Þjóðmál - 01.09.2011, Page 82

Þjóðmál - 01.09.2011, Page 82
80 Þjóðmál HAUST 2011 Með bættum efnahag á togaraöldinni urðu heimsóknir á ljósmyndastofur al mennari . Í Reykvíkingum verður sagt frá öll- um þeim sem héldu heimili í Reykjavík þegar manntalið var tekið 1910 . Vatns- berinn fær jafnt sína æviskrá sem ráð - herrann . Mannlýsingar eru fengnar bæði úr birtum og óbirtum heimildum . Sögu- legt ítar efni um íbúana og líf þeirra gefur verk inu óneitanlega aukið gildi við hlið ljósmyndanna . Að sögn Þorsteins Jónssonar lásu að- stand endur próförk af því sem sagt var um fólk þeirra og fengu þannig tækifæri til að gera athugasemdir og leiðréttingar . Jafn- framt lögðu aðstand end ur til margar ljós- myndir í verkinu . Óhætt er að mæla með þessu stórvirki, Reykvíkingum, — og vonandi tekst að koma öllum tíu bindunum á markað . Reykjavíkurhöfn um aldamótin 1900 . Gamla Reykjavík: Um aldamótin 1900 voru flest húsin við Bakkastíg gamlir torfbæir . Til vinstri er Bakkastígur 5 þar sem ekkjan Margrét Jónsdóttir bjó með börnum sínum . Þ

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.