Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 46

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 46
Eysteinn Þorvaldsson Blómjurt, skrauti svipt? Um kvæðaþýðingar Vestur-íslendinga Meðan íslensk tunga hélt velli í Ameríku fengust Vestur-Islendingar tals- vert við kvæðaþýðingar. Einkum lögðu þeir kapp á að þýða íslensk kvæði á ensku og kynna þannig íslenskan menningararf í enskumælandi veröld. I því bókmenntastarfi þótti mörgum súrt í broti að enskt kvæðaform var án ljóðstafa. Hið þýdda kvæði varð þá eins og blómjurt, skrauti svipt. Þannig var það orðað af fjölhæfasta þýðandanum, Páli Bjarnasyni. Kvæðaþýðingar á íslensku, voru hinsvegar prýddar þessu skrauti. A Islendingadeginum í Winnipeg i. ágúst 1892 flutti Einar Hjörleifsson ræðu fyrir minni Islands. I ræðunni sagðist hann vilja sérstaklega benda áheyrendum á eitt hugðarefni sitt og orðar það svo: Það úir og grúir af nýjum kvæðum á enskri tungu sem alltaf eru að koma út. Hver af okkur er að hugsa um þau kvæði? Hvar eru menn að tala um þau? Hver les þau? En mér þætti gaman að sjá þá íslenska manneskju hér vestan hafs, sem á annað borð les nokkuð, er hleypur yfir nýtt kvæði eftir Matth. Jochumsson, Valdemar Briem eða Hannes Hafstein, þegar slíkt ber fyrir augu hans. Fögur íslensk kvæði lesum við hér vestra, tölum um, lærum og elskum - en engin önnur kvæði enn sem kornið er.1 Þessar fullyrðingar Einars eru mótaðar af bókmenntalegum þjóðernismetn- aði, sem stundum villti landnámskynslóðinni sýn. Vestur-Islendingar, ekki síst skáldin, voru áreiðanlega farnir að lesa kvæði á enskri tungu frá ýmsum tímum þegar Einar hélt ræðuna; sumir þeirra voru meira að segja farnir að þýða þau. Þegar á upphafsárum landnáms tóku vesturíslensku skáldin að kynna sér erlendan skáldskap frá ýmsum löndum, bæði samtímaskáldskap 1 Lögberg 3. ágúst 1892. 44 á Jföe^/'Sá — Tímarit um þýðingar nr 12 / 2008
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.