Þjóðmál - 01.09.2011, Side 100

Þjóðmál - 01.09.2011, Side 100
ÞJÓÐMÁL JÓhann J. ÓLafsson Þjóðin á ekkert í fiskveiðiauðlindinni Vigdís hauksdÓttir Stjórnlagaóráðið BJörn BJarnason Þrír flokksformenn í kjöri daVíÐ ÞorLÁksson Ísland tækifæranna guÐMundur Edgarsson Einkaframtak á framhaldsskólastigi BEnEdikt JÓhannEsson Fjölmiðlaútrás Baugs LýÐur ÞÓr ÞorgEirsson Eignarrétturinn og hagsæld BJarni JÓnsson Ísland árið 2015 hannEs h. gissurarson Svipmyndir úr sögu kommúnista JÓn Þ. ÞÓr Breski rithöfundurinn Paul Johnson stÓrVirkiÐ rEykVíkingar BrEiVik, fJöLMEnning — og Mörk uMræÐunnar 3. hefti, 7. árg. HAUST 2011 Verð: 1.300 kr. sósíalistaflokkurinn og Vesturveldin Stefán Gunnar Sveinsson lýsir afstöðu Sósíalistaflokksins til Vesturveldanna á fyrsta skeiði síðari heimsstyrjaldar, en hún tók nokkrum breytingum eftir því hvernig vindar blésu í Moskvu. Forystumenn ríkisstjórnarflokkanna hafa ekki verið samkvæmir sjálfum sér utan stjórnar og innan. Kristinn Ingi Jónsson rifjar upp nokkur dæmi um tvískinnung Jóhönnu Sigurðardóttur. ÞJÓÐM ÁL HAUST 2011 Helgi Áss Grétarsson grandskoðar „stóra kvótafrumvarp“ rikisstjórnarinnar og kemst að þeirri niðurstöðu að margir muni glata fjárhagslegum verðmætum og hugsanlega eignast bótarétt á hendur ríkissjóði verði frumvarpið samþykkt að óbreyttu. 33 tvö andlit Jóhönnu stóra kvótafrumvarpið www.andriki.is 1 670612 900006 3 7 1 670612 900006 3 7

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.