Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 67

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 67
Athugaverdt Vid Utleggingar hér til m0rg dæmi, af hvorjum eg vil eitt framfæra: þeir gomlu Hebresku hafa útmálad hund eins og þad dýr, sem pissar í vegg; sá talsháttur hjá þeim á fornoldum var ecki hneixlanlegur, því hann var almennt brúkadur, en engum kalla eg rádlegt, ad brúka þessháttar orda-tiltæki hjá oss nú í samaqvæmum. Þad, sem má kallast snoturt á vallendsku er adhlátursverdt á fronsku, og þad, sem á þýdsku túngu kann ad vera sæmilegt, gétur í út- leggíngu ordid ílla skiljanlegt á íslendsku, og svo er án efa um oll túngumál; því er vel athugandi ad útleggíngar séu réttar, og þarhjá ad þad túngumál, sem þær útgefast í, ecki missi sína eginlegleika, og verdi svo þar af ótíma- bær málleysa, því kappkosta ber ad ná sem besr rithofundsins meiníngu, og þessvegna útheimtist til gódra útleggínga: I.) ad útleggjarinn skilji vel túngumálid. 2.) Ad Originalnum sé trúlega fylgt. 3.) Ad enginn skémmi edur gjori óþeckjanlegt þad túngu-mál, á hvort útleggíngin gjord verdur, því rennt er, ad nockrir med sjálssmídudu frelsi, hafa gjort sína rithofunda óþeckjanlega, og adrir med ofmikilli þvíngun skémmt hitt málid, og 4.) ad menn varist þá tvo afvegu, á hvorja margir útleggjarar, sem og rithof- undar villst hafa, og einna mest er ad óttast fyrir þegar túngumálid, sem í er skrifad, ecki er ordid svo fullsnidid og lagad sem þarf: liggur annar þess- ara til úreldtra orda-tiltækja, edur jafnvel þvílíkra, sem aldrei hafa brúkud verid, og hvorra hofundar eckért ávinna vid, nema ad byrta sérsinni sitt, og sitja odrum fyrir ljósi í uppfrædíngunni, en hinn til of almúgalegra, hégóm- legra, og kannské ecki nema á sumum stodum og í vissum landsfjórdúng- um nockru sinni heyrdra blendíngs máltækja, hvarvid ósjaldan tíguglegt og snoturt efni vanvyrdist. Af þessu sjest nú, ad þad er ecki hvorjum únglíngi hentugt ad verda útleggjari, og ad þeim almennilega missýnist, sem halda þad muni svo audveldt; reynslan sannar, ad ýmsir í útlondum, sem hafa haft gódar gáfur, tíma og áhold, hafa ecki haldid sig ofgóda til þess. Sá franski Doctor Ablancourt, sem í lærdómi og skarpleika var ein- hvorr hinn mesti madur á sínum tíma, kostgjæfdi og ydkadi allt af, ad útleggja gódar bækur; orsokina framsetur Patru, er samantekid hefir hands æfisogu, med þessum ordum: „Ablancourts skarpleiki og lærdómur var líkur Montagnes, og hefdi hann viljad skrifa saman bækur, vantadi hann engin efni þar til, því hann hafdi sterkann ímindunar-krapt, mikinn lær- dóm og náttúrugáfur, en þegar honum var sagt þad, sagdist hann hvorki vera Prestur né Prócúrator, veroldin væri full af ágætum bókum, og ad þær, sem innihéldi sidareglu og dygdalærdóm, væru ecki annad enn unismídad efni úr þeim skriftum, sem þeir gomlu menn Plútarchus, Seneca og fleiri, hefdi samansett; en til ad gjora sínu fodurlandi velvild og þénustu, væri miklu rádlegra, ad útleggja gódar bækur, enn samanskrifa nýjar, sem þó eckért nýtt hefdu inni ad halda.“ Margir adrir álitlegir og lærdir menn, hafa haft somu meiníngu; þanninn sjá menn ad sá franski lærdi Doctor, á- Jffiagreóá - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.