Peningamál - 01.12.2005, Qupperneq 25

Peningamál - 01.12.2005, Qupperneq 25
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 25 fjár lagafrumvarpinu en útgjaldavöxtur hinn sami, þ.e. 1% samdráttur á föstu verði landsframleiðslu. Afkoman batnar því um 13 ma.kr. milli ára miðað við þjóðhagsspá bankans, en versnar um 11 ma.kr. sam- kvæmt fjárlagafrumvarpinu, hvort tveggja án áhrifa af sölu Símans og annarra óreglulegra liða. Frekari skattalækkun og stóraukning framkvæmda árið 2007 Á árinu 2007 lækka skattar álíka mikið og árið 2006. Tekjuskattshlutfall ein staklinga lækkar úr 23,75% í 21,75% af skattstofni. Áætlað er að lækkunin kosti ríkissjóð væntanlega 11-12 ma.kr. Skattstofninn hækk - ar á móti og áætlar fjármálaráðuneytið að tekjur af beinum skött um lækki um 7 ma.kr. á verðlagi ársins 2006. Á gjaldahlið vex fjárfesting ríkisins um ríflega 10 ma.kr. Aukin fjárfesting fyrir sölu and virði Símans bætist næstum að fullu við þá fjárfestingu sem gert var ráð fyrir í lang- tíma áætlun haustið 2004. Sömuleiðis er áætlað að tilfærsluútgjöld muni aukast verulega vegna meira atvinnuleysis, hækkunar barna bóta og efnda loforða sem gefin voru við endurskoðun launaliðar kjara- samninga í nóvember. Í frumvarpi til fjáraukalaga, sem lagt var fram áður en loforðin vegna kjarasamninga voru gefin, var gert ráð fyrir að 14 ma.kr. afgangur árið 2006 snerist í 10 ma.kr halla árið 2007. Þegar miðað er við þjóðhagsspá Seðlabankans verður áætlaður út gjaldaauki nokkru minni en í fjárlagafrumvarpinu ekki síst vegna lægri skulda og minni vaxtagreiðslna. Samkvæmt spám og áætlunum Seðlabankans vex fram leiðsla áfram af nokkrum krafti, launatekjur hækka verulega og rauntekjur ríkisins af óbeinum sköttum haldast í meginatriðum óbreytt ar. Hins vegar minnkar afgangur ríkissjóðs verulega sökum minni beinna skatta og meiri útgjalda. Miðað við þjóðhagsspá Seðlabankans verður hann á bilinu 20-30 ma.kr., og álíka mikill og gert var ráð fyrir í síðustu útgáfu Peningamála. Dregur úr hallarekstri sveitarfélaga Litlar breytingar hafa orðið á horfum í fjármálum sveitarfélaga, enda hafði Hagstofa Íslands birt bráðabirgðatölur fyrir árið 2004 þeg ar septemberhefti Peningamála kom út. Áætlun Seðlabankans um fjár mál sveitarfélaga er því lítið breytt nema vegna breytinga á þjóð hags spánni. Áfram er gert ráð fyrir að tekjur hækki umfram vöxt lands framleiðslu vegna hærra fasteignaverðs og aukinna framlaga úr Jöfn unarsjóði sveitarfélaga. Áætlaður vöxtur samneyslu sveitarfélaganna er óbreyttur frá síðasta hefti Peningamála. Bráðabirgðatölur Hagstofu Íslands sýna að vöxturinn árin 2003 og 2004 hafi verið nokkru minni en áætlað var, en upplýsingar um sveitarfélögin á árinu 2005 eru enn takmarkaðar. Tölur um afkomu sveitarfélaga koma seint og geta verið tví ræð ar, enda mikill munur á reikningsstöðlum sveitarfélaganna og þjóð hags- reikninga. Þannig stóðu rekstrargjöld sveitarfélaga í stað í krónum talið milli áranna 2003 og 2004, samkvæmt uppgjöri sem nýlega var birt í Árbók sveitarfélaga, en samkvæmt áætlunum Hagstofu Íslands hækk uðu þau um 7%. Áætlað er að útgjöld til fjárfestingar lækki um 5% á þessu ári, 10% á því næsta og um 13% árið 2007, þótt óvenjulegt sé að fjár- munamyndun dragist saman árið fyrir kosningar. Miðað við áætl unina 1,0 1,2 1,4 1,6 1,8 2,0 2,2 2007200620052004200320022001200019991998 % af VLF Mynd V-4 Fjármunamyndun ríkissjóðs 1998-20071 1. Áætlun Seðlabanka Íslands 2005-2007. Heimild: Seðlabanki Íslands. 1,2 1,4 1,6 1,8 2,0 2,2 2,4 2,6 2007200620052004200320022001200019991998 % af VLF Mynd V-5 Fjármunamyndun sveitarfélaga 1998-20071 1. Áætlun Seðlabanka Íslands 2005-2007. Heimild: Seðlabanki Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.