Þjóðmál - 01.09.2011, Side 81

Þjóðmál - 01.09.2011, Side 81
 Þjóðmál HAUST 2011 79 Myndin að ofan mun tekin skömmu fyrir aldamótin 1900 . Horft er austur yfir bæinn frá Vinaminni . Helstu kennileiti bæjarins eru þá Stjórnarráðshúsið, Menntaskólinn, Dómkirkjan og Alþingishúsið . Fremst til hægri er Fjalakötturinn sem Valgarð Breiðfjörð átti og stóð við Aðalstræti 8 . Fjalakötturinn var rifinn um miðjan níunda áratug tuttugustu aldar . Fremst á myndinni, gegnt Austurstræti, reis Morgunblaðshöllin síðar, í Aðalstræti 6 . Lengst til vinstri er bakarí Emils Jensen . Myndin að neðan er götulífsmynd úr Aðalstræti árið 1901 . Þá er verið að stækka Hótel Ísland á horni Austurstrætis og Aðalstrætis . Fremst til vinstri eru geymsluhús Bryde-verslunar en fast við það, og gegnt Hótel Íslandi, er bakarí Emils Jensen .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.