Þjóðmál - 01.12.2013, Side 28

Þjóðmál - 01.12.2013, Side 28
 Þjóðmál VETUR 2013 27 sitt heimaland og kunna að beita tækjunum hæfilega . Fáeinir bæir eru þar sem melarnir hafa gróið eftir að fljótinu var bægt frá . Þar búa bændadætur og synir sem ættuð eru víða úr dalnum . Þau hafa numið land, hafið búskap og eignast börn . Landnámsmaðurinn Þormóður váli var sagður allforn í lund og ókær um önnur verk en vopnasmíð . Heimamenn á seinni tímum héldu lítið upp á hann og báru sig ekki eftir fróðleik um manninn eða hvar bær hans hafði staðið en bentu lauslega út í bláinn

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.