Þjóðmál - 01.09.2011, Síða 58

Þjóðmál - 01.09.2011, Síða 58
56 Þjóðmál HAUST 2011 Breivik, fjölmenning – og mörk umræðunnar K lukkan 15 .26 (að norsk-um tíma) föstudaginn 22 . júlí 2011 sprakk öflug sprengja í stjórnarráðshverf- inu í mið borg Osló . Átta dóu, margir særð ust og eignatjón varð mikið . Rúmum 90 mínútum síðar hóf maður, dulbúinn sem lögreglumaður, að skjóta á ungmenni í sumarbúðum norska Verka- manna flokksins í Úteyju um 40 km frá Ósló . Þegar þetta er skráð er sagt að 69 hafi fallið í eyjunni . Alls létust því 77 manns í þessum ódæðisverkum . Anders Behring Breivik, 32 ára Norð- maður, hefur játað þessar árásir á saklausa samborgara sína á hendur sér . Hann hafði birt 1 .500 blaðsíðna stefnuyfirlýsingu á neti nu undir yfirskriftinni: 2083 — A European Declaration of Independence (2083 — Sjálfstæðisyfirlýsing Evrópu) . Þar lýsir Breivik pólitískum skoðunum sínum, and stöðu gegn fjöl menningar stefnu, menn ing arlegum marx isma og íslams væð- ingu Vest ur landa . Hann sé krossfari gegn þeim sem veiki varðstöðu um vestræn, kristin gildi . Norsk stjórnvöld og almenningur brugð- ust við ódæðisverkunum af æðruleysi og vöktu aðdáun um heim allan . Jens Stolt- en berg forsætisráðherra flutti hverja stór ræðuna eftir aðra og hvatti þjóðina til dáða með fyrirheiti um meira lýðræði, meira frelsi, meiri mannúð, meiri umræður og meiri fjölbreytni . Fordæming á framgöngu Anders Behr - ings Breiviks er afdráttarlaus og almenn . Eng inn mælir verknaði hans bót . Enginn mál staður réttlætir fjöldamorð og skemmd- ar verk . Forherðing Breiviks og fyrirlitn ing á þeim sem eru honum ósammála vekur rétt- láta reiði . En umræður í tilefni af blóðbaðinu taka á sig ýmsar myndir — eins og rakið er í þessari úttekt Þjóðmála þar sem litið er til umræðna í Danmörku og hér á landi . Fjölmenningarsamfélagið Hugtakið fjölmenning (multicultural-ism) er notað til að lýsa því hvernig fólk af af ólíkum kynþáttum, ólíkri menn- ingu og trú býr saman í þjóðfélagi og virðir sérkenni hvers og eins . Sé leitað undir þessu orði á Google sést að leikskólar og grunnskólar hér á landi leggja mikla áherslu á fræða börn um fjölmenningu . Á stjórnmálavettvangi í flestum Vestur- ÞJÓÐMÁL • ÚTTEKT •
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.