið á Akureyri og var stofnað í maí 1999. Markmiðið með safninu er að varðveita og sýna muni sem tengj- ast flugsögu fslendinga og greina frá þróuninni. í flugsafninu eru einnig á Tölvuþjónusta ehf. Eyrarvegi 7, 600 Akureyri Sími6604888 ÖLL ALMENN ÞJÓNUSTA OG VIÐGERÐIR, HVORT SEM ER VÉLBÚNAÐUR, HUGBÚNAÐUR EÐA STÝRIKERFI. Ekkert Verk of lítið eða stórt. Vírus.?..ekkert mál (O; Talaðu beint við fagmanninn, Heyrumst....Reynir Sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.