Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 108

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 108
Mikhaíl Biílgakov — Níels Rúnar Gíslason Þeir fóru aftur uppí stofnun. Þar var spurt: — Jæja, og hvað svo? Emeljan bandaði bara hendinni frá sér. — Það er, segir hann, ólýsanlegt! — Jæja, fyrst það er ólýsanlegt, látið hann þá fá n + i milljarð. V Eftir því sem fram liðu stundir lá framabraut Tsjitsjikovs upp í svimandi hæðir. Hvað maðurinn baukaði var ofar öllum skilningi. Hann stofnaði samsteypu um vinnslu járns úr viðarsagi og fékk lán út á það líka. Hann gerðist hluthafi í risastóru samvinnufélagi og fæddi alla Moskvuborg á puls- um úr kjöti af sjálfdauðu. Oðalsfrúin Korobotjska, eftir að hafa heyrt að í Moskvu væri nú „allt leyfilegt“, óskaði nú að komast yfir fasteign; Tsjitsjikov gekk til liðs við Zamúkhrishkin og Uteshítelnij, og seldi henni reiðhöllina, sem stendur beint á móti háskólanum. Hann tók að sér að rafvæða Moskvu, en út úr henni kæmistu hvergi þó þú hlypir á harðastökki í þrjú ár, og þegar hann hafði sett sig í samband við fyrrverandi borgarstjóra, þá klambraði hann upp einhverskonar girðingu og stillti upp merkistaurum svo það liti út fyrir að vera hluti af skipulagi. En um peningana sem voru veittir til raf- væðingarinnar skrifaði hann, að ræningjaflokkar kapteins Kopeikins hefðu stolið þeim frá honum. I stuttu máli sagt, þá gerði hann kraftaverk. Brátt tók sú sögusögn að gjalla um alla Moskvu að Tsjitsjikov væri biljónamæringur. Stofnanir byrjuðu að hremma hann til sín í sérfræðiráð- gjöf, og bitust um hann. Tsjitsjikov var nú þegar búinn að leigja sér fimm herbergja íbúð á fimm milljarða, nú orðið snæddi Tsjitsjikov hádegis og kvöldmat á veitingastaðnum „Imperium“. VI En skyndilega sigldi allt í strand. Eins og Gógol hafði réttilega spáð fyrir var það Nozdrjov er steypti Tsjitsjikov í glötun, hinsvegar gerði Korobotjska útaf við hann. An þess að hafa viljað gera honum nokkurn óleik, heldur einfaldlega í ölæði á skeiðvellinum, þá blaðraði Nozdrjov bæði frá viðarsaginu og frá því að Tsjitsjikov hafi tekið á leigu fyrirtæki sem ekki voru til. Ollu þessu lauk hann svo á þeim orðum, að Tsjitsjikov væri skúrkur og hann mundi láta skjóta hann. 106 á . j9tvy/-iá — Tímarit um þýðingar NR. 12 / 2008
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.