Þjóðmál - 01.09.2011, Page 31

Þjóðmál - 01.09.2011, Page 31
 Þjóðmál HAUST 2011 29 fátt heilagt í hags munabaráttu sinni . Sið- ferðisreglan um að virða eignir annarra virðist jafnvel ekki stöðva virta fræðimenn og álitsgjafa sem stinga upp á alls kyns aðferðum til að flytja eig ur einhverra með pennastriki og vald beit ingu hins opinbera . Mitt í umræðu um ógnvekjandi frum-vörp til laga um sjávarútvegsmál heyrði greinarhöfundur útvarpsviðtal við fulltrúa hagsmunahóps í sjávarútvegi sem lagði til að stjórnmálamenn færðu leigjendum kvóta sjálfar aflaheimildirnar 1 . mynd Þjóðarframleiðsla á íbúa 125 stærstu landa heims og vernd eignarréttar, mælt með eignar- réttar vísitölu (e . International Property Rights Index 2011) . 2 . mynd Samband barna- dauða og verndar eignarréttar .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.