Jón á Bægisá - 01.11.2008, Síða 88

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Síða 88
Kendra Willson Af síðustu setningunni má skilja að Bech álíti ljóðstafi vera annað en „verse- form“ og e.t.v. draga þá ályktun að tvítyngdu þýðendurnir hafi litið á þá sem einkenni íslenskunnar sem ekki væri ástæða til að endurgera í þýðingu. Þetta virðist eiga við um Jakobínu Johnson. Um Jakobínu Johnson stendur (Bech 1930:262) að hún hafi flust frá Islandi til Kanada með foreldrum sínum við sex ára aldur og búi í Seattle. Fjölmargar þýðingar hennar úr íslensku hafi birst í íslensk-kanadískum og bandarískum tímaritum og hún sé líka skáldkona sem yrki á íslensku: „She is also a poet in her own right, and a large number of her poems in the Icelandic have been printed in Canadian-Icelandic papers and periodicals" (Bech 1930: 262). A Greeting Þýð. Jakobína Johnson (Bech 1930: 56) I The balmy South a gentle sigh releases - x'x'x'x'x'x 2 And countless ocean billows, set in motion, x'x'x'x'x'x 3 Breathe to my native shores the South’s devotion - 'xx'x'x'x'x 4 Where strand and hillside feel the kindly breezes. x'x'x'x'x'x 5 O give them all at home my fondest greeting, X'x'x'x'x'x 6 O’er hill and dale a sacred peace and blessing. x'x'x'x'x'x 7 Ye billows, pass the fisher’s boat caressing; x'x'x'x'x'x 8 And warm each youthful cheek, ye south winds fleeting. x'x'x'x'x'x 9 Herald of springtime, thou whose instinct free 'xx'X|'x'x' 10 Pilots thy shiny wings through trackless spaces 'xx'x'x'x'x 11 To summer haunts to chant thy poems rare, x'x'x'x'(x)' 12 O greet most fondly, if you chance to see X'x'x|'x'x' 13 An angel whom our native costume graces. x'x'x'x'x'x 14 For that, dear throstle, is my sweetheart fair. x'X'x'x'x' Líkt og Ringler breytir Johnson rímmynstrinu í ABBA CDDC eFg eFg. Eitt dæmi er um hálfrím: „releases“ - „breezes“ 1-4. Það er áberandi í þessari þýðingu að Johnson varðveitir slétta hrynj- andi frumtextans betur en hinir þýðendurnir. Notkun braghvílda t.d. í 9. og 12. línu er svipuð og hjá Jónasi. Flins vegar gerir Johnson enga tilraun til að stuðla. Líkt og Kirkconnell fyrnir Johnson mál sitt með því að greina á milli et. og flt. fornafna 2. p. („ye“, „thou“ en sbr. „you“ í 12. línu sem virðist eiga við þröstinn líkt og „thou“ í 9.-11. línu). 86 á, .93(/yrÁjá — Tímarit um þýðingar nr. 12 / 2008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.