Þjóðmál - 01.12.2013, Side 16

Þjóðmál - 01.12.2013, Side 16
 Þjóðmál VETUR 2013 15 III Lýsing Konráðs Gíslasonar á Jónasi Íminningargrein í Fjölni 1847 lýsir Kon-ráð Gíslason vini sínum Jónasi þannig: Jónas var gildur meðalmaður á hæð, þrek- vax inn og limaður vel, en heldur feit lag inn á hinum seinni árum sakir van heilsu, vel rjettur í göngu, herða mikill, baraxlaður, og nokkuð hálsstutt ur, höfuðið heldur í stærra lagi, jarpur á hár, mjúkhærður, lítt skeggjaður og dökkbrýnn . Andlitið var þekki legt, karl mannlegt og auðkennil egt, ennið all mikið, og líkt því, sem fleiri enni eru í hans ætt . Hann var rjett nefjað ur og held ur digurnefjaður, granstæðið vítt, eins og opt er á Íslendingum, og vang- arnir breið ir, kinnbeinin ekki eins há, og tíðast er á Íslandi, munnurinn fallegur, varirnar mátu lega þykkvar; hann var stóreygður og mó eygður, og verður því ekki lýst, hversu mikið fjör og hýra var í augum hans, þegar hann var í góðu skapi, eink um ef hann ræddi um eitthvað, sem honum þótti unaðsamt um að tala .* * Fjölnir IX 1846, 5 . 5 . Hálfvangamynd af Jónasi frá því í maí 1845 . Mynd in af Jónasi. LÍ 152 .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.