Jón á Bægisá - 01.11.2008, Síða 112

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Síða 112
Mikhaíl Búlgakov — Níels Rúnar Gíslason Þau hengdu sig á vélritunardömuna. — Eruð það þér? - Ég held nú síður? Af hverju er það ég? Hér stendur Jelízaveta með setu, en hva eins og ég sé einhver seta? Þvert á móti ... Svo brast hún í grát. Þau létu hana í friði. En á meðan þau bjástruðu enn við Spör, lét lögmaðurinn Samosvístov Tsjitsjikov vita af því, að málin væri komin í háaloft og að sjálfsögðu lét Tsjitsjikov jörðina gleypa sig. Og til einskis keyrðu þau bílnum upp að húsinu sem upp var gefið: þegar beygt var til hægri fannst að sjálfsögðu alls engin upplýsingaskrif- stofa, þar var hinsvegar yfirgefið og niðurnítt mötuneyti fyrir almenning. Á móti komufólkinu steig út skúringakonan Fetinja og sagði „Hér er eng- inn, neibb“. Þarna rétt hjá, þegar beygt var til vinstri, fundu þau að vísu upplýs- ingaskrifstofu, en þar sat engin liðsforingjafrú heldur einhver Podstéga Sídorovna, og vitaskuld gefur það auga leið að fyrir utan að vita ekki heim- ilisfang Tsjitsjikovs, þá vissi hún ekki einusinni hvar hún bjó sjálf. IX Þá fylltust allir örvæntingu. Málið var komið í svo mikla bendu að djöfull- inn sjálfur hefði ekki haft neinn smekk fyrir því. Leigubrask fyrirtækisins sem aldrei var til ruglaðist saman við viðarsagið, brabantísku blúndurnar við rafvæðinguna, húsakaup Korobotjsku við demantana. Nozdrjov var í ljótum málum, jábróðirinn Emeljan Sauður og Antoshka Utanflokksþjófur reyndust báðir viðriðnir málin. Svo uppgötvaðist einhverskonar pana- mastráhattur sem í voru skömmtunarseðlar Sobakjevitsj. Og þá varð sko uppi fótur og fit í allri sveitinni! Samosvístov vann baki brotnu og blandaði í einn stóran hrærigraut bæði ferðalögum í tengslum við einhverjar kistur og máli sem snerti falsaða ferðareikninga til risnu (við þetta eitt virtist unnt að bendla allt að fimm- tíuþúsund manns) og fleiru og fleiru. Snöggt að segja, mátti fjandinn vita hvað hafði gengið í garð. En þeir sem höfðu látið skrifa burt miljarða fyrir framan nefið á sér, og þeir sem áttu að hafa uppi á peningunum, æddu fram og aftur í skelfingu, í augsýn var aðeins ein ótvíræð staðreynd: Millj- arðarnir voru hér, en hurfu. Loks stóð upp einhver karl sem hét Mitjaj og sagði: - Einmitt það, lagsmenn ... við komumst greinilega ekki hjá því að skipa í rannsóknarnefnd. no á . — Tímarit um þýðingar nr. 12 / 2008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.